Morgunblaðið - 24.11.1988, Síða 52
52
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1988
t Systir mín og móðir okkar, SIGRÍÐUR SÆMUNDSDÓTTIR, Hringbraut 128, Keflavík, lést í Landspítalanum mánudaginn 21. nóvember. Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir mína hönd og barna hinnar látnu. Einar Sæmundsson. >
t Faðir okkar, FRIÐRIK KJARTANSSON bifreiðastjóri, Viðilundi 12G, Akureyri, lést þriðjudaginn 22. nóvember. Bryndfs Friðriksdóttir, Róbert Friðriksson, Kjartan Friðriksson.
t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, SR. JÓN ÁRNI SIGURÐSSON, fyrrv. sóknarprestur í Grindavik, Keilugranda 8, Reykjavfk, andaðist þriðjudaginn 22. nóvember á Grensásdeild Borgarspítalans. Jóna Sigurjónsdóttir, Valborg Ó. Jónsdóttir, Börkur Þ. Arnljótsson, Guðlaug R. Jónsdóttir, Margeir Á. Jónsson, Árni Þ. Jónsson, Guörún Halla Gunnarsdóttir og barnabörn.
t Minningarathöfn um KRISTIN RÚNARSSON og ÞORSTEIN GUÐJÓNSSON, er létust af slysförum 18. október í Nepal, fer fram í Hallgríms- kirkju laugardaginn 26. nóvember kl. 13.30. Hildur Björnsdóttir, Guðrún Hafliðadóttir, Rúnar Guðbjartsson, Björk Ásgrímsdóttir, Guðjón Þorsteinsson, og systkini hinna látnu.
t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, DALLA JÓNSDÓTTIR, Ólafsvegi 24, Ólafsflrði, verður jarðsungin frá Ólafsfjarðarkirkju laugardaginn 26. þ.m. kl. 14.00. Jón B. Gunnlaugsson, Regina Birkis, Gunnlaugur Gunnlaugsson, Birna Thorlacius, barnabörn og barnabarnabörn.
t
Móðir okkar og tengdamóðir,
GUÐNÝ ÞÓRHALLA PÁLSDÓTTIR,
verður jarðsungin frá Árbaejarkirkju föstudaginn 25. nóvember
kl. 13.30.
Aðalbjörg Baldursdóttir, Gylfi Skúlason,
Þóra Björk Baldursdóttir.
t
ÞÓRDÍS SIGURGEIRSDÓTTIR
frá Svarfhóli f Miklaholtshreppi,
verður jarðsunginn frá Garðakirkju föstudaginn 25. nóvember kl.
13.30.
Aðalheiður, Óttar Viðar,
Ásta Halldóra Ágústsdóttir, Gunnar Sæmundsson.
_ Móöir okkar og tengdamóðir. h
GUÐMUNDA ÞORGEIRSDÓTTIR,
Öldugötu 25a,
Reykjavik,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 25. nóvember kl.
13.30.
Þórdfs Gunnarsdóttir,
Gunnar B. Gunnarsson, Guðrfður Valgeirsdóttir,
Pétur Gunnarsson, Hrafnhildur Ragnarsdóttir,
Sigrún Gunnarsdóttir, Bjarni G. Bjarnason,
Ásdís Gunnarsdóttir, Guðlaugur Hermannsson,
Þorgeir Gunnarsson,
Sigurjón Gunnarsson, Edda Kjartansdóttir.
Sigríður Ásmunds-
dóttir — Kveðjuorð
Gengin er til mæðra sinna og
feðra Sigríður Ásmundsdóttir frá
Lyngum í Meðallandi, fædd 1903.
Hún var afkomandi fólksins sem
lifði af hörmungamar í Skaftáreld-
um 1783, er 13 ferkm. af hrauni
kom úr iðrum jarðar. Þetta var
mesta gosflæði á sögulegum tíma.
Þessi þolraun á fólkið var einskonar
prófraun á kenningar Darwins um
úrval tegundanna: „Hinir hæfustu
lifðu af.“ Enda varð það svo að
aðeins þeir úrræðabestu og hraust-
ustu lifðu ósköpin af. Þetta fólk er
forfeður Sigríðar. Hún kynntist ung
hlóðareldhúsinu og fjósbaðstofunni.
Á hennar lífshlaupi verða allar
merkustu uppfinningar mannkyns
og breytingamar miklu. Er hún var
14 ára, árið 1918, horfði hún á
Kötlugosið frá Leiðvelli við Kúða-
fljót. Þar stóð heimili hennar um
langan tíma. Næstu nánu kynni
hennar af jarðeldum er svo Heima-
eyjargosið 1973. Dóttir hennar og
tengdasonur flúðu þá jarðelda. Hún
og maður Sigríðar, Friðrik Gíslason
bifvélavirki og kirkjuvörður í Laug-
ameskirkju, tóku flóttafólkinu opn-
um örmum. Sigríður var ljóðelsk
og skáldaæðin leyndi sér ekki. í
ljóðasafni eftir Vestur-Skaftfellinga
er t.d. þessi:
Hugleiðing.
Ef þú gæfu ætlar þér
æðstu lífsins finna
vandaðu þá verkin hér
og valið orða þinna.
Aldrei dæma bræður ber
sem brota á vegi finnast,
en huga vel að sjálfum þér
og sinna bresta minnast.
