Morgunblaðið - 30.11.1988, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 30.11.1988, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVHCUDAGUR 30. NÓVEMBER 1988 55 KORFUKNATTLEIKUR / ISLANDSMOTIÐ V—ÞÝSKALAND Rinus Michels til Ajax? Talið er líklegt að Rinus Michels, þjálfari Bayer Leverkusen, segi af sér fljótlega. Liðinu hefur gengið illa og áhorfendur hafi kraf- ist uppsagnar Michels. Hann tók við liðinu eftir að hafa stjómað hol- lenska landsiiðinu sem sigraði í Evrópukeppninni í sumar. Ef Michels segir af sér er talið nær öruggt að hann fari til Ajax í Hollandi. Michels hefur þegar rætt við forráðamenn Leverkusen. Tveir menn hafa þegar verið nefndir sem hugsanlegir eftirmenn Michels hjá Leverk- usen: Udo Lattek sem var hjá Köln og Hannes Löhr sem hefur þjálf- að v-þýska ólympíuliðið. KNATTSPYRNA / V—ÞÝSKALAND Morgunblaöiö/Kr. Ben Steinþór Helgason svífur gegnum vörn Njarðvíkinga og skorar. mm m Guðmundur Bragason Grindavík. Teitur Örlygsson Njarðvík. Bjöm Steffensen ír: m Hjálmar Hallgrímsson, Ástþór Ingason og Steinþór Helgason Grindavík. Helgi Rafnsson og ísak Tómasson Njarðvík. Valur Ingimundarson og Ey- jólfur Sverrisson Tindastóli. Sturla Örlygsson og Jón Öm Guðmundsson ÍR. ínémR FOLK ■ BOBBY Gould, framkvæmda- stjóri Wimbledon, hefur mikinn áhuga á pólska landsliðsmanninum Detze Kriszynsky sem leikur með Homburg í 2. deild- FráBob inni í V-Þýska- Hennessy landi. Hann hefur ÍEnglandi æft með wimble- don undanfamar vikur og líklegt þykir að hann skrifi undir samning við Wimbledon á næstu dögum. ■ ÓTRÚLEGTen satt! Wimble- don er á góðri leið með að verða eitt prúðasta lið ensku 1. deildarinn- ar. Á þessum vetri hefur liðið að- eins fengið 9 gul spjöld og hafa aðeins sjö lið fengið færri spjöld í vetur. Á sama tíma í fyrra var Wimbledon komið með 30 gul spjöld og tvö rauð. Þess má geta að á síðustu þremur árum hefur liðið þurft að borga 11.500 pund í sektir fyrir slæma hegðun og grófan leik. H IAN Rush verður ekki með Liverpool gegn West Ham í deild- arbikamum í kvöld. Rush meiddist í mjöðm fyrir skömmu og hefur ekki náð sér að fullu. I DANINN Corlton Jensen hefur æft með Southampton síðustu daga og mun líklega skrifa undir samning hjá liðinu fljótlega. Jensen lék með danska 1. deildar- liðinu Herfölge. H GARTH Crooks var í gær kjörinn formaður félags breskra atvinnuknattspymumanna. Crooks, sem leikur nú með Charl- ton, tekur við að Brian Talbot sem nú er framkvæmdastjóri WBA. Tveir aðrir leikmenn höfðu áhuga á stöðunni: Gary Mabbut hjá Tott- enham og Nigel Spackman hjá Liverpool. H LUTHER Blisset var í miklu stuði er Bournemouth vann Hull 5:1. Hann gerði fjögur af fyrstu fímm mörkum Bournemouth. ■ GUÐMUNDUR Svansson þjálfar knattspymulið Vals á Reyð- arfirði næsta keppnistímabil, en Valur Ingimundarson var með lið- ið á síðasta tímabili. Guðmundur þjálfaði Hugin á Seyðisfirði und- anfarin tvö ár. ■ BRAGI Bjömsson og Hörður Theódórsson hafa báðir ákveðið