Morgunblaðið - 24.11.1988, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1988
37
Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaður:
Sex ára bekkur
verði fyrsti bekk-
ur grunnskóla
Stuttau þing-frétliu:
Mál til nefiida
Stjómarfrumvörp um láns-
fjárlög 1989 og um helgidaga-
frið vóru afgreidd til nefnda í
Jnngdeildum í gær. Halldór
Ásgrímsson, dómsmálaráð-
herra, mælti fyrir frumvarpi
um aðför 'í efri deild og Jón
Sigurðsson, viðskiptaráðherra,
fyrir frumvarpi um hlutafélög
í neðri deild. Þá mælti Ragn-
hildur Helgadóttir (S/Rvk) fyrir
frumvarpi um skólaskyldu sex
ára bama og samfelldan skóla-
dag í grunnskólum.
Kaup lífeyrissjóða
á skuldabréfum Bygg-
ingasjóðs ríkisins
Á árinu 1987 keyptu lífeyris-
sjóðir skuldabréf af Bygginga-
sjóði ríkisins fyrir 3.705 m.kr.
og af Byggingasjóði verka-
manna fyrir 490 m.kr., eða
samtals fýrir 4.195 m.kr. Láns-
fjárlög 1988 gera ráð fyrir sam-
svarandi kaupum að fjárhæð
6.110 m.kr.
Þetta kom fram í svari fé-
lagsmálaráðherra við fyrir-
spum frá Guðmundi H. Garð-
arssyni.
6.300
örorkulífeyrisþegar
í desember 1987 var fjöldi
75-100% öryrkja 3.824, 50-74%
öryrkja 2.343 og 50-100% ör-
orkulífeyrisjpega venga vinnu-
slysa 140. Oryrkjulífeyrisþegar
samtals 6.307. Hér em ekki
taldir þeir sem hafa örorkumat
15-49%.
Þetta kom fram í svari heil-
brigðisráðherra við fyrirspum
Guðna Ágústssonar.
Sölutumar við skóla
Valgerður Sverrisdóttir
(F/Ne) beinir þeirri spumingu
til heilbriðisráðherra, hvort
hann muni beita sér fyrir því
að lagafyrirmæli og reglugerðir
um sölutuma og kvöldsölustaði
verði endurskoðuð með heil-
brigðissjónarmið í huga — og
það að spoma við slíkri sölu-
starfsemi í námunda við skóla
og aðra samkomustaði æsku-
fóiks. Þá spyr hún og hvort
fyrirhugað sé að setja reglur
hér á landi um „hvar heimilt
sé að stilla upp sælgæti og
sætum drykkjum í verzlunum“?
Samfelldur skóla-
dagur - sem jöfii-
ust námsaðstaða
Ragnhildur Helgadóttir
(S/Rvk) mælti í gær fyrir frum-
varpi sem hún flytur ásamt Birgi
ísl. Gunnarssyni og Þorsteini
Pálssyni um breytingu á lögum
um grunnskóla. Frumvarpið
kveður m.a. á um það að skóla-
skylda nái til sex ára barna og
að sex ára bekkur verði fyrsti
bekkur grunnskólans. Stefnt
skal að því í fjórum áfóngum að
koma á samfelldum skóladegi,
það er að allir grunnskólanemar
njóti a.m.k. sex kukkustunda við-
veru í skóla hvern kennsludag.
Ragnhildur sagði frumvarpið að
hluta til byggt á áfángaskýrslu
- síðastliðin tíu ár
Alls bárust 192 skriflegar
umsóknir um innflutning á hund-
um á árabilinu 1978-87. Veittar
vóru 64 undanþágur frá banni
við innflutningi en 99 umsóknum
var synjað.
Þetta kom fram í svari
Steingríms J. Sigfússonar land-
búnaðarráðherra við fyrirspum frá
Inga Bimi Albertssyni (B/Vl). Und-
anþágur em flokkaðar svo í svari
ráðherrans: 1) sendimenn erlendra
ríkja 27, 2) hjálparsveitir og lög-
regla 5, 3) íslenzkir sendiherrar
(við heimflutning) 4, 4) aðrir, þar
með taldir fatlaðir einstaklingar,
28.
Samkvæmt lögum nr. 74/1962
er bannað að flytja til landsins hvers
konar dýr, tamin eða villt. Ástæða:
Vamir gegn sjúkdómum.
