Morgunblaðið - 19.01.1989, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1989
37
PALMA hornsófinn er fallegur og traustur sófi
sem fæstí 3 litum.
Hann fæst einlitur og munstraður í sterku og end-
ingargóðu óklæði.
REYKJAVÍK
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Vélritunarkennsla
Vélritunarskólinn, s. 28040.
I.O.O.F. 5 = 170119872 = 9.0.
□ St.: St.: 59891197 VIII
I.O.O.F. 11 = 1701198'A =
M.T.W. 9. I
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Samkoman í kvöld fellur niöur
vegna sameiginlegrar baenaviku
kristinna safnaðra.
Almenn samkoma
Almenn samkoma verður í
Grensáskirkju í kvöld kl. 20.30.
Ræðumaður Magnús Björns-
son. Allir velkomnir.
Somhjólp
í kvöld kl. 20.30 er almenn sam-
koma í Þríbúðum, Hverfisgötu
42. Fjölbreytt dagskrá með mikl-
um söng og vitnisburðum sam-
hjálparvina. Ræöumaöur verður
Gunnbjörg Óladóttir.
Allir velkomnir.
Samhjálp.
«Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Sameiginleg samkoma f kvöld
kl. 20.30 í tilefni bænaviku um
einingu kristinna manna. Hafliði
Kristinsson frá Fíladelfíu talar
og kapteinn Daníel Óskarsson
stjórnar. Trompet-trió og Æsku-
lýðskór SD Aðventista spila og
syngja. Einnig veröur samkirkju-
leg samkoma föstudagskvöld í
Aðventkirkju og laugardags-
kvöld í Fíladelfíukirkju.
Allir eru velkomnir.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Sunnudagur 22. janúar:
Kl. 13 Víf ilsstaðavatn -
Vífilsstaðahlíð
Ekið aö Víf ilsstaðavatni og geng-
ið þaöan. Létt og þægileg
gönguleið fyrir alla fjölskylduna.
Gengið i 2'h til 3 klst. og því
kjöríð fyrir þá sem eru að byrja
á röltinu að slást i hópinn og
kynnast þessari frábæru iþrótt
að rölta um landið utan vega og
koma endurnærður heim eftir
hæfilega áreynslu.
Verð kr. 300,- Frítt fyrir börn og
unglinga að 15 ára aldri.
Brottför frá Umferðarmiðstöð-
inni, austanmegin. Farmiðar við
bil. Það eru allir velkomnir í
gönguferð Feröafélagsins.
Ferðafélag íslands.
Skipholti 50b, 2. hæð.
Samkoma i kvöld kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Munið útvarpsþáttinn á ALFA á
þriðjudögum og fimmtudögum
kl. 14.00.
Góðtemplarahúsið
Hafnarfirði
Félagsvistin i kvöld fimmtud.
19. janúar. Verið öll velkomin.
Fjölmenniö.
[QDEHCS
Ad. KFUM
Fundur i kvöld kl. 20.30 á Amt-
mannsstíg 2b. Framtfðarsýn á
merkum tímamótum. Fundur i
umsjá stjórnar félagsins. Kaffi
eftir fund. Allir karlar velkomnir.
Útivist, 0..
Sími/símsvari 14606
Laugardagur 21. jan. kl. 20.
Tunglskinsganga (á fullu
tungli). Létt hressingarganga
sunnan Hafnarfjarðar. Skóg-
ræktin-Setbergshlíð-Sléttuhlíð.
Áning við kertaljós i Kershelli.
Brottför frá BSl, bensínsölu (i
Hafnarf. v/Sjóminjasafnið og
kirkjug.) Verð 400 kr.
Sunnudagur 22. jan. kl. 13.
Landnámsgangan, 2. ferð
Brottför frá BSÍ bensínsölu.
Gengiö verður frá Elliðaárbrúm
um Ártúnshöfða, Gullinbrú,
Gufunes og Eiðsvík í Blikastaða-
kró. Falleg gönguleið. Mikið
lífríki í Blikastaðakró. Verð kr.
400, frítt f. börn rfi. fullorðnum.
Landnámsgangan er spenn-
andi ferðasyrpa og nýjung Úti-
vistar. Framhald „Strand-
göngunnar*' 1988. Nú verður
gengið frá Reykjavfk með
ströndinni f Hvalfjörð og á
mörkum landnáms ingólf að
Ölfusárósum f 21 ferð. Sjá nán-
ar f nýútkominni ferðaáætlun
Útivistar. Fræðist um náttúrufar
og sögu. Gönguferð er góð
heilsubót. Viðurkenning veittfyr-
ir góða þátttöku. Verið með frá
byrjun. Munið þorrablótsferð
Útivistar í Skóga 27.-29. jan.
Gerist Útivistarfélagar. Sjáumst.
Útivist.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Siglufjörður
Almennur fundur um afvinnumál
verður haldinn að Hótel Höfn laugardaginn 21. janúar nk. kl. 16.00.
Frummælendur:
• Víglundur Þorsteinsson
• Pálmi Jónsson
• Vilhjálmur Egilsson
• Róbert Guðfinnsson
Frjálsar umræður og fyrirspurnir. Fjölmennið.
Sjálfstæðisfélögin á Siglufirði.
Húnvetningar
Almennur fundur um stjórnmál og atvinnumál verður haldinn í Sjálf-
stæöishúsinu, Blönduósi, sunnudaginn 22. janúar kl. 16.00.
Frummælendur verða Friðrik Sophusson, Pálmi Jónsson og Vilhjálm-
ur Egilsson. Fundurinn er öllum opinn.
Sjálfstæðisflokkurinn.
Vestuland - Dalasýsla
Fulltrúaráð sjálf-
stæöisfélaganna i
Dalasýslu og sjálf-
stæðisfélögin halda
aðalfundi sína i
Dalabúö, Búöardal
mánudag 23. janúar
kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöal-
fundarstörf.
2. Önnur mál.
Alþingismennirnir Friðjón Þóröarson og Pálmi Jónsson koma á fund-
ina og ræöa þjóðmálin.
Stjómirnar.
Keflavík
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Keflavikur
verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu við Hafn-
argötu fimmtudaginn 19. janúar kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf
2. Ellert Eiríksson ræðir stjórnmálavið-
horfið.
Stjórnin.
Vesturland - Snæfellsnes
Fulltrúaráð sjálf-
stæðisfélaganna i
Snæfellsness- og
Hnappadalssýslu
heldur aðalfund í
Mettubúö í Ólafsvík
þriöjudag 24. janúar
kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg áðal-
fundarstörf.
2. Önnur mál.
Friðjón Þóröarson alþingismaður og Sturla Böðvarsson bæjarstjóri
koma á fundinn og ræða þjóðmálin.
Stjórnin.