Morgunblaðið - 19.01.1989, Page 8

Morgunblaðið - 19.01.1989, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1989 í DAG er fimmtudagur 19. janúar, sem er nítjándi dag- ur ársins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.37 og síðdegisflóð kl. 17.09. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.45 og sólarlag kl. 16.33. Myrkur kl. 17.37. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.39 og tunglið er í suðri kl. 24.05. (Almanak Háskóla íslands.) Því Guð mun leiða sér- hvert verk fyrir dóm, sem haldinn verður yfir öllu því sem hulið er, hvort sem það er gott eða illt. (Préd. 12,14.) ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. Á morg- t/U un, fbstudag-inn 20. j'anúar, er níræð frú Þór- hildur B. Jóhannesdóttir, Hátúni 2 hér í Reykjavík. Hún og maður hennar, Ásmundur heitinn Eiríksson, veittu Fíla- delfíusöfnuðinum forstöðu um áratuga skeið. Hún ætlar að taka á móti gestum í neðri sal Fíladelfíukirkjunnar kl. 18-20 á morgun, aftnælis- daginn. ára afmæli. Séra Jak- ob Jónsson, dr. theol, fyrrv. sóknarprestur Hallgrímssaftiaðar í Reykjavík, nú til heimilis í Hjallaseli 55, er 85^ ára á morgun, 20. janúar. í tilefni afmælisins taka hann og kona hans, Þóra Einarsdóttir, á móti gestum í samkomusal Hallgrímskirkju kl. 16-18 á afmælisdaginn. er sextugur Arni Sigur- steinsson, Selfossi. Hann og kona hans, frú Guðrún Brynj- ólfsdóttir, ætla að taka á móti gestum í tilefni dagsins í Tryggvaskála milli kl. 17-20 á morgun, afmælisdaginn. PRENTVILLUPÚKINN lék afmælisbarn dálítið illa hér í blaðinu í gær. Þá varð Sveinn Ólafsson, fyrrum bruna- vörður og varðstjóri í Slökkviliðinu áttræður. Það stóð að hann væri fyrrverandi bókavörður. Beðist er velvirð- ingar 'á þessari misritun. FRÉTTIR Veðurstofan sagði í veður- fréttum í gærmorgun að veður færi kólnandi á landinu og gera mætti ráð fyrir að víða yrði 4ra til 6 stiga frost í dag, ftmmtu- dag. í fyrrinótt var kaldara austur á Hellu en uppi á hálendinu, en þar eystra var 7 stiga frost, 6 uppi á hálendinu. Hér í Reykjavik frysti um nóttina og skreið kvikasilfúrssúlan niður í mínus eitt stig. 6 mm úr- koma mældist og var það áður en frysti. FÉLAG eldri borgara. í dag fimmtudag, er opið hús í Goð- heimum, Sigtúni 3, frá kl. 14, en þá er fijáls spilamennska. Félagsvist, hálft kort verður spilað kl. 19.30 og dansað kl. 21.00. ITC á íslandi. Ráðsfundur III. ráðs verður haldinn nk. laugardag, 21. þ.m. í Holliday Inn hótelinu við Sigtún og hefst hann kl. 9.30. Átta ITC-deildir tilheyra III. ráði og eru það deildir í Reykjavík, Kópavogi, Stykkishólmi, Grundarfirði, Akranesi, Sel- fossi og Rangárþingi. Gestir fundarins verða Kristján Sigurðsson yfirlæknir leit- arstöðvar Krabbameinsfél. og Gunnlaugur Guðmunds- son stjörnuspekingfur. PARKINSON-samtökin halda fund nk. laugardag, 21. janúar, í Hátúni 12 og hefst hann kl. 14. Gestir fundarins verða: Kolbrún Einarsdóttir næringarfræðingur og þær Jóhanna Möller söngkona og undirleikari hennar Unnur Jensdóttir. KIRKJUR_______________ LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund í dag, fimmtu- dag, kl. 12 á hádegi og hefst hún með órgelleik. Altaris- ganga og fyrirbænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður verður borinn fram kl. 12.30. Sóknarprestur. SKiPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN. í gær fór Askja í strandferð. Ljósafoss fór á ströndina og AmarfeU var væntanlegt af störnd. Að utan var leiguskip- ið Dorando væntanlegt, eins var færeyskur togari, Kar- ina, væntanlegur inn, og hafa stutta viðdvöl. HAFNARFJARÐARHÖFN: I gær var Ljósafoss væntan- legur. Grænlenski togarinn Tassillaq hélt aftur til veiða og annar Aveq var væntan- legur til að taka olíu, vistir m.m. Jesús minn. — Haldið þið að ég sé með eitthvert námskeið eins og Jóna? Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavík dagana 13. janúar til 19. janúar að báöum dögum meðtöldum er í Breiöholts Apóteki. Auk þess er Apótek Auaturbœjar opið til kl. 22 alla kvöld vaktvi- kunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seftjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í s. 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sfmi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöð Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Við- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og róðgjafasími Sam- taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — símsvari ó öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og róðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó miðvikudögum ki. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekið ó móti viðtals- beiðnum í 8. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöð, 8. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opið mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apóteklö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aöstæðna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamóla. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfr»ðiað8toð Orators. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 f s. 11012. Foreldra8amtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Skrifstofan Hlaö- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, Síðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrif8tofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-semtökin. Eiglr þú við áfengisvandamál að stríða, þá er 8. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræði8töðin: Sólfræðileg róögjöf s. 623075. Fréttasendingar rfkisútvarpsins é stuttbylgju, tii út- landa, daglega eru: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 ó 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 ó 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum ó Norðurlöndum er þó sórstaklega bent ó 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar ó 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 ó 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisfrótta á laugardögum og sunnu- dögum er lesiö yfirlit yfir helztu fróttir liöinnar viku. ís- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öidrunarlœkningadeiid Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsapftaii: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgar8pftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mónu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heiisuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsapítali: Alia daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspftali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- pftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og ó hótíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mónud. — föstudags 9—19. Útlónssalur (vegna heiml- ána) mónud. — föstudags 13—16. Héskólabóka8afn: Aðalbyggingu Hóskóla (slands. Opið mónudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300. Þjóðminja8afnið: Opiö þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amt8bóka8afnið Akureyri og Hóraðsskjala&afn Akur- eyrar og Eyjafjarðor, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Néttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud. — fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn ménud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víðsvegar u.n borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Listasafn ísiands, Fríkirkjuveg og Safn Ásgríms Jónsson- ar, lokað til 15. janúar. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Listasafn Einare Jónssonar: Lokaö í desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11—17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. U8ta8afn Sigurjóns ólaffsonar, Laugarnesi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö món.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NéttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opið ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14—18. Byggöasafnið: Þriðjudaga og fimmtudaga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavlk slml 10000. Akureyri s. 90-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mónud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30-16.15, en opið í böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mónud. — föstud. fró kl. 7.00— 20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Ve8turbæjarlaug: Mónud. — föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fró 7.30—17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. fró kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Seitjamamess: Opin mónud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.