Morgunblaðið - 24.11.1988, Side 60
60
MORGUNBLAÐH) IÞROTTIR FEMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1988
HANDKNATTLEIKUR
Enn
tapar
KA
LIÐ KA á greinilega í erfiðleik-
um þessa daga. Eftir stórgóða
byrjun hafa þrjú töp fylgt í kjöl-
farið og hjáipar ekkert þó leikið
sé á heimavelli. Nú voru það
baráttuglaðir Stjörnumenn
sem báru sigurorð af KA-
mönnum, 25:24.
Samleikur KA-manna er fálm-
kenndur, sjálfstraust sumra
virðist ekki hið besta og lokatölum-
ar eru KA hagstæðar. Staðreyndin
er nefnilega sú, að
Magnús Stjaman hafði leik-
Már inn í höndum sér
skrifarfrá þremur mínútum
ureyn fyrir leikslok með
þriggja marka forskot.
Norðanmenn byijuðu fjörlega og
virtust til alls líklegir en uppúr
miðjum hálfleiknum fóm Stjömu-
piltar sífellt að láta meira að sér
kveða. í ieikhléi höfðu þeir tveggja
marka forystu.
Fram eftir síðari hálfleik hélt
Stjaman uppteknum hætti, lék fjöl-
breytilegan og skemmtilegan sókn-
arleik. Stjaman hafði þriggja
marka forskot þegar skammt var
til leiksloka en með baráttu náðu
KA-menn að minnka muninn í eitt
' mark og vora ekki langt frá því að
jafna.
Bestu menn KA vora Sigurpáll
og Guðmundur, ásamt Axel í mark-
inu, en leikur liðsins er ekki í jafn-
vægi. Sigurpáll er mjög ógnandi í
hominu og Guðmundur skilar hlut-
verki sínu jafnt í vöm sem sókn.
í jöfnu liði Stjömunnar áttu eink-
um tveir leikmenn stólpaleik, Haf-
steinn Bragason og Skúli Gunn-
steinsson. Hafsteinn sýndi afburða-
takta í hominu og Skúli greip allt
sem á línuna kom.
Danir í Hölljnni
á mánudaginn?
Sjö leikmenn Vals neituðu í gærkvöldi alfarið að taka þátt í leiknum
verður svar um það hvort félög
HSI er að vlnna að því að
koma á landsleik gegn Dön-
um í Laugardalshöllinni nœst-
komandi mánudagskvöld. Ef
af yrði kæmi Bogdan lands-
liðsþjálfari til landsins á laug-
ardag og yrði með æfingu á
mánudagsmorgun.
Að sögn Jóns Hjaltalíns Magn-
ússonar, formanns HSÍ, er
þetta leið til fjáröflunarleið fyrir
B-keppnina.
Rætt var við þjálfara, forráða-
menn og suma leikmenn landsliðs-
ins, eftir leikina í 1. deild í gær-
kvöldi — hugmyndin viðrað — og
gefi leikmenn lausa að liggja fyr-
ir á hádegi í dag.
Sjö af leikmönnum Vals var
tilkynnt í búningsklefa liðsins eft-
ir sigurinn á Gróttu að þeir yrðu
valdir í hópinn ef af landsleiknum
yrði, en þeir neituðu alfarið að
taka þátt í leiknum. „Okkur þótti
þetta of stuttur fyrirvari, auk
þess sem leikurinn fellur ekki inn
í undirbúning okkar fyrir þijá
erfiða leiki í deildinni — gegn
Víkingi, FH og KR, og tvo Evr-
ópuleiki inn á milli þeirra," sagði
Geir Sveinsson, fyrírliði Vals, við
Morgunblaðið í gærkvöldi.
KA - Stjarnan
24 : 25
íþróttahöllin á Akureyri, íslandsmótið
í handknattleik 1. deild, miðvikudaginn
23. nóvember 1988.
Gangur leiksins: 4:1, 6:3, 9:6, 10:10,
12:14, 14:15, 15:18, 17:20, 21:24,
23:24, 23:25, 24:25.
KA: Guðmundur Guðmundsson 6, Sig-
urpáll Ámi Aðalsteinsson 6/2, Erlingur
Kristjánsson 3/2, Friðjón Jónsson 3,
Jakob Jónsson 2, Pétur Bjamason 2
og Þorleifur Ananíasson 2. Ólafur
Hilmarsson, Bragi Sigurðsson.
Varin skot: Axel Stefánsson 12. Sig-
fús Karlsson.