að leika áfram með ÍR-liðinu í knattspymu. Þá hefur Jón G. Bjarnason gengið til liðs við ÍR, en hann var í herbúðum KR. ■ NÆR allir pólskir lyftingar- menn yngri en 20 ára hafa tekið ólögleg lyf. Þetta kom fram í könn- un, sem pólska lyftingasambandið gerði. Átak verður gert í Póllandi til að koma í veg fyrir lyfjanotkun- ina, en „ef menn hætta ekki að nota þessi iyf verður pélska deildar- keppnin í lyftingum stöðvuð," sagði Janusz Przedpelski, formaður sambandsins. Heppnin með Stuttgart Komst áfram í bikarkeppninni - eftirframiengdan leik gegn Bochum ÁSGEIR Sigurvinsson og félag ar hjá Stuttgart höfðu heppn- ina meö sér í gœrkvöldi er þeir komust í 8-liða úrslit f v-þýsku bikarkeppninni í knattspyrnu. Stuttgart sigraði Bochum, 3:2 fframlengdum leik og mætir 2. deildarliði Saabrucken í 8-liða úrslitum. Stuttgart lék mjög illa í þessum leik og það var Boehum sem náði forystunni á 7. mínútu með marki frá Leifeld. Nehl bætti öðru marki við fyrir FráJóni Bochum og ekki H. Garðarssyni bætti úr skák að iV-Þýskalandi Jurgen Klinsmann fór illa með tvö dauðafæri sem hann fékk eftir und- irbúning Ásgeirs. Þegar 12 mínútur voru til leiks- loka náði Schmáler að minnka muninn. Staðan var 2:1 fyrir Boch- um allt þar til á 91. mínútu. Þá fékk Stuttgart aukaspymu 20 metra frá marki Bochum. Karl Allgöwer skoraði úr henni með þrumuskoti og 15 sekúndum siðar var flautað til loka venjulegs leiktíma. í framléngingunni lék Stuttgart ágætlega og Klinsmann tryggði lið- inu sigur er hann skoraðj með skalla eftir homspyrnu frá Ásgeiri á 116. mínútu. Tveir aðrir leikir voru í bikar- keppninni. Karlsmhe sigraði Niirn- berg, 1:0 og Köln vann 4. deildarlið Saar 05 Saarbmcken, 7:1. Þá var einn leikur í v-þýsku úr- valsdeildinni, Bremen sigraði Dort- mund, 2:0. Tottenham úr leik Tottenham er úr leik í enska deildarbikamum eftir tap gegn Southampton í gærkvöldi 2:1. Glenn Cockerill og Kevin Moore gerðu mörk Sout- FráBob hampton en Guy Hennessy Butters minnkaði iEnglandi mUninn fyrir Tott- enham. Paul Gas- goigne var nálægt því að jafna en skaut framhjá skömmu fyrir leiks- lok og Paul Stewart átti þmmuskot í þverlslá. Tony Cottee bjargaði Everton með tveimur mörkum á síðustu átta mínútunum er Everton sigraði Old- ham 0:2. Sigur Everton hefði getað verið stærri því markvörður Old- ham, Andy Rhodes, varði víta- spymu frá Trevor Steven, fjómm mínútum fyrir leikslok. Bikarmeistararnir, Luton, kom- ust áfram í 8-liða úrslit með sigri á Manchester City, 3:1. David White náði forystunni fyrir Manchester á 9. mínútu, en David Oldfield jafn- aði fyrir Luton skömmu síðar. Það var svo Roy Wegerle sem tryggði Luton sigur með tveimur mörkum í síðari hálfleik. Bristol City er einnig komið í 8-liða úrslit en liðið sigraði Tran- mere Rovers í gær 1:0. Það var Carl Shutt sem gerði sigurmark Bristol City. Tony Cottee skoraði tvö. Ikvöld Handbolti 1. dcild karia ÍBV-Stjaraan..........Eyjum kl. 20 Grótta-Fram.......Digranesi kl. 20 Vík.