Hún tók sér meistarann frá Nas-
aret til fyrirmyndar. „Dæmið ekki
svo þér verðið ekki dæmdir.“ Það
væri sennilega „útópía" að hugsa
sér þjóðfélag sem stjómaðist af eig-
in lögmálum ef allir væru sem hún.
Enginn her. Engin lögregla, engar
aftökur, engin betrunarhæli, engin
fangelsi. Hún fæddist með réttlætið
Haraldur Agústs-
son — Kveðjuorð
Fæddur 3. október 1910
Dáinn 25. október 1988
Haraldur Ágústsson fæddist að
Árnhúsum á Skógarströnd. Foreldr-
ar hans vom Ágúst Líndal Péturs-
son frá Mið-Dölum og kona hans,
Sólveig Jónasdóttir, Bfldhóli, Skóg-
arströnd. Þegar Haraldur var
tveggja ára fluttust foreldrar hans
að Klettakoti á Skógarströnd. Tutt-
Útför eiginmanns míns,
EGGERTS EMILS HJARTARSONAR,
Holtagerði 20,
Kópavogi,
fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 25. nóvember nk. kl. 13.30.
Þeim sem vildu minnast hans er vinsamlegast bent á Krabba-
meinsfélag íslands. ____ ., ,
Margrét Sigtryggsdóttir.
t
Faðir okkar, tengdafaðir og afi,
JÓHANN JÚLÍUSSON
fyrrverandi kaupmaður,
Lynghaga11,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 25. nóvember
kl. 10.30. Þeir sem vildu minnast hins látna láti líknarstofnanir
njóta þess.
Hildur Jóhannsdóttir, Sveinbjörn Guðmundsson,
Garðar Jóhannsson,
Júlfus Björn Jóhannsson
og barnabörn.
t
Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
FINNBOGI HALLSSON
trósmiður,
Hrafnistu, Hafnarfirði,
verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 25
nóvember kl. 13.30.
Garðar Finnbogason,
Einar Finnbogason,
Ingveldur Finnbogadóttir,
Auður Finnbogadóttir,
Sigurður Finnbogason,
Hulda Finnbogadóttir,
barnabörn og
Sesselja Þorsteinsdóttir,
Pálmi V. Samúelsson,
Birgir R. Gunnarsson,
Guðrfður Einarsdóttir,
Davíð B. Sigurðsson,
barnabarnabörn.
t
Sonur okkar og bróðir,
HAFSTEINN MAGNÚS HAFSTEINSSON,
Yrsufelli 11,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 25. nóvember
kl. 3 eftir hádegi.
Elfn Haraldsdóttir, Hafsteinn Ólafsson
og systkini.
t
Þökkum inniiega hlýhug og samúð við andlát og útför
KARLS HINRIKS OLSEN
Fyrir hönd aðstandenda. Anna Jóhannesdóttir.
í bijósti sér. Hún kvaddi þetta líf
með sömu reisn og hún lifði því.
Við sálmalestur dætra sinna og
kertaljós sveif hún æðrulaus á vit
þess sem menn kalla hið ókunna.
Hafi einhver sál haft sitt vegabréf
í lagi við Gullna hliðið, þá var það
Sigríður Ásmundsdóttir frá Lyng-
um. Blessuð sé minning hennar.
Sigurður Sigurðarson
ugu og fimm ára gamall fór Harald-
ur til Grindavíkur á vertíð. Ári síðar
hóf hann búskap í Keflavík með
Fjólu Eiríksdóttur frá Staftiesi. í
Keflavík vann Haraldur í Dráttar-
braut Keflavfkur frá 1936-1947 en
það ár gerðist hann verktaki á
Keflavíkurflugvelii og við þau störf
var hann þar til 1983. Þau Fjóla
eignuðust sjö böm: Hrein Líndal,
Eiríku, Aldísi, Sólveigu, Svein-
björgu, Harald Líndal og Ágúst
Líndal. í aprfl si. veiktist Haraldur
alvarlega, var þó lengst af heima
en dó í Sjúkrahúsi Keflavíkur 25.
október sl.
Haraldur var maður vinsæll,
smiður góður, fróður og víðlesinn.
Hann átti ákaflega gott og fallegt
bókasafn. Og það var einmitt á
þeim vettvangi, sem leiðir okkar
lágu saman. Fyrst á bókamörkuð-
um og fomsölum, síðar heima hjá
honum á Framnesveginum, þar sem
Haraldur var fræðarinn, ég nem-
andinn. Er skemmst frá að segja
að ýms merkustu tímarit og bækur
em nú eign Bæjarbókasafns
Keflavíkur. í þeim viðskiptum var
Haraldur sanngjam og ætíð reiðu-
búinn að laga gamlar bækur. í
þeirri grein hygg ég að hann hafi
átt fáa sína líka.
Að leiðarlokum votta ég eftirlif-
andi eiginkonu hans og bömum
innilega samúð. Það er ekki of-
mælt í eftirmælum um Harald að
þar hafi góður drengur gengið.
Hilmar Jónsson
Morgunblaðið tekur af-
mælis- og minningargreinar
til birtingar endurgjaldslaust.
Tekið er við greinum á rit-
stjórn blaðsins á 2. hæð í Aðal-
stræti 6, Reykjavík og á skrif-
stofu blaðsins í Haftiarstræti
85, Akureyri.
Athygli skal á því vakin, að
greinar verða að berast með
góðum fyrirvara. Þannig verður
grein, sem birtast á í miðviku-
dagsblaði að berast síðdegis á
mánudegi og hliðstætt er með
greinar aðra daga.