Það kom fram í svari ráðherrans
að nú er áformað að reisa einangr-
unarstöð fyrir gæludýr í Hrísey á
Eyjafírði. „Rekstrarkostnaður verð-
samstarfsnefndar ráðuneyta um
fjölskyldumál, sem skipuð var af
ríkisstjórn Þorsteins Pálssonar.
Frumvarpið taki og mið af stefnu-
mörkun Sjálfstæðisflokksins í
skólamálum.
Hún sagði að 98,7% sex ára
bama nytu nú skólavistar í for-
skóladeild. Það eitt út af fyrir sig
sýndi vilja foreldra í þessu efni.
Hinsvegar væri sú fræðsla, sem sex
ára böm ættu kost á, mjög mismun-
andi. Þessvegna væri mikilvægt að
breyta fræðsluskyldu í skólaskyldu.
Sú breyting fæli m.a. í sér að ríkið
axlaði skyldur um útvegun kennslu-
gagna, samhliða því að jafna náms-
aðstöðu, sem væri réttlætismál.
Ragnhildur lagði áherzlu á það
að samræma námstíma bama og
vinnutíma foreldra, en það þýddi
lengingu skóladagsins og samfelld-
ur greiddur með daggjöldum af
þeim dýmm sem þar verða vistuð."
Tilkoma stöðvarinnar breytir í engu
Ragnhildur Helgadóttir
an kennsludag.
Hér er mál á ferð sem kostar
fjármuni. Þessvegna er lagt til að
nálgast markmiðið í áföngum. Hún
kvaðst vona að málið fengi þá fyrir-
greiðslu í þinginu að hægt verði að
framkvæma fyrsta áfanga þegar í
upphafí næsta skólaárs.
þeim kröfum sem gerðar hafa verið
þegar innflutningur gæludýra hefur
verið heimilaður.
Innflutningur hunda:
67 undanþágur - 99 synjanir
Ólafiir Ragnar Grímsson fiármálaráðherra:
Haldi tap SÍS áiram 10—14
mánuði er það úr sögunni
Gengisfellingar læknuðu ekki vandamálin
Ólafur Ragnar Grímsson, fjármálaráðherra, fór stórum orðum
um slæma stöðu Sambands íslenzkra samvinnufélaga í umræðu
um frumvarp til lánsQárlaga í efri deild þingsins sl. þriðjudag,
þegar hann vék að viljayfirlýsingu stjórnarformanns SIS um 15%
gengislækkun. Sagði ráðherrann að rétt væri „að hafa það í
huga að ef það tap [tap SIS fyrstu mánuði ársins] heldur áfram
á næstu 10-14 mánuðum, þá verður Sambandið úr sögunni . . . “
Orðrétt sagði fjármálaráðherr-
ann í þingræðu sinni:
„Það hefur einnig verið vikið
hér aðeins, eins og ég gat um
áðan, að gengismálum. Það hafa
verið framkvæmdar þrjár gengis-
fellingar á þessu ári og ég held
að niðurstaða allra í þeim efnum
sé sú, að þær hafí ekki læknað
vandamálin. Hér var vikið að
stjómarformanni Sambandsins,
væntanlegum bankastjóra þjóð-
bankans, og hann mun hafa sagt
á þingi Framsóknarflokksins að
hann vildi 15% gengisfellingu. Ég
vil í því sambandi rifja upp að
fyrr á þessu ári flutti sérstakur
einkavinur stjómarformannsins,
þ.e. forstjóri Sambandsins, mjög
margar ræður um það efni að
fella yrði gengið og höfuðvandi
atvinnulífsins væri fólginn í því
að gengið hefði ekki verið fellt.
Síðan var gengið fellt og nokkrir
mánuðir liðu og forstjórinn og
stjómarformaðurinn þurftu báðir
að útskýra það, hvemig stæði á
því að tap Sambandsins á fyrstu
mánuðum þessa árs næmi um 700
m.kr. Og rétt er að hafa það í
huga að ef það tap heldur áfram
á næstu 10-14 mánuðum, þá verð-
ur Sambandið úr sögunni vegna
þess að það getur ekki endumýjað
sig með auknum hlutafjárfram-
lögum eða öðmm þeim aðferðum
sem önnur fyrirtæki geta beitt.