-Valur.........Höllinni kl. 20.15 KA-UBK.............Akureyri kl. 20.30 1. deild kvenna FH-Valur........Hafnarfírði kl. 19 Haukar-Stjaman..........Hf. kl. 20.15 Fram-ÍBV...........Höllinni kl. 19 Morgunblaöiö/Kristinn Benediktsson Fögnuöur Grindvíkinga var mikill í leikslok, enda fyrstir til að sigra Njarðvíkinga í vetur. Grindvfldngar stöðv- uðu IMjarðvíkinga „ÞETTAertuttugasti leikurinn minn á móti Njarðvík með tveimur liðum og loksins tekst mér að sigra. Og hvílíkur sigur. Hann kemur á besta tíma og er mér mjög kær því hann set- ur okkur í mjög góða stöðu í deildinni", sagði Ástþór Inga- son leikmaðurinn snjalli úr Grindavík eftir að lið hans hafði lagt Njarðvfkinga að velli, 88:76, í íþróttahúsinu í Grindavík í gærkvöltjji — fyrst liða í vetur. >i| Astþór átti stórleik í fyrri hálf- leik gegn sínum gömlu félög- um og raðaði körfum þar til hann meiddist illa á fæti og varð að fara af leikvelli. Félagar hans héldu sínu striki með Guðmund Bragason sem lang besta mann vallar- ins og var sigur Grindvíkinga ör- uggur. Liðin byijuðu leikinn á að skora til skiptis en fljótlega 'keyrðu Grindvíkingar upp hraðan og sigu Kristinn Benediktsson skrifar fram úr. Sóknarleikur þeirra var fjölbreyttur og lifandi, og hittnin í góðu lagi. Njarðvíkingar áttu ekki svar og virkuðu þungir í sókn og vöm. Staðan í hálfleik var 44:30 fyrir Grindavík og var stemmnigin í íþróttahúsinu eftir því,. í seinni hálfleik héldu Grindvík- ingar uppteknum hætti og komust í 22 stiga forystu upp úr miðjum hálfleiknum. Teitur Örlyggsson sem verið hafði atkvæðamestur Njarðvíkinga reyndi af öllum mætti að ná liði sínu af stað með kröftug- um leik en alit kom fyrir ekki þvi einn mátti hann sín lítils gegn frískum Grindvíkingum. Það var helst að Helgi Rafnsson legði hon- um lið en hann var í villuvandræð- um og gat ekki beitt sér sem skyldi. Njarðvíkingum tókst þó að saxa á forystu Grindvíkinga en of seint og ætlaði allt af göflunum að ganga í íþróttahúsinu slík urðu fagnaðar- lætin er dómaramir höfðu flautað til leiksloka. Grindvíkingar voru þvi fyrsta liðið til að stöðva óslitna sig- urgöngu Njarðvíkinga undanfama fiórtán leiki í íslandsmótinu í körfu- knattleik. UMFG-UMFIM 88 : 76 íþróttahúsið í Grindavík, fslandsmótið í körfuknattleik, þriðjudaginn 29. nóvember 1988. Gangur leiksins: 2:4, 9:8, 17:16, 29:24, 37:28, 44:30, 51:36, 57:40, 66:46, 70:52, 77:58, 80:61, 84:71 88:76. Stig UMFG: Guðmundur Bragason 22, Steinþór Helgason 14, Ástþór Ingason 12, Rúnar Áraason 9, Sveinbjöra Sigurðarson 8, Hjálmar Hallgrímsson 8, Jón Páll Haraldsson 8, Ólafur Jóhannsson 4 og Eyjólfur Guðlaugsson 3. Stig UMFN: Teitur örlygsson 27, Helgi Rafnsson 16, Hreiðar Hreiðarsson 10, Friðrik Ragnarsson 10, ísak Tómasson 9, Kristinn Einarsson 2 og Georg Birgisson 2. Dómarar: Sigurður Valur Halldórssn og Árai Freyr Sigurlaugsson. Dæmdu mjög vel. Áhorfendur: 412. ENGLAND

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.