Morgunblaðið - 06.12.1988, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 06.12.1988, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1988 67 Skúli Pálsson á Laxalóni lýsir viðburðaríkri ævi sinni, segir frá ætt sinni og samferðamönnum, frumkvæði sínu í fiskeldi og áratugabaráttu fyrir að fá að rækta regn- bogasilung. „Framkoma valdastofnana í minn garðer eitt mesta hneyksli í atvinnusögu þjóðarinnar“ segir Skúli. Mörgum þykir bókin vera kjaftshögg á kerfið. ÆSKAN K.B. PELSADEILD Stórglæsilegt úrval pelsa á verði, sem eng- inngetur neitaðsérum. Pelsarog pelsjakkar, minkur, refur, þvottabjörn, húfurogbönd. Þekking- gœÖi- reynsla. Símar 641443-41238. Birkigrund 31, Kópavogi. Alþjóðleg myndlistarsamkeppni: Níu ára stúlka hlaut verðlaun ANNA Björk Þorvarðardóttir, níu ára stúlka úr Brekkubæjar- skóla á Akranesi, fékk nýlega verð- laun fyrir mynd sína í alþjóðlegri samkeppni á vegum Rauða kross Búlgaríu, og prýðir mynd hennar nú bamadeild einhvers sjúkrahúss í Búlgaríu. Auk Önnu Bjarkar fengu þau Guðmundur Öm Bjömsson og Guðrún Ósk Ragnarsdóttir úr Brekkubæjarskóla og Díana Mjöll Stefánsdóttir frá Akureyri viður- kenningar, en Díana Mjöll lést áður en viðurkenningamar bárust hing- að til lands. Alls tóku böm frá 28 þjóðum þátt í þessari samkeppni sem kall- ast „Hvemig líst þér á myndverkið mitt?“,og var ísland eitt Norður- landanna sem þátt tók að þessu sinni. Þetta er í sjöunda sinn sem keppnin er haldin, en efnt er til hennar annað hvert ár. Rauði kross íslands veitti börn- unum einnig viðurkenningu fyrir þátttökuna, og voru þær afhentar á aðalfundi Akranesdeildar RKÍ að viðstöddu fjölmenni. Samkeppni þessi getur verið hvatning fyrir fatl- aða til sköpunar listaverka, og er gott tækifæri fyrir kennara fatlaðra og sjúkra bama til að koma þeim á framfæri. ERU KOMNAR Glæsilegt úrval GLUGGINN Laugavegi40 'BAÐINNRETTINGAR - ALLAR STÆRÐIR' Sjáirðu aðra betri þá kaupirðu hana!! STÍL.HREIN DUGGUVOGI23 S35609 TÍGULEG Börnin frá Akranesi sem hlutu verðiaun og viðurkenningar í sam- keppninni. Talið frá vinstri: Guðmundur Örn Bjömsson, Guðrún Ósk Ragnarsdóttir og Anna Björk Þorvarðardóttir. Með þeim á mynd- inni er Helga Garðarsdóttir deildarstjóri sérkennsludeildar Brekku- bæjarskóla á Akranesi, en hún hafði veg og vanda af samkeppninni á Akranesi. j l í í í (
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.