Morgunblaðið - 06.12.1988, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 06.12.1988, Blaðsíða 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1988 fclk í fréttum Alþjóðleg samkeppnissýning kjötvara Fengu bronsverðlaun Selfossi. Kjötvinnsla Hafnar hf. á Sel- fossi vann til bronsverðlauna á alþjóðlegri samkeppnissýningu í Danmörku sem haldin var í septem- ber á vegum „Danske Slagtermest- ers Landsforening" í Óðinsvéum. Höfn hf. fékk bronsverðlaun og við- urkenningarskjal fyrir Hafnar- skinku og rauðvínshamborgarlæri. Einu stigi munaði að þriðja afurðin, ijómalöguð lifrarkæfa, næði verð- launasæti. Höfn hf. fékk boð um þátttöku í þessari samkeppnissýningu um framleiðslu fullunninna gæðavara í kjötiðnaði. Á sýningunni voru vör- umar metnar af alþjóðlegri dóm- riefnd sem gaf þeim stig eftir ákveð- inni forskrift. „Þetta er mikil viðurkenning fyr- ir fyrirtækið, afurðir þess og starfs- mennina," sagði Kolbeinn Kristins- son framkvæmdastjóri Hafnar hf. „Að okkar mati er þetta líka viður- kenning fyrir íslenskar kjötiðnaðar- vörur sem þama voru bomar saman við erlendar vörur og metnar eftir sömu forsendum," sagði Bjöm Ingi Bjömsson kjötvinnslustjóri Hafnar hf. Hann sagði það sjaldgæft að íslenskar kjötvörur væru metnar á þennan hátt í samkeppni við erlend- ar vömr. — Sig. Jóns. Morgunblaðið/SigurðurJónsson Gott starfsfólk er grunnur að góðri vöru. Hér eru kjötiðnaðarmenn og nemar Hafiiar hf, ásamt kjöt- vinnslustjóra og framkvæmdaatjóra Hafiiar hf. Guðmundur Geirmundsson, Guðjón Öfiörð Einarsson, Helgi G. Helgason, Sveinbjörn Guðjónsson, Sigurður Ásgeirsson, Halldóra Jónsdóttir, Ofeigur Leifsson, Ómar Hauksson, Björn Ingi Björnsson kjötvinnslustjóri og Kolbeinn Kristinsson framkvæmdastjóri Hafriar hf. INiT'R'vWSO'v'!;, % Bjöm Ingi Björasson kjötvinnslustjóri Hafiiar hf. og Kolbeinn Krist- insson framkvæmdastjóri með viðurkenningarnar frá Danmörku. COSPER Hættið þið þessu, ég vil ekki þynna drykkina meira. ymm BONDAX, BROCKWAY, CAVALIER, COLOROLL, CROSSLEY, GEORGIAN GOODACRE, IN-FLOOR, NEW FRANCO BELGE, SANDERSON, ULSTER, ^^^^^<kur er sama þótt þú standir og reykir á teppunum okkar. Þaö er aö sjálfsögöu vegna þess að þau eru úr ull. Og ull þolir ekki ein- ungis daglegan átroöning, heldur býr hún yfir náttúrulegu viönámi gegn bruna sem ekki er aö finna í gervi- efnum. Sértu reykingamaöur skaltu því bara líta inn og fá að nota eitt af ullartepþunum okkar fyrir öskuþakka nœst þegar þér gefst tími til. Þegar þú hefur svo kynnt þér aöra sjálfsagða kosti ullarinnar er þér velkomið aö taka einn af ösku- bökkunum meö þér heim. Þeir eru til sölu. BARR Ullargólfteppi fyrir vandláta HÖFÐABAKKA 3, REYKJAVÍK. SÍMI: 685290 Gengið í röð essi mynd er af leikskðia- borg þessa mannmarga ríkis. Þessi einbimi eru oft kölluð börnum í Kína, þar sem um Vegna fólksfjöldans eru lög „litlu keisaramir" vegna þess milljarður manna býr. Þau eru um það í Kína, að hver hjón hve mjög foreldramir láta með á gangi með fóstrunni sinni í megi aðeins eignast eitt bam. þau. umferðinni í Peking, höfuð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.