Morgunblaðið - 29.01.1989, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.01.1989, Blaðsíða 3
EFNI MORGUNBLAÐE) SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1989 3 ffler&míflabibtl- ► 1-36 Undrabarn af íslensk- um ættum ►Vísindaafrek ungs pilts af íslenskum ættum, Ray Bateman, vekja athygli í Bandaríkjunum/10 Hildarleikir hjóna- bandsins ►Helga Bachmann og Helgi Skúlason leika í Hver er hræddur við Virginiu Woolf?/12 Hugsað upphátt ►Svanfríður Jónasdóttir, vara- formaður Alþýðubandalagsins skrifar/14 Mennirnir í eldlínunni ►Dagur í starfi slökkviliðsins í Reykjavík/16 HEIMILIX FASTEIGNIR ► 1-20 íbúðabyggingar á Norðurlöndum ►Þurfa íslendingar meira pláss en aðrir?/2 Smiðjan ►Ofn og arinn/6 Verðmunur eftir hverfum ►Hvaða hverfi eru dýrust?/10 A TVINNURA D- OG SMÁAUGl ÝSINCAR ► 1-32 Trúnaðarmál ►Eru upplýsingar um sjúklinga vel varðveittar í heilbrigðiskerf- inu?/l Viðtal ►Gunnar Jónsson, flöl- fræðingur/6 Erlend hringsjá ►Híróhító — stríðsæsingamaður eða friðarsinni?/12 í trúnaði ►Sjöfn Sigurbjörnsdóttir skóla- stjóri/14 FASTIR ÞÆTTIR Fréttayfirlit 4 Stjómmáladagbók 6 Dagbók Veður Leiðari Helgiapjall Konur Fólk í fréttum Útvarp/sjónvarp 32 Mannlífsstraumar 8c fjölmiðlar 18c Menningarstr. Bíó/Dans Velvakandi Samsafnið Bakþankar INNLENDAR FRÉTTIR: 2-6 ERLENDAR FRÉTTIR: 1-4 Bandaríska landlæknisembættið: Reykingar geta valdið heilablóðMli Reykingamönnum 22 sinnum hættara við lungnakrabba en öðrum í NÝJUSTU skýrslu bandaríska landlæknisembættisins um reyking- ar kemur fram að þær geti valdið heilablóðfalli. í grein um skýrsl- una í nýjasta hefti tímaritsins US News & World Report segir að reykingum sé nú kennt um 26.500 dauðsföll af völdum heOablóð- falls í Bandaríkjunum árlega. Þetta er 25. skýrsla Bandaríkja- manna af þessu tagi, en útgáfa þeirra hófst 1964. Að sögn Nikulásar Sigfússonar, sérfræðings hjá Hjartavemd, hafa ekki farið fram rannsóknir hér á landi á hugsanlegum þætti reykinga í heilablóðföllum. „Tilfell- in eru of fá hér á landi til þess að hægt sé að rannsaka þau á marktækan hátt. Það hefur dregið úr dauðsföllum af völdum heila- blóðfalls undanfama áratugi," sagði Nikulás. „Það er hins vegar vel hugsanlegt að þama séu tengsl á milli og eflaust geta Bandaríkja- menn fundið slíkt út með rann- sóknum á stómm hópum. í bandarísku skýrslunni er einn- ig sagt að rannsóknir sýni nú að meðalreykingamanni sé 22 sinnum hættara við að fá lungnakrabba- mein en þeim, sem ekki reyki. Þetta er enn hærra hlutfall, en gert hefur verið ráð fyrir í fyrri skýrslum. Að sögn Sigurðar Áma- sonar, sérfræðings í krabbameins- rannsóknum, hefur verið talið að reykingamönnum sé um 15-20 sinnum hættara við lungnakrabba. Sigurður segir að hér á landi séu meira en 9 af hveijum 10, seip fá lungnakrabbamein, reykinga- menn. Yfírleitt hafí sambærilegar tölur í Bandaríkjunum verið heldur lægri. „Þessi nýjasta skýrsla Bandaríkjamanna sýnir okkur einu sinni enn að það er ekki hægt að gera of mikið úr hættunni af reykingum," sagði Sigurður. Hann segir að bandarísku skýrslumar séu mjög áreiðanlegar og byggðar á víðtækum rannsóknum. íslenzkir læknar hafí stuðzt mikið við þær. Mitsubishi farsímarnir hafa fengið gott orð á sig fyrir einstaka langdrægni og öryggi. Þeir reynast sérlega vel í óbyggðum, en eru um leið ákaflega meðfærilegir fyrir innanbæjanotkun. Mitsubishi farsímarnir eru nú á sérstöku tilboðsverði, aðeins 127.300,- eða SKIPHOLT119 SIMI 29800 11 .700, E og EUROCARD . ■■1 greiöslukjör til allt að 11 mánuöum nilTSUBISHI FARSÍMARNIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.