Utan vallar: 2 mínútur.
Stjarnan: Hafsteinn Bragason 8, Skúli
Gunnsteinsson 6, Gylfí Birgisson 4,
Sigurður Bjamason 4,,Axel Bjömsson
2 og Einar Einarsson 1. Siguijón
Bjamason, Þóroddur Ottesen, Hilmar
Hjaltason, Valdimar Kristófersson.
Varin skot: Brynjar Kvaran 13/1.
Óskar Friðbjömsson.
Utan vallar: 4 mínútur.
Dómarar: Gunnlaugur Hjálmarsson
og Einar Sveinsson. Dæmdu þokka-
lega.
Áhorfendur: 630.
Sala getraunaseðla lokar kl. 14:45 á laugardögum
47. LEIKVIKA - 26. NÓV. 1988 1 X 2
leikur 1. Charlton - Nott.For.
leikur 2. Coventry - Aston Villa
leikur 3. Derby - Arsenal
leikur 4. Middlesbro - Sheff.Wed.
ieikur 5. Norwich - Luton
leikur 6. Shouth.ton - Millwall
leikur 7. Tottenham - Q.P.R.
leikur 8. West Ham - Everton
leikur 9. Blackburn - Portsmouth
leikur 10. Leeds - Stoke
leikur 11. Leicester - Bradford
. leikur 12. W.B.A. - Crystal Palace
Símsvari hjá getraunum eftir kl. 17:00 á laugardögum er 84590 og 84464. MUNIÐ HÓPLEIKINN
FH - UBK
29 : 19
íþróttahúsið í Hafnarfírði, íslandsmótið
í handknattleik, 23. nóvember 1988.
Gangur leiksins: 0:1, 3:2, 5:3, 12:3,
15:4, 17:5, 21:5, 23:7, 29:19.
FH: Gunnar Beinteinsson 7, Óttar
Matthíesen 5, Héðinn Gilsson 4, Óskar
Ármannsson 4/2, Guðjón Ámason 3,
Einar Hjaltason 3, Hálfdán Þórðarson
1, Kristján Sigurðsson 1, Óskar Helga-
son 1.
Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson
13.
Utan vallar: Alls 6 mínútur.
UBK: Hans Guðmundsson 9/2, Sveinn
Bragason 4, Jón Þ. Jónsson 2, Þórður
Davíðsson 2, Andrés Magnússon 1,
Kristján Halldórsson 1, Þórir Sigur-
geirsson, Haukur Magnússon, Ólafur
Bjömsson, Magnús Magnússon, Pétur
Amarsson og Guðmundur Hrafnkels-
son.
Varin skot:Guðmundur Hrafnkelsson
15.
Utan vallar: Alls 8 mínútur.
Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og
Hákon Siguijónsson. Þeir dæmdu
nokkuð vel og var þó klaufaleg harka
í leiknum á köflum.
HANDKNATTLEIKUR
Létt hjá FH-ingum
FH var ekki f vandræðum með
slakt lið UBK í Hafnarfirði í
gærkvöldi, lokatölur urðu 29
gegn 19 eftir vægast sagt ótrú-
legan leik. Köflóttan leik þar
sem heimaliðið lék ýmist eins
og meistari eða byrjandi.
Það er hægt að hafa fá orð um
þennan leik, FH hafði lengst
af þvílíka yfirburði að með ólíkind-
um mátti heita, eftir að UBK hafði
skorað fyrsta mark
leiksins, var jafnt
upp í 3:2 fyrir FH,
en þá skildi á milli
og FH komst í risa-
forystu. Þegar svona helmingur
síðari hálfleiks var enn óspilaður
var staðan 23:7 fyrir FH, en þá
leystist leikurinn upp í ævintýralega
Guömundur
Guðjónsson
skrífar
dellu, svo ævintýralega að menn
þurftu að verða vitni að til að trúa.
Voru leikmenn eins og fálmandi
börn og leikmenn FH stórum lakari
á þessum endaspretti. Algengt er
að yfirburðalið missi nokkra ein-
beitingu þegar sigur er í höfn en
fyrr má rota en dauðrota.
Markverðirnir voru yfirburða-
menn í leiknum, Guðmundur hjá
UBK og Bergsveinn hjá FH, sýndu
báðir snilldartakta, sérstaklega sá
fyrrnefndi sem þurfti að mæta
sóknarmönnum FH meira og minna
einn síns liðs, en Bergsveinn hafði
þó oft vörn fyrir framan sig. Auk
þeirra voru það helst Óttar, Héðinn
og Gunnar Beinteins hjá FH sem
sýndu jafnan leik í gegn, en nær
eingöngu bar á Hans hjá UBK.
