Morgunblaðið - 19.01.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.01.1989, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1989 í DAG er fimmtudagur 19. janúar, sem er nítjándi dag- ur ársins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.37 og síðdegisflóð kl. 17.09. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.45 og sólarlag kl. 16.33. Myrkur kl. 17.37. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.39 og tunglið er í suðri kl. 24.05. (Almanak Háskóla íslands.) Því Guð mun leiða sér- hvert verk fyrir dóm, sem haldinn verður yfir öllu því sem hulið er, hvort sem það er gott eða illt. (Préd. 12,14.) ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. Á morg- t/U un, fbstudag-inn 20. j'anúar, er níræð frú Þór- hildur B. Jóhannesdóttir, Hátúni 2 hér í Reykjavík. Hún og maður hennar, Ásmundur heitinn Eiríksson, veittu Fíla- delfíusöfnuðinum forstöðu um áratuga skeið. Hún ætlar að taka á móti gestum í neðri sal Fíladelfíukirkjunnar kl. 18-20 á morgun, aftnælis- daginn. ára afmæli. Séra Jak- ob Jónsson, dr. theol, fyrrv. sóknarprestur Hallgrímssaftiaðar í Reykjavík, nú til heimilis í Hjallaseli 55, er 85^ ára á morgun, 20. janúar. í tilefni afmælisins taka hann og kona hans, Þóra Einarsdóttir, á móti gestum í samkomusal Hallgrímskirkju kl. 16-18 á afmælisdaginn. er sextugur Arni Sigur- steinsson, Selfossi. Hann og kona hans, frú Guðrún Brynj- ólfsdóttir, ætla að taka á móti gestum í tilefni dagsins í Tryggvaskála milli kl. 17-20 á morgun, afmælisdaginn. PRENTVILLUPÚKINN lék afmælisbarn dálítið illa hér í blaðinu í gær. Þá varð Sveinn Ólafsson, fyrrum bruna- vörður og varðstjóri í Slökkviliðinu áttræður. Það stóð að hann væri fyrrverandi bókavörður. Beðist er velvirð- ingar 'á þessari misritun. FRÉTTIR Veðurstofan sagði í veður- fréttum í gærmorgun að veður færi kólnandi á landinu og gera mætti ráð fyrir að víða yrði 4ra til 6 stiga frost í dag, ftmmtu- dag. í fyrrinótt var kaldara austur á Hellu en uppi á hálendinu, en þar eystra var 7 stiga frost, 6 uppi á hálendinu. Hér í Reykjavik frysti um nóttina og skreið kvikasilfúrssúlan niður í mínus eitt stig. 6 mm úr- koma mældist og var það áður en frysti. FÉLAG eldri borgara. í dag fimmtudag, er opið hús í Goð- heimum, Sigtúni 3, frá kl. 14, en þá er fijáls spilamennska. Félagsvist, hálft kort verður spilað kl. 19.30 og dansað kl. 21.00. ITC á íslandi. Ráðsfundur III. ráðs verður haldinn nk. laugardag, 21. þ.m. í Holliday Inn hótelinu við Sigtún og hefst hann kl. 9.30. Átta ITC-deildir tilheyra III. ráði og eru það deildir í Reykjavík, Kópavogi, Stykkishólmi, Grundarfirði, Akranesi, Sel- fossi og Rangárþingi. Gestir fundarins verða Kristján Sigurðsson yfirlæknir leit- arstöðvar Krabbameinsfél. og Gunnlaugur Guðmunds- son stjörnuspekingfur. PARKINSON-samtökin halda fund nk. laugardag, 21. janúar, í Hátúni 12 og hefst hann kl. 14. Gestir fundarins verða: Kolbrún Einarsdóttir næringarfræðingur og þær Jóhanna Möller söngkona og undirleikari hennar Unnur Jensdóttir. KIRKJUR_______________ LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund í dag, fimmtu- dag, kl. 12 á hádegi og hefst hún með órgelleik. Altaris- ganga og fyrirbænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður verður borinn fram kl. 12.30. Sóknarprestur. SKiPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN. í gær fór Askja í strandferð. Ljósafoss fór á ströndina og AmarfeU var væntanlegt af störnd. Að utan var leiguskip- ið Dorando væntanlegt, eins var færeyskur togari, Kar- ina, væntanlegur inn, og hafa stutta viðdvöl. HAFNARFJARÐARHÖFN: I gær var Ljósafoss væntan- legur. Grænlenski togarinn Tassillaq hélt aftur til veiða og annar Aveq var væntan- legur til að taka olíu, vistir m.m. Jesús minn. — Haldið þið að ég sé með eitthvert námskeið eins og Jóna? Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavík dagana 13. janúar til 19. janúar að báöum dögum meðtöldum er í Breiöholts Apóteki. Auk þess er Apótek Auaturbœjar opið til kl. 22 alla kvöld vaktvi- kunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seftjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í s. 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sfmi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöð Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Við- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og róðgjafasími Sam- taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — símsvari ó öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og róðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó miðvikudögum ki. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekið ó móti viðtals- beiðnum í 8. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöð, 8. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opið mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apóteklö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aöstæðna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamóla. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfr»ðiað8toð Orators. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 f s. 11012. Foreldra8amtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Skrifstofan Hlaö- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, Síðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrif8tofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-semtökin. Eiglr þú við áfengisvandamál að stríða, þá er 8. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræði8töðin: Sólfræðileg róögjöf s. 623075. Fréttasendingar rfkisútvarpsins é stuttbylgju, tii út- landa, daglega eru: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 ó 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 ó 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum ó Norðurlöndum er þó sórstaklega bent ó 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar ó 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 ó 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisfrótta á laugardögum og sunnu- dögum er lesiö yfirlit yfir helztu fróttir liöinnar viku. ís- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öidrunarlœkningadeiid Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsapftaii: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgar8pftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mónu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heiisuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsapítali: Alia daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspftali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- pftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og ó hótíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mónud. — föstudags 9—19. Útlónssalur (vegna heiml- ána) mónud. — föstudags 13—16. Héskólabóka8afn: Aðalbyggingu Hóskóla (slands. Opið mónudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300. Þjóðminja8afnið: Opiö þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amt8bóka8afnið Akureyri og Hóraðsskjala&afn Akur- eyrar og Eyjafjarðor, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Néttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud. — fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn ménud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víðsvegar u.n borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Listasafn ísiands, Fríkirkjuveg og Safn Ásgríms Jónsson- ar, lokað til 15. janúar. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Listasafn Einare Jónssonar: Lokaö í desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11—17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. U8ta8afn Sigurjóns ólaffsonar, Laugarnesi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö món.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NéttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opið ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14—18. Byggöasafnið: Þriðjudaga og fimmtudaga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavlk slml 10000. Akureyri s. 90-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mónud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30-16.15, en opið í böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mónud. — föstud. fró kl. 7.00— 20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Ve8turbæjarlaug: Mónud. — föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fró 7.30—17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. fró kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Seitjamamess: Opin mónud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.