Morgunblaðið - 06.12.1988, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 06.12.1988, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1988 53 ! r hveiju leyti víxlað með sér verk- efnaskipan og nokkrum alþýðu- bandalagsmönnum var skipt inn á fyrir nokkra sjálfstæðismenn. í meginatriðum er því núverandi fé- lagshyggjustjóm mjög áþekk ftjáls- hyggjustjóm Þorsteins Pálssonar. Eitt meginatriði er þó þessi stjóm mynduð um, þ.e. stofnun sérstaks sjóðs, þar sem Stefán Valgeirsson hefur mikil ítök, til stuðnings illa stæðum fyrirtækjum. í þessu skyni á m.a. að stórauka erlendar lántök- ur, auk þess sem skattar verða auknir til muna á arðbær fyrirtæki. Þegar grannt er skoðað er þetta í rökréttu framhaldi af stefnu fyrr- verandi ríkisstjómar sem ívilnaði hvers kyns óþarfa og óhollustuvör- um. Þannig verður fyrirtækjum, sem geta sýnt fram á verulegt tap og vanskil, ívilnað sérstaklega. Hafí stjómendur fyrirtækja verið svo óforsjálir að skulda ekkert í vanskilum fá þeir ekkert nema vatnsglas svo ekki sé minnst á ósköpin ef rekstur stendur undir sér. Einn ljósan punkt sé ég þó í þessu stjómarsamstarfi og það er að Jón Baldvin Hannibalsson er orðinn utanríkisráðherra. Að vísu fylgir sá böggull skamm- rifi að hann hefur á sínum stutta starfsferli orðið okkur til skammar á alþjóðavettvangi með því að beita sér gegn takmörkun á útbreiðslu kjamorkuvopna. Auk þess sem ís- lendingar fordæma ekki lengur hryðjuverk ísraelsmanna á her- teknu svæðunum. En það er þó í öllu falli illskárra að hafa hann þar en í fjármálaráðuneytinu. Höfundur er stýrimaður. Fiskur í púrrusósu. Hversdagsmatur Heimilishorn Bergljót Ingólfsdóttir / Góðir fiskréttir Öll blöð eru full af matarupp- skriftum svo hvert meðalheimili gæti boðið upp á nýjan rétt hvem dag ársins, án þess að þurfa að endurtaka nokkum þeirra ef því er að skipta. Samt segja ungar konur að þær séu í vandræðum með að fínna heppilegan mat, til að hafa á virkum dögum, sem bæði er hollur og fljótlagaður. Það er því með það í huga sem sjónum er beint að fískréttum í vikulegu Heimilishomi og ef til vill í því næsta einnig. Fisk-frikasse 400-500 gr fískflök, ýsa eða þorsk- ur ca. 1 lítri vatn, V2 msk. salt, 1 stór gulrót, 2 msk. smjörlíki, 3 msk. hveiti, ca. V2 1. soð. Gulrótin er skorin í sneiðar og soðin. Fiskurinn soðinn í söltuðu vatni, roðið tekið af eftir suðu og fiskinum haldið heitum á meðan sósan er búin til. Búinn er til jafningur úr smjörlíki og hveiti, þynnt með soðinu og bragðbætt að smekk. Fiskurinn settur á heitt fat, sós- unni hellt yfir og gulrótarsneið- amar settar yfír. Borið fram með soðnum kartöflum. Tómat-fiskur 1 dós niðursoðnir tómatar (ca 400 gr), 3 dl. vatn, 1 fisksoð (teningur), 1 stór laukur, 2 lárviðarlauf, 2 hvítlauksrif, V2 tsk. rósmarín, 6 stórar kartöflur, 900 gr fískflök, ýsa eða þorskur, 2 msk. saxað dill, salt og pipar. Tómatamir stappaðir með gaffli (eða settir í blandara), sett- ir í pott ásamt vatni, soðteningi, söxuðum lauk, lárviðarlaufi og pressuðum hvítlauk. Suðan látin koma upp og látið malla þar til laukurinn er orðinn meyr. Hráar kartöflurnar afhýddar, skomar í teninga og settar út í. Látið sjóða í 5 mín. áður en roðlaus fískstykk- in em sett ofan í. Suðan látin koma upp, potturinn tekinn strax af hellunni og látinn standa í 7-8 mín. Fiskurinn á þá að vera soð- inn. Dilli er stráð yfír um leið og rétturinn er borinn fram. Soðnar kartöflur hafðar með. Fiskur í púrrusósu 600 gr ýsu- eða þorskflök. Sósan: 1 stór púrra, 1 msk. smjör eða smjörlíki, IV2 msk. hveiti, 3 dl. físksoð (eða vatn+soðtening- ur), 1 dl. ijómi eða mjólk, salt og pipar. Roðlaus fískurinn skorin í stykki og kryddi stáð yfír. Púrra skorin í þunnar sneiðar, brugðið í smjör á pönnu og látin mýkjast án þess að brúnast. Hveiti stráð yfir og hrært í á meðan, þynnt með soði (eða vatni+soðten.), suð- an látin koma upp, mjólk eða ijóma bætt í og kryddað að smekk. Fiskstykkin sett ofan í, suðan látin koma upp, potturinn tekinn strax af og látinn standa i 7-8 mín. Borið fram með salati og soðnum kartöflum. Gæta þarf þess vel að fískurinn sjóði ekki of lengi þegar hann er settur roðlaus í soð eða sósu. Ef nauðsynlegt þykir að gegnum- sjóða hann strax þarf það að vera á minnsta straum og örstutt svo fískurinn fari ekki í mauk. 4 mismunandi litir: kaftækjadeild GULT - RAUTT - SVART LEIRBRÚNT Áskriftarsíminn er 83033
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.