Morgunblaðið - 19.01.1989, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 19.01.1989, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1989 ----------------------;------um]----- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fóstrur 1. febrúar Einkarekið skóladagheimili í Vesturborginni óskar eftir fóstru í uppeldisstarf eftir hádegi frá klukkan 13.00-17.30. Æskilegt er að við- komandi hafi einhverja tónmenntakunnáttu. Reyklaus staður. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. janúar merktar: „F - 2624". Mælingamaður- tæknifræðingur Verkfræðifyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða mælingamann eða tæknifræðing vanan vega- og gatnagerð. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudaginn 25. janúar 1989 kl. 12.00 merktar: „Mælingar - 6341". Álftanes - blaðburður Blaðbera vantar á suðurnesið. Upplýsingar í síma 652880. Hella Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu á Morgunblaðinu. Upplýsingar í síma 91-83033. Vélavörður Vélavörð vantar á mb. Haförn ÁR-115 sem er að fara á netaveiðar og landar aflanum í gáma. Þarf helst að geta leyst 1. vélstjóra af. Upplýsingar í síma 985-24981 eða 98-31480. Bakaríið Gullkornið óskar að ráða bakara eða aðstoðarmann á næturvakt. Upplýsingar í síma 641033 eða 46033. Gullkornið, Iðnbúð 2, Gaðrabæ. HOTETj Ij,LAND Oskum að ráða Ijósa- og sviðsmenn til starfa í tæknideild. Um er að ræða hlutastarf í tengslum við sýningar og skemmtiatriði í húsinu. Aðeins menn með reynslu og/eða þekkingu á þessu sviði koma til greina. Áhugasamir mæti til viðtals á Hótel íslandi í dag 19. jan. milli kl. 17.00-20.00. Hótel ísland. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar þjónusta Badminton Lausir vellir frá kl. 17.30-19.00 þriðjudaga til föstudaga. Upplýsingar hjá íþróttamiðstöð í síma 611551. Framkvæmdastjóri. Skrifstofuhúsnæði Til leigu er skrifstofuhúsnæði í Borgartúni 18. Upplýsingar veitir Magnús Waage í síma 28577. Til leigu 250 fm atvinnuhúsnæði við Skemmuveg 34. Húsnæðið er súlulaust og lofthæð 4 metrar. Stórar aðkeyrsludyr. Hentar vel fyrir litla heildverslun, lager eða léttan iðnað. Upplýsingar í síma 45544 eða 656621 á kvöldin. atvinnuhúsnæði Lagerhúsnæði á Akureyri óskast Stórt framleiðslufyrirtæki í Reykjavík óskar að taka á leigu 300-500 fm lagerhúsnæði á Akureyri með 4ra metra lofthæð, stórum innkeyrsludyrum, góðu athafnasvæði utan- dyra, helst malbikuðu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „A - 2630“. Grímsbær í verslunarhúsinu Grímsbæ er til leigu 20 fm verslunarhúsnæði. Þeir, sem áhuga hafa og óska nánari upplýs- inga, sendi nafn sitt, heimilisfang og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Grímsbær - 2629“ fyrir 25. jan. ’89. Til leigu á 1. hæð í Bæjarhrauni, Hafnarfirði 190 fermetrar. Þetta er helmingur af glæsi- legri hæð, sem gæti hentað sem verslun, skrifstofur eða hvers konar rekstur sem fer vel við þessa skemmtilegu framtíðargötu. Upplýsingar gefa Karl eða Ari í símum 53588 og 53974. UörumErkinn hf DAISHRAUNI 14. HAFNARFIRÐI. ~ 5 35 88 tiikynningar Auglýsing um framlagn- ingu kjörskrár við biskupskosningu Kjörstjóm við biskupskosningu hefur í sam- ræmi við lög um biskupskosningu nr. 96/1980 samið kjörskrá vegna biskupskjörs er fram fer á þessu ári. Kjörskráin liggur frammi til sýnis á biskups- stofu og í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu til 14. febrúar 1989. Kærur til breytinga á kjörskránni þurfa að hafa borist formanni kjörstjórnar í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu fyrir 15. febrúar 1989. Reykjavík, 16. janúar 1989. (m Félagsmálastyrkir TlDs*' Evrópuráðsins Evrópuráðið veitir starfsmönnum stofnana og samtaka sem veita félagslega þjónustu styrki til kynnisdvalar í aðildarríkjum ráðsins á árinu 1990. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást í félagsmálaráðuneytinu, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. Umsóknarfrestur er til 16. febrúar nk. Félagsmálaráðuneytið, 16. janúar 1989. Fundur um framtíð fataiðnaðar á íslandi Föstudaginn 27. janúar kl. 9.00-17.00 verður haldinn fundur á Hótel Loftleiðum um framtíð fataiðnaðar á íslandi. Meginefni fundarins verður: • Samstarf og sameining fyrirtækja. • Stefnumótun/langtímaáætlanir. • Markaðsmál. Fundurinn er öllum opinn, en þátttöku ber að tilkynna í síma 687317. Hannarr RÁÐGJAFAÞJÓNUSTA Síðumúla 1 108 Reykjavík Sími 687317 Rekstrarráðgjöf. Fjárfestingamat. Skipulag vinnustaða. Markaðsráðgjöf. Áætlanagerð. Framleiðslustýrikerfi. Tölvuþjónusta. Launakerfi. Stjórnskipulag o.fl. tiíboð — útboð Útboð Tilboð óskast í hitablásara sem ganga fyrir hitaveituvatni. Nánari upplýsingar í síma 651444. Sigurbjörn. Eldviðvörunarkerfi á Vífilsstaðaspítala Innkaupastofnun ríkisins f.h. Ríkisspítala óskar eftir tilboðum í örtölvustýrt eldviðvör- unarkerfi og uppsetningu þess fyrir Vífils- staðaspítala. Stærð: Stjórnstöð: 200 skynjarar, stækkanleg í 400 skynjara. Reyk- og hitaskynjarar: 140 stk. Útboðsgögn eru seld á skrifstofu vorri, Borg- artúni 7, á kr. 2.000,- Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 10. febrúar 1989 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartúni 7, sími 26844.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.