Morgunblaðið - 30.11.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.11.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 1988 nóvember, sem er 335. dagur ársins 1988. Andrés- messa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.05 og síðdegisflóð kl. 23.42. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.43 og sólarlag kl. 15.49. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.17 og tunglið er í suðri kl. 6.50. (Almanak Háskóla íslands.) Þar eS vér höfum þessi, þá hreinsum oss af allri saurgun á Ifkama og sál og fullkomnum helgun vora f guðsótta. (2.Kor.7 1.) 1 2 ■ • ■ 6 ■ ■ ■ 7 8 9 10 ■ 11 ■ " 13 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 geta boríð, 6 snáka, 6 geijun, 7 tveir eins, 8 aga, 11 ósamstœðir, 12 ðnt regn, 14 kvœði, 16 stöðvast. LÓÐRÉTT: — 1 þjóðinni trygg, 2 eldum, 3 fugls, 4 gjj&laust, 7 skán, 9 dugnaður, 10 gyðing, 13 rödd, 15 hljóm. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: — 1 sessan, 2 œj, 6 ver- öld, 9 afa, 10 jd, 11 la, 12 sáu, 13 drap, 15 rím, 17 ríðlar. LÓÐRÉTT: - 1 skvaldur, 2 særa, 3 sjö, 4 naddur, 7 efar, 8 Ijá, 12 spil, 14 arð. FRÉTTIR________________ Áfram verður hitinn á bil- inu 3-5 stig um landið sunn- an- og vestanvert, en mun svalara í öðrum landshlut- um. Þannig hljóðaði spár- inngangur veðurfréttanna í gærmorgun. í fyrrinótt mældist 9 stiga frost norð- ur á Staðarhóli i Aðaldal. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í eitt stig um nóttina. Hvergi varð teljandi úr- koma á landinu um nóttina. Ekki hafði séð til sólar hér i Reykjavík í fyrradag. SPILAKVÖLD Framsókn- ar og Sóknar, hið síðasta í fjögurra kvölda keppni verður í kvöld, miðvikudag, í Sóknar- salnum, Skipholti 50A. Verð- ur byijað að spila kl. 20.30. Jafnframt er þetta síðasta spilakvöldið fyrir jól. HÚN VETNIN G AFÉL AG- IÐ. Nk. laugardag verður spiluð félagsvist í Húnabúð og byrjað að spila kl. 14. Þetta verður parakeppni. Spilaverðlaun og veitingar. ÁRBÆ J ARSÖFNUÐUR. Bræðrafélag safnaðarins heldur fund í kvöld, miðviku- dag, í kirkjunni og hefst hann kl. 20.30. BÓKSALA FÉL. kaþólskra leikmanna verður opin í dag, miðvikudag, kl. 17-18 á Há- vallagötu 16. KLÚBBURINN þú og ég, hér í Reykjavík, heldur tveggja daga basar í Hallveig- arstöðum, 3. og 4. des. nk. kl. 13-18 báða dagana. ÆTTFRÆÐIFÉLAGIÐ heldur fund ánnað kvöld, mið- vikudag, kl. 20.30 á Hótel Lind við Rauðarárstíg. Gestur félagsins á þessum fundi verður dr. Alfreð Árnason líffræðingur. Flytur hann erindi um ættir og sjúkdóma. KVENFÉLAGIÐ Bylgjan heldur jólafund annað kvöld, miðvikudag 1. desember, kl. 20.30 í Borgartúni 18. LISTMUNAUPPBOÐ. í Lögbirtingablaðinu birtist fyrir nokkru tilk. frá við- skiptamálaráðuneytinu varð- andi leyfí til listmunaupp- boðs. Vísast þar til laga nr. 37 frá því í marsmánuði 1987 um listmunauppboð o.fl. Við- skiptaráðherra er heimilað að veita þeim sem verslunarleyfí hafa og til þess teljast hæfír að selja sjálfir á fijálsu upp- boði hvar sem er á landinu: málverk, myndir, listmuni, bækur, frímerki og aðra muni sem hafa söfnunargildi. Einn- ig er leyfílegt að veita félög- um eða öðrum lögaðilum sem verslunarleyfi hafa og til þess teljast hæfír, uppboðsleyfi. SKIPIIM REYKJAVÍKURHÖFN. i fyrradag komu frá útlöndum Dísarfell og Bakkafoss og þá kom nótaskipið Harpa af loðnumiðunum og fór út aftur eftir að hafa losað farminn. í gær fór Hvassafell til út- landa. Valur fór til útlanda, en hefur viðkomu á strönd- inni. Mánafoss kom af ströndinni og togarinn Ottó N. Þorláksson kom inn til löndunar. Togarinn Viðey hélt til veiða, rannsóknarskip- ið Arni Friðriksson kom úr leiðangri og væntanlegt var af loðnumiðunum nótaskipið Bjarni Ólafsson. HAFNARFJARÐARHÖFN. í fyrradag fór Valur og Haukur. í gærkvöldi var Hofsjökull væntanlegur að utan og grænlenski togarinn TassiUaq fór út aftur. Þessar stöllur Birna Þráinsdóttir og Eva Carla Þórisdóttir efiidu til hlutaveltu á dögunum til ágóða fyrir Félag einstæðra foreldra. Varð ágóð- inn 1.300 kr. Aðstoðarstúlka þeirra stendur á milli þeirra. Hún heitir Alexandra Þórisdóttir. Grænfriðuugar hjálpa fólki: að þekkja íslenskan fisk STG/^ÚA\d Þið farið létt með þetta. Svona þorskhausar eru auðþekktir hvar sem er... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 25. nóvember til 1. desember, aö báö- um dögum meötöldum, er í Lyfjabúöinni Iðunni. Auk þess er Garös Apótek opið til kl. 22 alla virka daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Ne8apótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eða nær ekki til hans s. 696600). Sly8a- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heil8uverndaratöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. MilliliÖalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam- taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum í s. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Rauöakro88hÚ8ÍA, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aöstæðna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260, mánudaga og föstudaga 15—18. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræðiaðstoð Orators. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldra8amtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstofan Hlað- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Símaþjónusta miövikud. kl. 19—21 s. 21122. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20—22, s. 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. SálfræðÍ8töðin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 623075. Fróttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 tii 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartíml fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hrlngsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunariækningadeild Landspítalans Hétúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — HvítabandiA, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tii kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- pítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja^S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Há8kólabóka8afn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300. Þjóðminja8afnið: Opið þriöjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. AmtsbókasafniA Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9- 21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. BorgarbókasafniÖ í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september kl. 10—18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Safn Ásgríms Jónssonar Bergstaöastræti: Opiö sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. 13.30— 16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega kl. 11—17. Kjarvals8taðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Ustasafn Sigurjóns Ólaffsonar, Laugarnesi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra börn kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. . Nóttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mónud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30—16.15, en opiö í böö og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá ki. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mónudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. fró kl. 9—11.30. Sundiaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Settjamameas: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.