Morgunblaðið - 29.01.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 29.01.1989, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1989 UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 [ morgunsáriö meö Randveri Þorláks- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Baldur Sigurðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Guðni Kolbeinsson les sögu sína „Mömmustrák" (5). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Dagmál. Sigrún Bjömsdóttir fjallar um líf, starf og tómstundir eldri borgara. 9.45 Búnaðarþáttur - Innlend fóðuröflun. Umsjón: Gunnar Guðmundsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Skólaskáld fyrr og siðar. Fimmti þátt- . ur: Frá Jóni Thoroddsen til Hannesar Péturssonar. Umsjón Kristján Þórður Hrafnsson. Lesari með honum Ragnar Halldórsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. (Endurtekið að loknum fréttum á miðnætti nk. föstudag.) 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn — Sjónstöð Islands. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup” eft- ir Yann Queffeléc. Þórarinn Eyfjörð les þýðingu Guðrúnar Finnbogadóttur. (3) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp- að aðfaranótt föstudags að loknum frétt- um kl. 2.00.) 15.00 Fréttir 15.03 Lesið úr forustugreinum landsmála- blaða. 15.45 Islenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón Kristín Helga- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Katsjatúrían og Stravinskí. Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit I d-moll eftir Aram Katsjatúrían. David Oistrakh leikur með Sinfóniuhljómsveit sovéska Ríkisútvarpsins; Höfundur stjórnar. Tveir þættir úr ballettinum „Petrúska" eftir Igor Stravinskí. Maurizio Pollini leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Á Vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Baldur Sigurðsson flytur. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.16Barokktónlist — Telemann, C.P.E. 8ach og Hándel. „Barthold Kuijken" kammersveitin leikur: Kvartett í G-dúr fyrir þverflautu, tvær víól- ur da gamba og fylgirödd eftir Georg Philipp Telemann. Tríósónata í a-moll fyr- ir þverflautu, fiðlu og fylgiraddir eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Sónata í d-moll eftir Georg Friedrich Hándel. lona Brown leikur á fiðlu, Denis Vigay á selló og Nicholas Kraemer á sembal. 21.00 Fræðsluvarp. Þáttaröð um líffræöi á vegum fjarkennslunefndar. Fimmti þáttur: Surtsey. Umsjón: Steinunn Helga Lárus- dóttir. (Áður útvarpað í júní sl.) 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir" eftir Söru Lidman. Hannes Sigfússon les þýðingu sína (4). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægis- dóttir les 7. sálm. 22.30Vísindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. (Einnig útvarpað á mið- vikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón Anna Ingólfs- HEMMI GUMVá tali ....við hina og þessa, og auðvitað Elsu, í gamni og alvöru. Á miðvikudaginn kemur. Yerðugt athugunarefni fyrir auglýsendur. Skv. könnun Félags- f WQ/ vísindastofnunar fylgdust ^ / /O aðspurðra með Hemma „á tali“, þann 30/11 1988. SJÓNVARPIÐ ekkert rugl. dóttir (Endurtekinn frá föstudagsmorgni.) I. 00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 1.10 Vökulögin. 7.03 Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Olöf Rún Skúldadótt- ir hefja daginn með hlustendufn. Veður- fregnir kl. 8.15. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun. Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur með afmæliskveðjum kl. 10.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. II. 03Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar á hvassan og gamansaman hátt. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Umhverfis landið á áttatíu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika Skúll Helgason. Rás 2; Rokkog nýbylgja 22- Skúli Helgason verður á ný við hljóðnemann á Rás 2 í þættinum Rokk og ný- bylgja í kvöld sem Þorsteinn J. Vilhjálmsson hefur séð um í janúar. Þótt þorri sé genginn í garð ætlar Skúli sem endra- nær að leggja áherslu á ný- meti, bæði í innihaldi og efnis- tökum og t.a.m. má nefna að annað veifið verða þekktir poppspekingar beðnir að dæma nýjar og athyglisverðar plötur. Og fyrstur til að ríða á vaðið er Asmundur Jónsson sem fjallar í kvöld um nýjustu plötuna með Lou Reed. Þá má nefna að kynntar verða nýjar rokk- og nýbylgjuplötur, með hljómsveitinni Darling Buds og tónlistarmanninum Overlord X sem kom hér við í desember og spilaði í Tungl- ingu. Ýmislegt fleira verður í þættinum í kvöld en Skúli kynnir nýjabrum þáttarins í upphafi hans. Max Dugan Returns Jason Robards, Matthew Broderick og Don- ald Sutherland leika. Neil Simon samdi handrit. Útkoman er óborganleg skemmtun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.