Morgunblaðið - 30.11.1988, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 30.11.1988, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaðbera vantar í Brekkubyggð. Upplýsingar í síma 656146. Meðferðarstöðin að Fitjum, Kjalarnesi, óskar að ráða starfsfólk til nætur- vörslu og til ræstinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 666669 eða 667569. Yfirvélstjóri óskast á mb. Lýting, NS 250, sem gerður er út frá Vopnafirði.^ Upplýsingar í símum 97-31143 a daginn og 97-31231 á kvöldin. Símavarsla Iðnfyrirtæki í Ártúnsholti óskar eftir að ráða sem fyrst starfskraft í símavörslu hálfan dag- inn (eftir hádegið). Verður jafnframt að geta leyst af fyrir hádegi og hafa bílpróf vegna tilfallandi sendiferða. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. desember merktar: „Ö - 6326“. Kennarar Barnaskóla Akureyrar vantar forfallakennara til starfa. Frá áramótum vantar kennara fyrir 6. bekk árdegis (hálf staða) og fyrir 1. og 2. bekk síðdegis (hálf + hálf staða). Um er að ræða starf til loka skólaársins. Upplýsingar gefur skólstjóri í síma 96-24449 og yfirkennari 96-24172. vlnfilÉ PÓST' 0G SiMAMÁLASTOFNUNIN Mslí'li óskar að ráða bréfbera hjá Pósti og síma í Kópavogi. Upplýsingar hjá stöðvarstjóra í síma 91-41225. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Að Fjölbrautaskólanum í Breiðholti vantar stundakennara á vorönn í: þýsku, eðlisfræði, efnafræði, sálarfræði og rafiðnir, en í þá grein er óskað eftir tækni- fræðingi. Þeir sem hug hafa á kennslu eru beðnir að senda umsóknir til skólameistara fyrir 10. desember nk. Menn tamálaráðuneytið. Óskum eftir að ráða mann með reynslu af „Tetrapack-vélum" nú þegar. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 18700. Verksmiðjan Vífilfell. Kerfisfræðingur óskast til starfa hjá meðalstóru þjónustufyrir- tæki í borginni. Þekking á System/36 og forritunarmálinu RPG-II nauðsynleg. Umsóknir og nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. GUÐNT1ÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARNÓN USTA TJARNARGÖTU14,101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar bátar — skip Kvóti / Óskum eftir að kaupa fiskkvóta fyrir togarana okkar, Arnar og Örvar. Upplýsingar gefnar í símum 95-4690, 95-4761. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. | fundir — mannfagnaðir \ Aðalfundur Stangaveiði- félags Reykjavíkur verður haldinn á Hótel Loftleiðum, Víkinga- sal, (ekki Hótel Sögu eins og áður var aug- lýst) sunnudaginn 4. desember og hefst kl. 13.30. Stjórnin. Íslenzk-Ámeríska félagið Aðalfundur íslensk ameríska félagsins verður haldinn á Hótel Óðinsvéum miðviku- daginn 14. des. nk. kl. 17.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Fjölnota íþrótta- og sýningahús Ráðstefna á Hótel Loftleið- um föstudag 2. des. 1988 Ráðstefnustjóri: Jón Hjaltalín Magnússon. Kl. 13.00 Modern Multipurpose Sports- and Exhibition Halls: Jim Bryant, markaðsstjóri, Hussey Seating Corp. Kl. 14.00 Nútíma gólfefni fyrir fjölnota íþróttahús: Parketgólf: Birgir Þórarinsson, forstjóri, Egill Árnason hf. Gerfigúmmíefni: Sverrir Bernhöft, forstjóri, BARR hf. Kl. 15.00 Kaffiveitingar. Kl. 15.20 Hentug þakefni fyrir íþróttahús: Svanlaugur Sveinsson, BYKO. Kl. 16.00 Raflýsing fyrir fjölnota íþróttahús: Jón Otti Sigurðsson, tæknifr., Raf- hönnun hf. Kl. 16.30 Fjölnota íþrótta- og menningar- miðstöðvar. Kl. 17.00 Áætlanir um byggingu 60 nýrra fjölnota íþróttahúsa: Jón Hjaltalín Magnússon, verkfr. Kl. 17.30 Ráðstefnuslit. Áætlanir eru um byggingu um sextíu nýrra fjölnota íþrótta- og sýningahúsa á íslandi á næstu tíu árum fyrir um 4 milljarða króna. Mikilvægt er að allir þeir aðilar, sem áhuga hafa á að byggja nýtt fjölnota íþrótta- og sýningahús, kynni sér sem best hagkvæm- ustu byggingaaðferðirnar. Ráðstefna þessi um fjölnota íþrótta- og sýn- ingahús er ætluð öllum sem hafa með hönn- un, byggingu og rekstur íþróttahúsa að gera, jafnt íþróttafulltrúa, formenn íþróttafélaga, húsverði, sveitastjórnamenn, aðila á sviði ferðaþjónustu, verkfræðinga, arkitekta, verk- taka og framleiðendur íþróttahúsa og tækja- búnaðar. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til skrifstofu JHM-verkefnastjórnun sf., í síma 72777. Kvótakaup Óskum eftir að kaupa þorskkvóta og/eða grálúðukvóta. Seljendur, hafið samband í síma 95- 3203/3209. Hólmadrangur hf., Hólmavík. til sölu Arnartangi, Mosfellsbæ Vorum að fá í sölu 155 fm einbýli á einni hæð auk 45 fm bílskúrs. Fullgert hús á topp- stað í hverfinu. Bein sala eða skipti á minni eign í Mosfellsbæ. 28444 HðSEIGNIR SKIP VELTUSUNDI 1 SIMI 28444 Daníel Amason, lögg. fast., Helgi Steingrímsson, sölustjóri. húsnæði í boði Einbýlishús á Hellissandi Til leigu er 4ra herbergja einbýlishús á Hell- issandi. Leigist frá 1. desember. Nánari upplýsingar í síma 93-61290 eftir kl. 19. Laus nú þegar 3ja herb. íbúð á Boðagranda 7 til leigu nú þegar í 1-4 mánuði án húsgagna. Bílskýli fylgir. Upplýsingar gefnar í síma 19884 frá kl. 9.00-12.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.