Morgunblaðið - 19.01.1989, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 19.01.1989, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1989 37 PALMA hornsófinn er fallegur og traustur sófi sem fæstí 3 litum. Hann fæst einlitur og munstraður í sterku og end- ingargóðu óklæði. REYKJAVÍK smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, s. 28040. I.O.O.F. 5 = 170119872 = 9.0. □ St.: St.: 59891197 VIII I.O.O.F. 11 = 1701198'A = M.T.W. 9. I Hvítasunnukirkjan Völvufelli Samkoman í kvöld fellur niöur vegna sameiginlegrar baenaviku kristinna safnaðra. Almenn samkoma Almenn samkoma verður í Grensáskirkju í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Magnús Björns- son. Allir velkomnir. Somhjólp í kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Fjölbreytt dagskrá með mikl- um söng og vitnisburðum sam- hjálparvina. Ræöumaöur verður Gunnbjörg Óladóttir. Allir velkomnir. Samhjálp. «Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Sameiginleg samkoma f kvöld kl. 20.30 í tilefni bænaviku um einingu kristinna manna. Hafliði Kristinsson frá Fíladelfíu talar og kapteinn Daníel Óskarsson stjórnar. Trompet-trió og Æsku- lýðskór SD Aðventista spila og syngja. Einnig veröur samkirkju- leg samkoma föstudagskvöld í Aðventkirkju og laugardags- kvöld í Fíladelfíukirkju. Allir eru velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Sunnudagur 22. janúar: Kl. 13 Víf ilsstaðavatn - Vífilsstaðahlíð Ekið aö Víf ilsstaðavatni og geng- ið þaöan. Létt og þægileg gönguleið fyrir alla fjölskylduna. Gengið i 2'h til 3 klst. og því kjöríð fyrir þá sem eru að byrja á röltinu að slást i hópinn og kynnast þessari frábæru iþrótt að rölta um landið utan vega og koma endurnærður heim eftir hæfilega áreynslu. Verð kr. 300,- Frítt fyrir börn og unglinga að 15 ára aldri. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Það eru allir velkomnir í gönguferð Feröafélagsins. Ferðafélag íslands. Skipholti 50b, 2. hæð. Samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Munið útvarpsþáttinn á ALFA á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14.00. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld fimmtud. 19. janúar. Verið öll velkomin. Fjölmenniö. [QDEHCS Ad. KFUM Fundur i kvöld kl. 20.30 á Amt- mannsstíg 2b. Framtfðarsýn á merkum tímamótum. Fundur i umsjá stjórnar félagsins. Kaffi eftir fund. Allir karlar velkomnir. Útivist, 0.. Sími/símsvari 14606 Laugardagur 21. jan. kl. 20. Tunglskinsganga (á fullu tungli). Létt hressingarganga sunnan Hafnarfjarðar. Skóg- ræktin-Setbergshlíð-Sléttuhlíð. Áning við kertaljós i Kershelli. Brottför frá BSl, bensínsölu (i Hafnarf. v/Sjóminjasafnið og kirkjug.) Verð 400 kr. Sunnudagur 22. jan. kl. 13. Landnámsgangan, 2. ferð Brottför frá BSÍ bensínsölu. Gengiö verður frá Elliðaárbrúm um Ártúnshöfða, Gullinbrú, Gufunes og Eiðsvík í Blikastaða- kró. Falleg gönguleið. Mikið lífríki í Blikastaðakró. Verð kr. 400, frítt f. börn rfi. fullorðnum. Landnámsgangan er spenn- andi ferðasyrpa og nýjung Úti- vistar. Framhald „Strand- göngunnar*' 1988. Nú verður gengið frá Reykjavfk með ströndinni f Hvalfjörð og á mörkum landnáms ingólf að Ölfusárósum f 21 ferð. Sjá nán- ar f nýútkominni ferðaáætlun Útivistar. Fræðist um náttúrufar og sögu. Gönguferð er góð heilsubót. Viðurkenning veittfyr- ir góða þátttöku. Verið með frá byrjun. Munið þorrablótsferð Útivistar í Skóga 27.-29. jan. Gerist Útivistarfélagar. Sjáumst. Útivist. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Siglufjörður Almennur fundur um afvinnumál verður haldinn að Hótel Höfn laugardaginn 21. janúar nk. kl. 16.00. Frummælendur: • Víglundur Þorsteinsson • Pálmi Jónsson • Vilhjálmur Egilsson • Róbert Guðfinnsson Frjálsar umræður og fyrirspurnir. Fjölmennið. Sjálfstæðisfélögin á Siglufirði. Húnvetningar Almennur fundur um stjórnmál og atvinnumál verður haldinn í Sjálf- stæöishúsinu, Blönduósi, sunnudaginn 22. janúar kl. 16.00. Frummælendur verða Friðrik Sophusson, Pálmi Jónsson og Vilhjálm- ur Egilsson. Fundurinn er öllum opinn. Sjálfstæðisflokkurinn. Vestuland - Dalasýsla Fulltrúaráð sjálf- stæöisfélaganna i Dalasýslu og sjálf- stæðisfélögin halda aðalfundi sína i Dalabúö, Búöardal mánudag 23. janúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöal- fundarstörf. 2. Önnur mál. Alþingismennirnir Friðjón Þóröarson og Pálmi Jónsson koma á fund- ina og ræöa þjóðmálin. Stjómirnar. Keflavík Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Keflavikur verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu við Hafn- argötu fimmtudaginn 19. janúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Ellert Eiríksson ræðir stjórnmálavið- horfið. Stjórnin. Vesturland - Snæfellsnes Fulltrúaráð sjálf- stæðisfélaganna i Snæfellsness- og Hnappadalssýslu heldur aðalfund í Mettubúö í Ólafsvík þriöjudag 24. janúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg áðal- fundarstörf. 2. Önnur mál. Friðjón Þóröarson alþingismaður og Sturla Böðvarsson bæjarstjóri koma á fundinn og ræða þjóðmálin. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.