KNATTSPYRNA / EVROPUKEPPNI FELAGSLIÐA
Bayern Milnchen sótti en
Inter Mílanó skoraði
„ÞETTA var ekki okkar dagur.
Vörn Inter Mflanó var reyndar
mjög sterk, en við nýttum ekki
þrjú dauðafæri og munar um
minna og því miður eigum við
ekki mikla möguleika í seinni
leiknum í Mflanó," sagði Jupp
Heynckes, þjálfari Bayern
Munchen, eftir 2:0 tap á heima-
velli gegn ítalska liðinu í gær-
kvöldi.
Sjö leikir fóra fram í þriðju
umferð Evrópukeppni félags-
liða í gærkvöldi og vöktu úrslit í
fyrrnefndum leik mesta athygli.
Fyrir viðureignina
var aimennt talið að
heimamenn færa
með sigur af hólmi
í hörðum leik, en
hvoragt gerðist. leikurinn var langt
því frá að vera grófur og mátti
Bayern sætta sig við tveggja marka
tap á ólympíuleikvanginum í
Miinchen.
Heimamenn sóttu nær látlaust
og fór leikurinn að mestu fram frá
miðju að vítateig Inter. Lengra
komust leikmenn Bayern yfirleitt
ekki, vörn gestanna var þétt fyrir
og tvær skyndisóknir þeirra í seinni
hálfleik bára árangur. Serena skor-
aði fyrra markið eftir góða sendingu
frá Brehme, sem lék áður með
FráJóni
Halldóri
Garðarssyni
i V-Þýskalandi
Bayern, og Berti innsiglaði sigurinn
eftir einleik frá miðju eigin vallar-
helmings.
Reyndar fengu leikmenn Bayern
þijú ákjósanleg marktækifæri eins
og Heynckes sagði réttilega en þeim
tókst ekki að skora. Eftir tvö góð
færi gestanna í byijun skaut
Wohlfarth framhjá þar sem auð-
veldara virtist að skora, Reuter átti
skot í slá skömmu áður en Serena
skoraði og Zenga, markvörður Int-
er, sá við Wegmann á 68. mínútu.
Öruggt hjá Napóli
Carnevale skoraði fyrir Napólí í
Bordeaux strax á 6. mínútu og þar
með var allur vindur úr heimamönn-
um. Maradona og félagar tvíefldust
hins vegar við markið og sköpuðu
sér góð færi en lánið lék ekki við
þá. Maradona átti skot í slá og
Dropsy bjargaði meistaralega frá
Careca um miðjan fyrri hálfleik.
Harka færðist í leikinn eftir hlé
og var tveimur leikmönnum vikið
af velli, einum úr hvora liði,
EVROPUKEPPÐNIFELAGSLIÐA
16-liöa úrslit:
Groningen (Hollandi) - Stuttgart (V-Þýskalandi)....................1:3
H. Meijer (81.) — Karl Allgöver(17.)( Maurizio Gaucinio (22., 39.) Áhorfendur: 20.400.
Bayern Miinchen (V-Þýskalandi) - Inter Mílanó (Ítalíu).............0:2
— Aldo Serana (59.), Nicola Berti (71.). Áhorfendur: 70.000.
FC Liege (Belgíu) - Juventus (Ítalíu)...............................0:1
— Alessandro Altobelli (18.) Áhorfendur: 32.000
Dynamo Dresden (A-Þýskalandi) - Róma (Ítalíu).......................2:0
Torsten Guetschow (15.), Ralf Minge (81.) Áhorfendur: 35.00.
Bordeaux (Frakklandi) - Napólí (ítalíu).............................0:1
— Andrea Carnevale (6.). Áhorfendur: 35.000.
Real Sociedad (Spáni) - Köln (V-þýskalandi).........................1:0
Mikel Loinaz (76.). Ahorfendur: 20.500.
Hearts (Skotlandi) - Valez Mostar (Júgóslavíu)......................3:0
Eamonn Bannon (17.), Mick Galloway (55.), John Colquhoun (89.). Áhorfendur: 18.000.
Victoria (Rúmeníu) - Turun Palloseura (Finnlandi).................1:0
Ursu (4.) Áhorfendur: 10.000