Morgunblaðið - 24.11.1988, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 24.11.1988, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1988 PARKET SEMVEKUR ATHYGLI : •: *; HARO parketiö er vestur-þýsk hágæöavara. HARO parketið er spónlagt og full lakkað með sterkasta parket- lakki sem til er. Á boðstólum eru 10 mismunandi viðar- tegundir, annaðhvort með kvistum eða valinn viður. Það er sérstaklega einfalt í ásetningu. Mjög hagstætt verð. Öll fylgiefni á staðnum. Við útvegum fagfólk til ásetningar. KYNNTU ÞÉR ÚRVALIÐ „Tango á hlaupahjóli“ efitirHrafh Harðarson Leikfélag' Kópavogs Fróði og allir hinir grislingarnir eftir Ole Lund Kirkegaard Leikstjóri, höfundur tónlistar og söngtexta: Valgeir Skag- Qörð. Leikgerð: Anne og Arne Aaben- hus Þýðing: Aðalsteinn Ásberg Sig- urðsson Leikmyndasmiðir: Ogmundur Jóhannesson, Sigurður G. Guð- mundsson og Halldór Björnsson í lokasöng þessa söngleiks seg- ir: „Töfrastundin líður, tjaldið fell- ur því er verr“ og undir þessi orð er hægt að taka með góðri sam- visku því þessi sýning hjá Leik- félagi Kópavogs var svo sannar- lega töfrum líkust. Allt frá fyrstu mínútu og út allan leikinn var ekkert lát á skemmtun, fyöri, frísklegum leik, söng og dansi og litagleðin í tjöldum og leikbúning- um var allsráðandi. í sögunni um Fróða og alla hina grislingana er ýmislegt spaugilegt og sumt þess eðlis að ég beið spenntur eftir því að sjá hvernig leikstjóranum tækist að koma því öllu á svið, t.d. jámbrautarlestin, sem þeir Próði, Lilli og Lárus reyndu að setja af sporinu og leð- urblökumar uppi á háaloftinu. Þetta og allt annað er leyst á skemmtilegan og einfaldan hátt, m.a. með ljósum, reyk og hljóðum, á undraverðan hátt. eins og Simma. Simmi er töffari á skellinöðru, veraldarvanur að eigin áliti og kann ýmsar kýnstir. Pétur Már Halldórsson er trúverð- ugur táningur og fer vel með hlut- verk Simma. Fjalar Sigurðarson fór á kostum í gervi Storms, eða Fellibylsins, einsetukarlsins í Hús- inu á hominu og sama má segja um Sylvíu Gústafsdóttur í hlut- verki kennarans með kuldahlátur- inn. Piparmeyjamar Irena Imba og ungfrú Lóa í höndum þeirra Sigríðar Ragnarsdóttur og Ágústu Sigrúnar Ágústsdóttur standa mér enn lifandi fyrir hugskotssjónum og munu vafalaust gera lengi. Ólöf Ýr Atladóttir leikur Lilla, sem gleymir alltaf að ekki má bölva og vakti hún oft dillandi hlátur með leik sínum. Þau Jóhanna Páls- Grensásvegi 13,105 Rvík, símar 83577 og 83430 Allt er gott sem endar vel. MITSUBISHI A 1.300 1989 BÍLL FRÁ HEKLÚ BORGAR SIG [p HEKLAHF ÍÍS.oÍS ja Laugavegi 170-172 Simi 6ðSS00 ^ ^4 | 00« VERD FRA KR. (eindrif) 000 (aldrif) Þvottheldni og styrkíeiki í hámarki í fjórum gljástigum Leiktjöldin em litskrúðug og fjörieg og sviðsbreytingar eiga sér stað í miðjum leik, em hnitmiðað- ar og einfaldar, eins og til dæmis breytingin úr húsagarði í skóla- stofu þar sem skólatafla á hjólum er allt og sumt sem þarf til. Með þessu móti verða aldrei skil í sýn- ingunni. Sviðsmyndin nær fram í sal og leikurinn hefst reyndar úti í sal á meðal áhorfenda sem þannig kom- ast strax í takt við ævintýrin. Og áhorfendur á öllum aldri fylltu salinn og létu sitt ekki eftir liggja, hlógu, klöppuðu og skemmtu sér vel. Leikararnir em allir ungir og em áhugamenn, en frammistaða þeirra var með þeim ágætum að aldrei kom hik eða hiksti. Fram- sögn er skýr og ákveðin og engin vandræði að skilja textann. Hlutverk Fróða er í höndum Amars Más Ólafssonar, sem túlk- ar hinn unga og óreynda skóla- strák af sannfæringu og góðum skilningi á æði stráka, sem líta upp til sér eldri og reyndari pilta, dóttir (Stína), Öm Alexandersson (lögga m.m.), Jóhann G. Jóhanns (Láms), Aðalheiður Björk Jóns- dóttir (Sigga) og Katrín Anna Lund (Klara/Soffía) stóðu sig öll með stakri prýði. Engan viðvan- ingsbrag er að heyra eða sjá á leik þessara áhugamanna og eng- inn oflék. Söngvamir em flestir fluttir af hljóðbandi, sem gæti tal- ist galli af ýmsum ástæðum, en að mínu mati er það kostur því leikaramir geta fyrir vikið beitt sér meir í leik og dansi, söngtext- ar berast hátt og snjallt, stemmn- ingin dettur ekki niður. Leikaram- ir vom með á nótunum og fylgdu söngnum óaðfínnanlega. Sérstaklega fannst mér skemmtilegt að sjá einskonar tangó kennarans og hlaupahjóls- ins. Var það bæði fmmlegt og vel útfært atriði. Söngtextamir og tónlistin, sem leikstjórinn Valgeir Skagfjörð hefur samið, em kafli út af fyrir sig og gætu allt eins átt eftir að komast á vinsældalista í poppheiminum. Valgeir hefur sannað með þessu verki að hann • Kópal Innlmálnlngln fæst nú í fjórum gíjástlgum. • Nú velur þú þann gljáa sem hentar þér best og málningln er tllbúln belnt úr dóslnnl. • Nú heyrlr það fortíðlnnl tll aö þurfa aö blanda málnlnguna meö herðl og öðrum gljáefnum. VELDU KÓPAL í FJÓRUM GLJÁSTIGUM: Vesalings Stormur orðinn buxnalaus.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.