Morgunblaðið - 24.11.1988, Side 40

Morgunblaðið - 24.11.1988, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Húsvarsla íþróttafélag í Reykjavík óskar að ráða mann- eskju til gæslu, ræstinga og afgreiðslu í versl- un félagsins. Vinnutími frá kl. 7.30-13.00. Möguleiki á helgarvinnu. Umsóknir merktar: „Áhugasöm - 4391" sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudag- inn 29/11. Skipstjórnarmann á flutningaskip Stýrimann með skipstjóraréttindi vantar á ms. ísberg. Upplýsingar hjá Ok hf., sími 651622. Lögfræðingur Umsóknarfrestur um stöðu lögfræðings hjá Fangelsismálastofnun ríkisins er framlengd- ur til 2. desember 1988. Umsóknir sendist dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 22. nóvember 1988. BORGARSPÍTAIIMN Lausar Stödur Fóstra/starfsmaður Börn og starfsfólk á skóladagheimilinu Greni- borg bráðvantar fóstru eða starfsmann í 100% starf sem fyrst. Greniborg er eitt af fjórum barnaheimilum Borgarspítalans. Þar er aðstaða fyrir rúml. 20 börn á aldrinum 6-8 ára. Nánari upplýsingar veitir Sigurlín Sæmunds- dóttir forstöðumaður í síma 696700. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við , framhaldsskóla Að Fósturskóla íslands vantar stundakenn- ara í næringarfræði til að kenna 6 tíma á viku og í framsögn 12 tíma á viku. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun pg fyrri störf sendist skólastjóra Fósturskóla íslands v/Laugalæk, 105 Reykjavík, fyrir 5. desember nk. Menntamálaráðuneytið SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVÍK Svæðisstjórn Reykjavíkur auglýsir til um- sóknar 2 stöður forstöðumanna á sambýlum í Reykjavík. Óskað er eftir þroskaþjálfum eða öðrum með sambærilega menntun. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 621388. Umsóknir berist Svæðisstjórn Reykjavíkur fyrir 1. des. nk. Bóka- og ritfangaverslun óskar eftir starfskrafti í rúmlega hálft starf. Þeir sem áhuga hafa sendi umsókn á auglýs- ingadeild Mbl. merkta: „Bók - 3664“ fyrir mánaðamót. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Sjúkraliðar Lausar stöður sjúkraliða á lyflækningadeild 1A og handlækningadeild 3B. Nánari upplýsingar gefa Rakel Valdimars- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastóri lyflækn- ingadeilda og Björg Snorradóttir, hjúkrunar- framkvæmdastjóri handlækningadeilda í síma 19600/202. ST. JÓSEFSSPÍTÁLI, LANDAKOTI Fóstra/yfirfóstra Dagheimilið Litlakot við Landakotsspítala óskar að ráða yfirfóstru nú þegar. Litlakot er ein dagheimilisdeild með 18 hress og góð börn á aldrinum 1-3ja og hálfs árs. Vegna vaktavinnu foreldra er hópurinn misstór frá degi til dags. Vinnutími starfsmanna, sem eru 5, er einnig breytilegur. Komið eða hringið eftir nánari upplýsingum hjá Dagrúnu f.h. í síma 19600/297. Fóstrur - fóstrur Okkur á Vesturási vantar áhugasama fóstru eða starfskraft til starfa nú þegar. Við bjóðum upp á góða starfsaðstöðu og umfram allt skemmtilegt starf. Upplýsingar gefur Vilborg í síma 688816. Sölumenn: Skrifstofubúnaður - tölvubúnaður Vegna aukinna umsvifa óskum við eftir að ráða sölumenn í söludeild okkar. Við leitum að jákvæðum og hressum ein- staklingum sem hafa næga hæfileika til þess að vinna sjálfstætt og eru tilbúnir til að tak- ast á við spennandi sölustörf í vaxandi fyrir- tæki þar sem góður starfsandi ríkir. Reynsla í sölu- og markaðssetningu á ofan- greindum búnaði æskileg. Við bjóðum góð vinnuskilyrði og góð laun fyrir hæfa starfs- menn. Umsóknarfrestur er til 2. desember nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og þeim öllum svarað. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu okkar í Armúla 38. Nánari upplýsingar veitir Heimir Sigurðsson, deildarstjóri söludeildar. Leiðandi á sínu sviði. = ÖRTÖLVUTÆKNI = Tölvukaup hf. Ármúla 38 sími 687220 fax 687260 radauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar | þjónusta Útboð - gluggaþvottur Tilboð óskast í gluggaþvott húseignarinnar Kjarrhólma 2-38, Kópavogi. Um er að ræða glugga á norðurhlið húseignarinnar, glugga á göflum og stigaglugga á suðurhlið, heildar- flötur glugganna er u.þ.b. 2.350 fm. Gert er ráð fyrir að gluggarnir verði þvegnir á 6 vikna fresti á sumrin, en sjaldnaryfirvetrartímann. Tilboðsfrestur er til 3. desember 1988 nk. og skal senda skrifleg tilboð til: Húsfélagið Kjarrhólma 2-38, c/o íris Kristjánsdóttir, Kjarrhólma 24, 200 Kópavogi. Nánari upplýsingar í síma 42459 á kvöldin. Stjórn húsfélagsins, Kjarrhólma 2-38. tilkynningar Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir októbermánuð 1988, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25 þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. desember. Fjármálaráðuneytið. húsnæði í boði Húsnæði til leigu 470 fm verslunar-, lager- eða iðnaðarhús- næði til leigu við Smiðjuveg Kópavogi. Húsnæðið getur hentað margs konar rekstri. Úrvalsstaður. Góð bílastæði. Nánari upplýsingar eru veittar í dag og næstu daga í síma 45267. Kvóti Óskum eftir að kaupa fiskkvóta fyrir togarana okkar, Arnar og Örvar. Upplýsingar gefnar í símum 95-4690, 95-4761. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. Kvóti Viljum kaupa þorskkvóta fyrir skip okkar Bessa ÍS 410. Upplýsingar í símum 94-4913, 94-4914 og 94-3983 eftir kl. 19.00. Álftfirðingur hf., Súðavík. /

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.