Morgunblaðið - 19.01.1989, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 19.01.1989, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1989 27 Belgía: Ýmsar hreyfingar segj- ast hafa rænt Boeynants Lögreglan enn engu nær um mannránið Brussel. Reuter. BELGÍSKA lögreglan, sem leitar fyrrum forsætisráðherra Belgiu, Pauls Vandens Boeynants, rann- sakar nú hvað hæft sé í stað- hæfíngum nokkurra aðila, sem segjast hafa rænt stjórnmála- manninum. Melchior Wathelet dómsmálaráðherra sagði á þriðjudagskvöld að nú væri Ijóst að um vel skipulagt mannrán væri að ræða. Meðal þeirra sem lýst hafa yfír ábyrgð á mannrán- inu er óþekkt hreyfing, Bylting- arsveitir sósíalista, og hefur hún krafíst 30 milljóna franka (37,5 milljóna ísl. kr.) lausnargjalds, sem að hluta til yrði greitt góð- gerðastofnunum og notað í þágu fátækra. Lögreglan telur nú næsta öruggt að Boeynants, sem hvarf frá heim- ili sínu á laugardag, hafi verið rænt. „Svo virðist sem hér sé um menn að ræða, sem hafi skipulagt mannránið í langan tíma og þekkt daglegt líf Vandens Boeynants," sagði Wathelet dómsmálaráðherra. Hann sagði að þótt fjöldi manna hefði haft samband við lögreglu og fjölmiðla og lýst yfir ábyrgð á mannráninu hefði ekkert komið fram sem staðfesti staðhæfingar nokkurs þeirra. í bréfi, sem Byltingarsveitir só- síalista sendu tveimur belgískum dagblöðum á þriðjudag, er Boeyn- ants sagður „spilltur lýðskrumari“ sem hafí dregið sér miklar fjár- hæðir af almannafé. Lögregluyfír- völd sögðu að bréfið virtist stang- ast á við fyrri skilaboð frá hreyfíng- unni, þar sem því var hótað að for- sætisráðherrann fyrrverandi yrði „skorinn í smábúta". í bréfinu er ekki minnst á það hvenær eða hvemig Boeynants verði leystur úr haldi en þess er hins vegar krafist að hann verði leiddur fyrir „al- þýðudómstól". Belgíska lögreglan hafði aldrei heyrt minnst á hreyf- Líbýa: „Sprengju- árás var ekki fyrirhuguð“ - segirBanda- ríkjaforseti Washington. Reuter. RONALD Reagan Bandaríkjafor- seti segir að ekki hafí verið uppi hugmyndir um að gera sprengju- árás á líbýska verksmiðju sem Bandaríkjastjóra segir að hægt sé að nota til að firamleiða efhavopn. í sjónvarpsviðtali skömmu fyrir jól gaf Reagan í skyn að slíkar aðgerðir kæmu til greina. Talsmaður Bandaríkjaforseta, Marlin Fitzwater, hefur síðar ítrekað ummæli Reagans frá því í desember en á hinn bóginn hefur Frank Car- lucci vamarmálaráðherra sagt að ummæli forsetans hafi verið rang- túlkuð og möguleikinn á árás hafí ekki verið ræddur að neinu ráði. Reagan sagði í viðtali við sjón- varpsstöðina CNN aðfaranótt þriðju- dags að engar árásaráætlanir hefðu verið gerðar af stjóm sinni með til- liti til verksmiðjunnar. Gaddafi Líbýuleiðtogi hefði aftur á móti greinilega óttast að Bandaríkjamenn hygðu á svipaða árás og árið 1986 er þeir gerðu loftárás á höfuðstöðvar Líbýuleiðtogans í borginni Tripoli til að refsa Gaddafi fyrir stuðning hans við hryðjuverkamenn víða um heim. inguna fyrr en eftir hvarf Boeyn- ants. Kona nokkur hefur einnig hringt í fréttastofu í Brussel og sagt að stuðningsmenn kommúnista í skæruliðahreyfingunni CCC hafí rænt forsætisráðherranum fyrrver- andi. Hún krafðist þess að fjórir leiðtogar hreyfíngarinnar, sem fangelsaðir vom í október fyrir sprengjutilræði, yrðu leystir úr haldi, ella yrði Boeynants tekinn af lífi. Ennfremur hafa komið fram til- gátur í íjölmiðlum um að Boeyn- ants hafi sjálfur sett mannránið á svið vegna rannsóknar á meintri mútuþægni hans þegar hann var varnarmálaráðherra á áttunda ára- tugnum. Svo virðist þó sem lögregl- an telji að enginn fótur séu fyrir þessum tilgátum. Reuter Belgískir lögreglumenn skoða kort áður en þeir hætta Ieit í skógi að Boeynants, fyrrum forsætisráðherra Belgiu, sem hvarf á laugar- dag. W&s&ftÍSiái? *&Si w w •• STORUTSOLUMARKAÐUR 20-80% AFSLÁTTUR I JI-HÚSINU, 2. HÆÐ SNYRTIVÖRUR • SKARTGRIPIR • SKÓR • GALLABUXUR SÆNGURVER • SÆNGUR • TÍSKUFATNAÐUR fyrir dömur og herra BARNA- OG UNGLINGAFATNAÐUR • SPORTVÖRUR KULDAÚLPUR • OG MARGT FLEIRA OPIÐ FRÁ KL 12:00 ALLA DAGA NEMA LAUGARDAGA FRÁ KL. 10:00 mw na i» niii Bffi men iniij E2Í3 ■ 11 ES 11! H mT'Í iH3 Ea hl E5 H IB Sfif'l m\S |rr pT ji 1» ffíf Htfe riUHU iiJP R IfNkn. jyx I VERSLUNARMIÐSTÖÐ VESTURBÆJAR ERU EFTIRTALIN FYRIRTÆKI: AUKUG4RDUR tilboð vikunnar Bieiki pardusinn allar pítsur á kr. 500,- hamb., fr. og kók kr. 240,- frisbee diskur fylgir barnaboxum Hársnyrtistofan Greifinn 15% afsláttur af permanenti, lifun og strípum JL-raftæki og búsáhöld 2. hæð Sveinn bakari ný brauð alla daga vikunnar Söluturninn H-119 sælgæti og myndbönd Söluturninn H-121 gos, pylsur, samlokur og sælgæti Bananar .. 98,- kr. kg. Kjúklingar . 498,- kr. kg. Hamborgari m/brauði . . . 59,- kr. stk. Nautahakk .. 439,- kr. kg. Ajax þvottaduft 75 dl . 298,- kr. Rækjur Ví> kg . . 348,- kr. M-kaffi 250 gr 79,- kr. Vínber, græn 98,- kr. kg. Goldland appelsínur 68,- kr. kg. Kiwi '. . . 168,- kr. kg. Mikligardur I fyrir Íítið mikið ' OPIÐ mánud.-fimmtud. kl. 10:00-18:30 föstud. kl. 10:00-19:30 laugard. kl. 10:00-16:00 VERSLUNARMIDSTÖÐ VESTURBÆJAR, HRINGBRAUT 119-121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.