Morgunblaðið - 30.11.1988, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 30.11.1988, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 1988 nóvember, sem er 335. dagur ársins 1988. Andrés- messa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.05 og síðdegisflóð kl. 23.42. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.43 og sólarlag kl. 15.49. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.17 og tunglið er í suðri kl. 6.50. (Almanak Háskóla íslands.) Þar eS vér höfum þessi, þá hreinsum oss af allri saurgun á Ifkama og sál og fullkomnum helgun vora f guðsótta. (2.Kor.7 1.) 1 2 ■ • ■ 6 ■ ■ ■ 7 8 9 10 ■ 11 ■ " 13 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 geta boríð, 6 snáka, 6 geijun, 7 tveir eins, 8 aga, 11 ósamstœðir, 12 ðnt regn, 14 kvœði, 16 stöðvast. LÓÐRÉTT: — 1 þjóðinni trygg, 2 eldum, 3 fugls, 4 gjj&laust, 7 skán, 9 dugnaður, 10 gyðing, 13 rödd, 15 hljóm. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: — 1 sessan, 2 œj, 6 ver- öld, 9 afa, 10 jd, 11 la, 12 sáu, 13 drap, 15 rím, 17 ríðlar. LÓÐRÉTT: - 1 skvaldur, 2 særa, 3 sjö, 4 naddur, 7 efar, 8 Ijá, 12 spil, 14 arð. FRÉTTIR________________ Áfram verður hitinn á bil- inu 3-5 stig um landið sunn- an- og vestanvert, en mun svalara í öðrum landshlut- um. Þannig hljóðaði spár- inngangur veðurfréttanna í gærmorgun. í fyrrinótt mældist 9 stiga frost norð- ur á Staðarhóli i Aðaldal. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í eitt stig um nóttina. Hvergi varð teljandi úr- koma á landinu um nóttina. Ekki hafði séð til sólar hér i Reykjavík í fyrradag. SPILAKVÖLD Framsókn- ar og Sóknar, hið síðasta í fjögurra kvölda keppni verður í kvöld, miðvikudag, í Sóknar- salnum, Skipholti 50A. Verð- ur byijað að spila kl. 20.30. Jafnframt er þetta síðasta spilakvöldið fyrir jól. HÚN VETNIN G AFÉL AG- IÐ. Nk. laugardag verður spiluð félagsvist í Húnabúð og byrjað að spila kl. 14. Þetta verður parakeppni. Spilaverðlaun og veitingar. ÁRBÆ J ARSÖFNUÐUR. Bræðrafélag safnaðarins heldur fund í kvöld, miðviku- dag, í kirkjunni og hefst hann kl. 20.30. BÓKSALA FÉL. kaþólskra leikmanna verður opin í dag, miðvikudag, kl. 17-18 á Há- vallagötu 16. KLÚBBURINN þú og ég, hér í Reykjavík, heldur tveggja daga basar í Hallveig- arstöðum, 3. og 4. des. nk. kl. 13-18 báða dagana. ÆTTFRÆÐIFÉLAGIÐ heldur fund ánnað kvöld, mið- vikudag, kl. 20.30 á Hótel Lind við Rauðarárstíg. Gestur félagsins á þessum fundi verður dr. Alfreð Árnason líffræðingur. Flytur hann erindi um ættir og sjúkdóma. KVENFÉLAGIÐ Bylgjan heldur jólafund annað kvöld, miðvikudag 1. desember, kl. 20.30 í Borgartúni 18. LISTMUNAUPPBOÐ. í Lögbirtingablaðinu birtist fyrir nokkru tilk. frá við- skiptamálaráðuneytinu varð- andi leyfí til listmunaupp- boðs. Vísast þar til laga nr. 37 frá því í marsmánuði 1987 um listmunauppboð o.fl. Við- skiptaráðherra er heimilað að veita þeim sem verslunarleyfí hafa og til þess teljast hæfír að selja sjálfir á fijálsu upp- boði hvar sem er á landinu: málverk, myndir, listmuni, bækur, frímerki og aðra muni sem hafa söfnunargildi. Einn- ig er leyfílegt að veita félög- um eða öðrum lögaðilum sem verslunarleyfi hafa og til þess teljast hæfír, uppboðsleyfi. SKIPIIM REYKJAVÍKURHÖFN. i fyrradag komu frá útlöndum Dísarfell og Bakkafoss og þá kom nótaskipið Harpa af loðnumiðunum og fór út aftur eftir að hafa losað farminn. í gær fór Hvassafell til út- landa. Valur fór til útlanda, en hefur viðkomu á strönd- inni. Mánafoss kom af ströndinni og togarinn Ottó N. Þorláksson kom inn til löndunar. Togarinn Viðey hélt til veiða, rannsóknarskip- ið Arni Friðriksson kom úr leiðangri og væntanlegt var af loðnumiðunum nótaskipið Bjarni Ólafsson. HAFNARFJARÐARHÖFN. í fyrradag fór Valur og Haukur. í gærkvöldi var Hofsjökull væntanlegur að utan og grænlenski togarinn TassiUaq fór út aftur. Þessar stöllur Birna Þráinsdóttir og Eva Carla Þórisdóttir efiidu til hlutaveltu á dögunum til ágóða fyrir Félag einstæðra foreldra. Varð ágóð- inn 1.300 kr. Aðstoðarstúlka þeirra stendur á milli þeirra. Hún heitir Alexandra Þórisdóttir. Grænfriðuugar hjálpa fólki: að þekkja íslenskan fisk STG/^ÚA\d Þið farið létt með þetta. Svona þorskhausar eru auðþekktir hvar sem er... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 25. nóvember til 1. desember, aö báö- um dögum meötöldum, er í Lyfjabúöinni Iðunni. Auk þess er Garös Apótek opið til kl. 22 alla virka daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Ne8apótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eða nær ekki til hans s. 696600). Sly8a- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heil8uverndaratöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. MilliliÖalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam- taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum í s. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Rauöakro88hÚ8ÍA, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aöstæðna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260, mánudaga og föstudaga 15—18. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræðiaðstoð Orators. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldra8amtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstofan Hlað- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Símaþjónusta miövikud. kl. 19—21 s. 21122. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20—22, s. 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. SálfræðÍ8töðin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 623075. Fróttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 tii 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartíml fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hrlngsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunariækningadeild Landspítalans Hétúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — HvítabandiA, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tii kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- pítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja^S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Há8kólabóka8afn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300. Þjóðminja8afnið: Opið þriöjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. AmtsbókasafniA Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9- 21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. BorgarbókasafniÖ í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september kl. 10—18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Safn Ásgríms Jónssonar Bergstaöastræti: Opiö sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. 13.30— 16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega kl. 11—17. Kjarvals8taðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Ustasafn Sigurjóns Ólaffsonar, Laugarnesi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra börn kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. . Nóttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mónud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30—16.15, en opiö í böö og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá ki. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mónudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. fró kl. 9—11.30. Sundiaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Settjamameas: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.