En hver var skýringin sem þessir
tveir ágætu menn gáfu á þessu
mikla tapi í sögu samvinnuhreyf-
ingarinnar? Hún var ofur einföld.
Hún var ekki fólpn í gengisfell-
ingum sem höfðu verið fram-
kvæmdar áður.
Nú era þessir sömu menn aftur
að biðja um gengisfellingar. Ég
mun auðvitað spyxja þá næst þeg-
ar ég hitti þá: Þegar þið verðið
búnir að setja Sambandið á haus-
inn og verðið spurðir um ástæð-
umar, ætlið þið þá að svara því
að það sé fólgið í gengisfellingun-
um, sem framkvæmdar vora ein-
hvern tíma á vetrinum 1988-
1989? Og væri fróðlegt að heyra
svörin við því“.
Álver í Straumsvík:
Oljóst hvort
samkomu-
lag tekst við
fyrirtæk-
in flögur
Jón Sigurðsson
svarar Kristínu
Einarsdóttur
EKKI er ljóst hvort samkomulag
tekst milli ríkisstjómarinnar og
erlendu fyrirtækjanna Qögurra
sem nú vinna að hagkvæmnisat-
hugun á nýju álveri í Straumsvík.
Ef af verður er gert ráð fyrir
að frumvarp iðnaðarráðherra
taki mið af lögum um járablendi-
verksmiðju á Grunartanga og
verði i formi heimildarlaga.
Þetta kom fram í svari Jóns Sig-
urðssonar iðnaðarráðherra við fyr-
irspum Kristínar Einarsdóttur al-
þingsimanns. Iðnaðarráðherra varð
ekki við ósk Kristfnar um að sam-
komulagið yrði birt sem þingskjal
þar sem fallist hafði verið á ósk
erlendu fyrirtækjanna fjögurra um
að farið yrði með samkomulag
þeirra við ríkisstjómina sem við-
skiptaleyndarmál.
I svari ráðherra segir einnig að
ráðgert sé að taka endanlega
ákvörðun um byggingu álversins á
næsta ári, innan 90 daga frá því
að niðurstöður hagkvæmniskönn-
unarinnar liggja fyrir, og einnig að
miðað er við að frumniðurstöður
um fyrirkomulag skattamála fyrir-
tækisins liggi fyrir sem fyrst þann-
ig að þær komi að notum við hag-
kvæmnisathugunina. Viðræður
með þátttöku íslenskra skattyfír-
valda hefjast á næstunni.
Þá kemur fram í svari Jóns Sig-
urðssonar að álverið muni lúta jafn-
ströngum mengunarkröfum og ál-
ver í Vestur-Evrópu og Banda-
ríkjunum. Viðræður við heilbrigðis-
ráðuneyti og Hollustuvemd ríkisins
um starfsleyfí era hafnar á grand-
velli gildandi reglna en niðurstöður
liggja ekki fyrir.
Bæklingar
eftir Kjar-
val á upp-
boðiá
sunnudag
BÓKAVARDAN eftiir nk. sunnu-
dag, 27. nóvember, til bókaupp-
boðs í Templarahöllinni og hefst
það kl. 15.00 stundvíslega.
Boðnar verða upp margvíslegar
bækur og safnrit úr flestum flokk-
um fræða og fagurfræða. Athygli
í uppboðsskránni vekur mikill fjöldi
af fágætum bæklingum sem Jó-
hannes Kjarval gaf út og sendi vin-
um sínum. Sumir þeirra sem seldir
verða era einnig skreyttir með eig-
inhandar myndverkum eftir Kjar-
val.
Auk þess verða seld mörg smárit
um fjölbreytileg efni og af öðram
bókum má t.d. nefna tímaritið
Prentarann frá upphafi, tímaritið
Náttúrafræðinginn, framútgáfur
eftir Jóhann Siguijónsson, Halldór
Laxness, Gunnar Gunnarsson, Jök-
ul Jakobsson, Guðberg Bergsson
o.m.fl.
Alls verða seld um 200 númer á
bókauppboðinu og verða gripimir
til sýnis nk. laugardag í verslun
Bókavörðunnar á Vatnsstig 4 kl.
14-18.
(Úr fréttatilkynnmgu.)