Morgunblaðið - 30.11.1988, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 1988
27
Gro Harlem Brundtland ítrekar afstöðu Norðmanna til EB
Kohl leggur áherslu á
samvinnu EB og EFTA
Niðuránefið
Reuter
Nefhjól gaf sig á Airbus A-300 þotu indverska flugfélagsins Indi-
an Airlines er hún renndi í hlað á flugvellinum i Nýju Dehlí að
afloknu flugi frá Bombay í gær. Aðeins þrír farþega af 279, sem
um borð voru, slösuðust. Hlutu þeir lítilsháttar meiðsl.
Castro opnar fyrstu
vopnaverksmiðju Kúbu
Sovétmenn lofsamaðir fyrir aðstoðina
Havana. Reuter.
FIDEL Castro, forseti Kúbu,
opnaði á mánudag fyrstu vopna-
verksmiðju landsins. Lofaði
hann Sovétmenn fyrir framlag
þeirra til framkvæmdanna en
Mikhaíl S. Gorbatsjov Sovétleið-
togi er væntanlegur í opinbera
heimsókn til Kúbu eftir tíu daga.
í verksmiðjunni verða fram-
leiddir sjálfvirkir rifflar og önnur
létt vopn. Castro sagði að fram-
leiðsla vopnanna færi öll fram í
Kúbu en vélabúnaðurinn og tækni-
þekkingin væru árangur „örlætis
Sovétmanna." Hann sagði að
stefna Bandaríkjastómar gagnvart
Kúbu hefði neytt Kúbveija til að
byggja upp vamir sínar og skipu-
leggja milljón manna þjóðvarðlið.
Castro sagði ennfremur að þótt
Sovétmenn hefðu aukið vopna-
flutninga sína til Kúbu væri þörf
fyrir fleiri vopn. „Og það var nauð-
synlegt að hefja okkar eigin vopna-
framleiðslu,“ bætti hann við.
Hann lofaði „ósérplægni Sovét-
manna,“ nefndi sem dæmi nýju
verksmiðjuna og fyrsta kjamorku-
Nátturulegvöm gegn
hárlosi og flestum kvillum
íhári oghársverði.
Fæstá allflestum
rakara- og hárgreiðslu-
stofum um land allt.
Heiidsölubirgðir:
Ambrósía hf.y
sími 91-680630.
ver Kúbveija sem nú er verið að
byggja.
Bonn. Reuter.
HELMUT Kohl, kanslari Vestur-
Þýskalands, sagði á mánudag i
boði sem haldið var til heiðurs
Gro Harlem Brundtland, forsætis-
ráðherra Noregs, að hann vildi „í
eitt skipti fyrir öll eyða þeirri
bábilju" að Evrópubandalagið
hygðist hætta að eiga samskipti
við þjóðir sem standa fyrir utan
bandalagið þegar sameiginlegur
markaður þess kæmist á lagg-
Gro Harlem Brundtland sem var
í tveggja daga opinberri heimsókn í
Vestur-Þýskalandi, ræddi við Ric-
hard von Weizsácker, forseta Vest-
ur-Þýskalands, og aðra helstu leið-
toga landsins. „Við höfum það ávallt
hugfast að aðeins hluti Evrópuþjóð-
anna er í bandalaginu. Endimörk
Evrópu eru ekki í Kaupmannahöfn,"
sagði kanslarinn í ávarpi sínu.
Brundtland sagði í samtali við
dagblaðið Die Welt að Norðmenn
hefðu ekki í hyggju að ganga í Evr-
ópubandalagið. Hún minnti á niður-
stöður þjóðaratkvæðagreiðslu árið
1972 þegar meirihluti norsku þjóðar-
innar lýsti. sig andvígan aðild að
bandalaginu. Sagði hún stjómvöld
enn bundin af þeirri ákvörðun þjóðar-
innar.
Kohl sagði að áframhald náinnar
samvinnu Evrópubandalagsins og
EFTA, sem Noregur, ísland, Aust-
um'ki, Sviss, Finnland og Svíþjóð
eiga aðild að, væri mikilvægt fyrir
traustan efnahag ríkja Evrópu.
Míkill og góður lax
í hafínu við Færeyjar
LAXVEIÐAR í sjó eru nú hafnar
Dagblaðinu frá 21. þessa mánaðar,
um. Enn sem komið er eru aðeins
og manneklu um kennt.
Turid eða Þuríður úr Klakksvík
hóf veiðamar og var fyrst á leigu
hjá Fiskirannsóknarstofunni í Fær-
eyjum. 14. nóvember lagði hún upp
9.1 tonn en hefur síðan fiskað fyrir
eigin reikning. Er báturinn á línu og
er aflinn um 200-250 laxar í lögn-
ina. Þá er laxinn stærri nú en í
fyrra, 3,4 kíló að meðaltali á móti
3.1 kílói. í síðasta túr voru 68% af-
lans yfir þremur kílóum en fyrir hvert
við Færeyjar og segir í færeyska
að mikill og góður lax sé á miðun-
sex eða sjö bátar á þessum veiðum
kíló fást um 410 kr. ísl.
Dagblaðið segir, að laxinn gangi
ekki norður með eyjunum fyrr en
um miðjan febrúar og því muni aðal-
veiðtíminn ekki hefjast fyrr en þá.
Færeysku bátamir hafa leyfi til að
stunda laxveiðamar út apríl en á
móti kemur, að Alþjóðalaxveiðiráðið
hefur bannað þær frá miðjum desem-
ber fram til miðs janúar.
UR ELDINUM TIL
ÍSLANDS
EINAR SANDEN
ÚR
Eldinum
,T1L
ÍSLANDS
Endurminningar Eðvalds Hinrikssonar
skráðar af Einari Sanden.
Óvenjuleg og ótrúleg bók um ævi
Eðvalds Hinrikssonar, föður þeirra Atla
og Jóhannesar. Eðvald er Eistlendingur og
sem foringi í verndarlögreglu föðurlands
síns lenti hann á stríðsárunum í úti-
stöðum, bæði við Rússa og Þjóðverja.
Það kom í hans hlut að yfirheyra skæðan
Rússneskan njósnara. Vegna mikilvægrar
vitneskju sem Eðvald komst þá yfir var
hann hundeltur af Rússum. Flótta hans
lauk á íslandi en þar með var ekki öll
sagan sögð. Hér var hann ofsóttur í
blöðum.
Úr eldinum til íslands er viðburðaríkari
ÆVISAGA
EÐVALDS HINRIKSSONAR
en margar spennusogur
^ ^VV
eymondsso*