Morgunblaðið - 06.12.1988, Síða 67

Morgunblaðið - 06.12.1988, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1988 67 Skúli Pálsson á Laxalóni lýsir viðburðaríkri ævi sinni, segir frá ætt sinni og samferðamönnum, frumkvæði sínu í fiskeldi og áratugabaráttu fyrir að fá að rækta regn- bogasilung. „Framkoma valdastofnana í minn garðer eitt mesta hneyksli í atvinnusögu þjóðarinnar“ segir Skúli. Mörgum þykir bókin vera kjaftshögg á kerfið. ÆSKAN K.B. PELSADEILD Stórglæsilegt úrval pelsa á verði, sem eng- inngetur neitaðsérum. Pelsarog pelsjakkar, minkur, refur, þvottabjörn, húfurogbönd. Þekking- gœÖi- reynsla. Símar 641443-41238. Birkigrund 31, Kópavogi. Alþjóðleg myndlistarsamkeppni: Níu ára stúlka hlaut verðlaun ANNA Björk Þorvarðardóttir, níu ára stúlka úr Brekkubæjar- skóla á Akranesi, fékk nýlega verð- laun fyrir mynd sína í alþjóðlegri samkeppni á vegum Rauða kross Búlgaríu, og prýðir mynd hennar nú bamadeild einhvers sjúkrahúss í Búlgaríu. Auk Önnu Bjarkar fengu þau Guðmundur Öm Bjömsson og Guðrún Ósk Ragnarsdóttir úr Brekkubæjarskóla og Díana Mjöll Stefánsdóttir frá Akureyri viður- kenningar, en Díana Mjöll lést áður en viðurkenningamar bárust hing- að til lands. Alls tóku böm frá 28 þjóðum þátt í þessari samkeppni sem kall- ast „Hvemig líst þér á myndverkið mitt?“,og var ísland eitt Norður- landanna sem þátt tók að þessu sinni. Þetta er í sjöunda sinn sem keppnin er haldin, en efnt er til hennar annað hvert ár. Rauði kross íslands veitti börn- unum einnig viðurkenningu fyrir þátttökuna, og voru þær afhentar á aðalfundi Akranesdeildar RKÍ að viðstöddu fjölmenni. Samkeppni þessi getur verið hvatning fyrir fatl- aða til sköpunar listaverka, og er gott tækifæri fyrir kennara fatlaðra og sjúkra bama til að koma þeim á framfæri. ERU KOMNAR Glæsilegt úrval GLUGGINN Laugavegi40 'BAÐINNRETTINGAR - ALLAR STÆRÐIR' Sjáirðu aðra betri þá kaupirðu hana!! STÍL.HREIN DUGGUVOGI23 S35609 TÍGULEG Börnin frá Akranesi sem hlutu verðiaun og viðurkenningar í sam- keppninni. Talið frá vinstri: Guðmundur Örn Bjömsson, Guðrún Ósk Ragnarsdóttir og Anna Björk Þorvarðardóttir. Með þeim á mynd- inni er Helga Garðarsdóttir deildarstjóri sérkennsludeildar Brekku- bæjarskóla á Akranesi, en hún hafði veg og vanda af samkeppninni á Akranesi. j l í í í (

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.