Morgunblaðið - 19.01.1989, Síða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1989
----------------------;------um]-----
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Fóstrur
1. febrúar
Einkarekið skóladagheimili í Vesturborginni
óskar eftir fóstru í uppeldisstarf eftir hádegi
frá klukkan 13.00-17.30. Æskilegt er að við-
komandi hafi einhverja tónmenntakunnáttu.
Reyklaus staður.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl.
fyrir 27. janúar merktar: „F - 2624".
Mælingamaður-
tæknifræðingur
Verkfræðifyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða
mælingamann eða tæknifræðing vanan
vega- og gatnagerð.
Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl.
fyrir miðvikudaginn 25. janúar 1989 kl. 12.00
merktar: „Mælingar - 6341".
Álftanes
- blaðburður
Blaðbera vantar á suðurnesið.
Upplýsingar í síma 652880.
Hella
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu á Morgunblaðinu.
Upplýsingar í síma 91-83033.
Vélavörður
Vélavörð vantar á mb. Haförn ÁR-115 sem
er að fara á netaveiðar og landar aflanum í
gáma. Þarf helst að geta leyst 1. vélstjóra af.
Upplýsingar í síma 985-24981 eða 98-31480.
Bakaríið Gullkornið
óskar að ráða bakara eða aðstoðarmann á
næturvakt.
Upplýsingar í síma 641033 eða 46033.
Gullkornið, Iðnbúð 2, Gaðrabæ.
HOTETj Ij,LAND
Oskum að ráða Ijósa- og sviðsmenn til starfa
í tæknideild. Um er að ræða hlutastarf í
tengslum við sýningar og skemmtiatriði í
húsinu. Aðeins menn með reynslu og/eða
þekkingu á þessu sviði koma til greina.
Áhugasamir mæti til viðtals á Hótel íslandi
í dag 19. jan. milli kl. 17.00-20.00.
Hótel ísland.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
þjónusta
Badminton
Lausir vellir frá kl. 17.30-19.00 þriðjudaga
til föstudaga.
Upplýsingar hjá íþróttamiðstöð í síma
611551.
Framkvæmdastjóri.
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu er skrifstofuhúsnæði í Borgartúni 18.
Upplýsingar veitir Magnús Waage í síma
28577.
Til leigu
250 fm atvinnuhúsnæði við Skemmuveg 34.
Húsnæðið er súlulaust og lofthæð 4 metrar.
Stórar aðkeyrsludyr. Hentar vel fyrir litla
heildverslun, lager eða léttan iðnað.
Upplýsingar í síma 45544 eða 656621 á
kvöldin.
atvinnuhúsnæði
Lagerhúsnæði á Akureyri
óskast
Stórt framleiðslufyrirtæki í Reykjavík óskar
að taka á leigu 300-500 fm lagerhúsnæði á
Akureyri með 4ra metra lofthæð, stórum
innkeyrsludyrum, góðu athafnasvæði utan-
dyra, helst malbikuðu.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„A - 2630“.
Grímsbær
í verslunarhúsinu Grímsbæ er til leigu 20 fm
verslunarhúsnæði.
Þeir, sem áhuga hafa og óska nánari upplýs-
inga, sendi nafn sitt, heimilisfang og síma-
númer á auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Grímsbær - 2629“ fyrir 25. jan. ’89.
Til leigu á 1. hæð í
Bæjarhrauni, Hafnarfirði
190 fermetrar. Þetta er helmingur af glæsi-
legri hæð, sem gæti hentað sem verslun,
skrifstofur eða hvers konar rekstur sem fer
vel við þessa skemmtilegu framtíðargötu.
Upplýsingar gefa Karl eða Ari í símum 53588
og 53974.
UörumErkinn hf
DAISHRAUNI 14. HAFNARFIRÐI. ~ 5 35 88
tiikynningar
Auglýsing um framlagn-
ingu kjörskrár við
biskupskosningu
Kjörstjóm við biskupskosningu hefur í sam-
ræmi við lög um biskupskosningu nr.
96/1980 samið kjörskrá vegna biskupskjörs
er fram fer á þessu ári.
Kjörskráin liggur frammi til sýnis á biskups-
stofu og í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu
til 14. febrúar 1989.
Kærur til breytinga á kjörskránni þurfa að
hafa borist formanni kjörstjórnar í dóms- og
kirkjumálaráðuneytinu fyrir 15. febrúar 1989.
Reykjavík, 16. janúar 1989.
(m Félagsmálastyrkir
TlDs*' Evrópuráðsins
Evrópuráðið veitir starfsmönnum stofnana
og samtaka sem veita félagslega þjónustu
styrki til kynnisdvalar í aðildarríkjum ráðsins
á árinu 1990.
Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást í
félagsmálaráðuneytinu, Hafnarhúsinu við
Tryggvagötu.
Umsóknarfrestur er til 16. febrúar nk.
Félagsmálaráðuneytið,
16. janúar 1989.
Fundur um framtíð
fataiðnaðar á íslandi
Föstudaginn 27. janúar kl. 9.00-17.00 verður
haldinn fundur á Hótel Loftleiðum um framtíð
fataiðnaðar á íslandi.
Meginefni fundarins verður:
• Samstarf og sameining fyrirtækja.
• Stefnumótun/langtímaáætlanir.
• Markaðsmál.
Fundurinn er öllum opinn, en þátttöku ber
að tilkynna í síma 687317.
Hannarr
RÁÐGJAFAÞJÓNUSTA
Síðumúla 1 108 Reykjavík Sími 687317
Rekstrarráðgjöf. Fjárfestingamat. Skipulag vinnustaða.
Markaðsráðgjöf. Áætlanagerð. Framleiðslustýrikerfi.
Tölvuþjónusta. Launakerfi. Stjórnskipulag o.fl.
tiíboð — útboð
Útboð
Tilboð óskast í hitablásara sem ganga fyrir
hitaveituvatni.
Nánari upplýsingar í síma 651444.
Sigurbjörn.
Eldviðvörunarkerfi á
Vífilsstaðaspítala
Innkaupastofnun ríkisins f.h. Ríkisspítala
óskar eftir tilboðum í örtölvustýrt eldviðvör-
unarkerfi og uppsetningu þess fyrir Vífils-
staðaspítala.
Stærð:
Stjórnstöð: 200 skynjarar, stækkanleg í 400
skynjara.
Reyk- og hitaskynjarar: 140 stk.
Útboðsgögn eru seld á skrifstofu vorri, Borg-
artúni 7, á kr. 2.000,-
Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn
10. febrúar 1989 kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
Borgartúni 7, sími 26844.