Morgunblaðið - 30.11.1988, Page 34

Morgunblaðið - 30.11.1988, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaðbera vantar í Brekkubyggð. Upplýsingar í síma 656146. Meðferðarstöðin að Fitjum, Kjalarnesi, óskar að ráða starfsfólk til nætur- vörslu og til ræstinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 666669 eða 667569. Yfirvélstjóri óskast á mb. Lýting, NS 250, sem gerður er út frá Vopnafirði.^ Upplýsingar í símum 97-31143 a daginn og 97-31231 á kvöldin. Símavarsla Iðnfyrirtæki í Ártúnsholti óskar eftir að ráða sem fyrst starfskraft í símavörslu hálfan dag- inn (eftir hádegið). Verður jafnframt að geta leyst af fyrir hádegi og hafa bílpróf vegna tilfallandi sendiferða. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. desember merktar: „Ö - 6326“. Kennarar Barnaskóla Akureyrar vantar forfallakennara til starfa. Frá áramótum vantar kennara fyrir 6. bekk árdegis (hálf staða) og fyrir 1. og 2. bekk síðdegis (hálf + hálf staða). Um er að ræða starf til loka skólaársins. Upplýsingar gefur skólstjóri í síma 96-24449 og yfirkennari 96-24172. vlnfilÉ PÓST' 0G SiMAMÁLASTOFNUNIN Mslí'li óskar að ráða bréfbera hjá Pósti og síma í Kópavogi. Upplýsingar hjá stöðvarstjóra í síma 91-41225. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Að Fjölbrautaskólanum í Breiðholti vantar stundakennara á vorönn í: þýsku, eðlisfræði, efnafræði, sálarfræði og rafiðnir, en í þá grein er óskað eftir tækni- fræðingi. Þeir sem hug hafa á kennslu eru beðnir að senda umsóknir til skólameistara fyrir 10. desember nk. Menn tamálaráðuneytið. Óskum eftir að ráða mann með reynslu af „Tetrapack-vélum" nú þegar. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 18700. Verksmiðjan Vífilfell. Kerfisfræðingur óskast til starfa hjá meðalstóru þjónustufyrir- tæki í borginni. Þekking á System/36 og forritunarmálinu RPG-II nauðsynleg. Umsóknir og nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. GUÐNT1ÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARNÓN USTA TJARNARGÖTU14,101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar bátar — skip Kvóti / Óskum eftir að kaupa fiskkvóta fyrir togarana okkar, Arnar og Örvar. Upplýsingar gefnar í símum 95-4690, 95-4761. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. | fundir — mannfagnaðir \ Aðalfundur Stangaveiði- félags Reykjavíkur verður haldinn á Hótel Loftleiðum, Víkinga- sal, (ekki Hótel Sögu eins og áður var aug- lýst) sunnudaginn 4. desember og hefst kl. 13.30. Stjórnin. Íslenzk-Ámeríska félagið Aðalfundur íslensk ameríska félagsins verður haldinn á Hótel Óðinsvéum miðviku- daginn 14. des. nk. kl. 17.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Fjölnota íþrótta- og sýningahús Ráðstefna á Hótel Loftleið- um föstudag 2. des. 1988 Ráðstefnustjóri: Jón Hjaltalín Magnússon. Kl. 13.00 Modern Multipurpose Sports- and Exhibition Halls: Jim Bryant, markaðsstjóri, Hussey Seating Corp. Kl. 14.00 Nútíma gólfefni fyrir fjölnota íþróttahús: Parketgólf: Birgir Þórarinsson, forstjóri, Egill Árnason hf. Gerfigúmmíefni: Sverrir Bernhöft, forstjóri, BARR hf. Kl. 15.00 Kaffiveitingar. Kl. 15.20 Hentug þakefni fyrir íþróttahús: Svanlaugur Sveinsson, BYKO. Kl. 16.00 Raflýsing fyrir fjölnota íþróttahús: Jón Otti Sigurðsson, tæknifr., Raf- hönnun hf. Kl. 16.30 Fjölnota íþrótta- og menningar- miðstöðvar. Kl. 17.00 Áætlanir um byggingu 60 nýrra fjölnota íþróttahúsa: Jón Hjaltalín Magnússon, verkfr. Kl. 17.30 Ráðstefnuslit. Áætlanir eru um byggingu um sextíu nýrra fjölnota íþrótta- og sýningahúsa á íslandi á næstu tíu árum fyrir um 4 milljarða króna. Mikilvægt er að allir þeir aðilar, sem áhuga hafa á að byggja nýtt fjölnota íþrótta- og sýningahús, kynni sér sem best hagkvæm- ustu byggingaaðferðirnar. Ráðstefna þessi um fjölnota íþrótta- og sýn- ingahús er ætluð öllum sem hafa með hönn- un, byggingu og rekstur íþróttahúsa að gera, jafnt íþróttafulltrúa, formenn íþróttafélaga, húsverði, sveitastjórnamenn, aðila á sviði ferðaþjónustu, verkfræðinga, arkitekta, verk- taka og framleiðendur íþróttahúsa og tækja- búnaðar. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til skrifstofu JHM-verkefnastjórnun sf., í síma 72777. Kvótakaup Óskum eftir að kaupa þorskkvóta og/eða grálúðukvóta. Seljendur, hafið samband í síma 95- 3203/3209. Hólmadrangur hf., Hólmavík. til sölu Arnartangi, Mosfellsbæ Vorum að fá í sölu 155 fm einbýli á einni hæð auk 45 fm bílskúrs. Fullgert hús á topp- stað í hverfinu. Bein sala eða skipti á minni eign í Mosfellsbæ. 28444 HðSEIGNIR SKIP VELTUSUNDI 1 SIMI 28444 Daníel Amason, lögg. fast., Helgi Steingrímsson, sölustjóri. húsnæði í boði Einbýlishús á Hellissandi Til leigu er 4ra herbergja einbýlishús á Hell- issandi. Leigist frá 1. desember. Nánari upplýsingar í síma 93-61290 eftir kl. 19. Laus nú þegar 3ja herb. íbúð á Boðagranda 7 til leigu nú þegar í 1-4 mánuði án húsgagna. Bílskýli fylgir. Upplýsingar gefnar í síma 19884 frá kl. 9.00-12.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.