Morgunblaðið - 29.01.1989, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.01.1989, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ATVINIMA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1989 25 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna Ritari Opinber stofnun í miðborginni vill ráða ritara til starfa strax. Fullt starf. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta er nauðsynleg. Laun skv. samningum opinberra starfs- manna. Umsóknir og nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Guðntíónsson RÁÐCJÓF & RÁÐN I NCARÞjÓN LISTA TJARNARGÖTU14,101 REYKJAVÍK-PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 Trésmiðir og múrarar geta bætt við sig verkefnum strax. Upplýsingar í símum 44032,82409 og 73117. Starf óskast Ég er tölvufræðingur með mikla starfs- reynslu bæði erlendis og hérlendis. Er að leita mér að fastri vinnu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. febrúar merkt: „G - 6346“. RADCFJOF OC RAÐNINCAF! Viltu krefjandi starf? Við leitum nú að fólki í eftirtalin störf: Skrifstofustarf - bókhald. Starfið er fjöl- breytilegt og sjálfstætt. Fyrirtækið er á bók- haldssviði. Gerð er krafa um góða ensku- kunnáttu, bókhaldsþékkingu, reynslu af tölv- um og almennum skrifstofustörfum. Æski- legur aldur er 25-40 ár. Starfið telst fullt starf fyrri hluta árs en hlutastarf síðari hlutann. Sölumennska. Sala á barnafatnaði o.fi. í síma og verslanir. Vinnutími frá kl. 9.00-18.00. Ábendisf., Engjateigi9, sími689099. Opið frá kl. 9.30-15.00. „Au pair“ óskast til Bandaríkjanna í eitt ár. Verður að hafa bílpróf. Upplýsingar í síma 666952 eftir kl. 18.00. Auglýsingagerð (free-lance) Reyndur auglýsingagerðarmaður sem starfar sjálfstætt getur bætt við sig verkefnum. Heppileg leið fyrir þá sem ekki vilja skipta við auglýsingastofur. Sendið fyrirspurnir til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „A - 4996“. Sölustarf Útgáfufyrirtæki vill ráða duglegan og skipu- lagðan starfskraft til sölu á frekar sérhæfðum auglýsingum. Mikið lagt upp úr traustri og öruggri framkomu. Þekking á auglýsinga- markaðnum er æskileg. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu okkar. GuðntTónsson RÁÐCJÓF & RÁÐN l NCARÞJÓN USTA TJARNARGÖTU14,101REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 Meðferðarheimilið, Trönuhólum 1, Reykjavík Þroskaþjálfar - fóstrur Frá 1. mars nk. óskum við að ráða þroska- þjálfa eða fóstru. Einnig kemur til greina að ráða meðferðarfulltrúa með menntun á sviði uppeldis- eða sálarfræði eða með reynslu af meðferðar- og uppeldisstörfum. Starfið felur í sér þátttöku í meðferð og þjálf- un einhverfra unglinga á aldrinum 16-22ja ára. Um er að ræða vaktavinnu (morgun-, milli- og kvöldvaktir) og er möguleiki að semja um tilhögun vinnutíma. Nánari upplýsingar veita forstöðumaður eða deildarstjóri meðferðarheimilisins í síma 79760. Vélaverkstæði óskar eftir rennismið eða vélvirkja í fjöl- breytt og skemmtilegt starf. Umsækjandi þarf að kunna ensku og vera tilbúinn til þess að ferðast innanlands. Meðmæli óskast. Nánari upplýsingar í síma 35795 milli kl. 16.00 og 19.000 í dag og á morgun. VÉLVfK Dugguvogi 19. Veitingamaður óskar eftir vinnu Matreiðslu- og framreiðslumaður, sem unnið hefur erlendis í mörg ár óskar eftir vinnu. Er vanur rekstri, starfsmannahaldi, veislu- og fjárhagsumsjón, er ábyggilegur og reg- lusamur. Hefur góð meðmælí. Margt kemur til greina. Tilboð merkt: „M - 2642" sendist inn á aug- lýsingadeild Mbl. fyrir nk. miðvikudagskvöld. RÍKISSPÍTALAR Skóladagheimilið Mánahlíð Fóstra og starfsmaður óskast í fullt starf á skóladagheimili sem fyrst. Vinnutími getur verið samkomulagsatriði. Upplýsingar veitir Guðrún Bjarnadóttir, for- stöðumaður í símum 601592 - 29358. Reykjavík 29. janúar 1989. Húsasmiður getur bætt við sig verkefnum nú þegar, bæði úti og inni. Vönduð vinna. Upplýsingar í síma 29868 (Hilmir). smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Brunatæknileg hönnun RáAgjöf um eldvarnir, úttektir og brunarannsóknir. Verkfræðistofa Þóris. Hafnarstræti 18,101 R. S. 21800. Húsasmfðameistari s. 14884 Hvrtasunnukirkjan Ffladelfía Safnaðarsamkoma kl. 14. Ræðumaður Sam Daniel Glad. Sunnudagaskóll kl. 14. Almenn samkoma Kl. 20. Ræöumaður Gunnar Lindblom og Sam Daniel Glad. I.O.O.F. = 1701308V2 = Dn. □ Helgafell 59893017 VI -2 I.O.O.F. 3 = 1701308 = M.A. □ GIMLI 598830017= 1 □ MÍMIR 59893017 -1 Frl. Atk. Hátíðarsamkoma KFUM og KFUK í tilefni af 90 ára afmæli félag- anna, sem frestað var vegna veðurs sl. sunnudag, verður haldin í dag, sunnudag, kl. 20.00 á Amtmannsstíg 2b. Félagsfólk og velunnarar félaganna eru hvattir til að fjölmenna. Stjórnir KFUM og KFUK. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 29. jan. 1) KL13 Skföaganga f Bláfjöllum. Ekið aö þjónustumiðstöðinni og gengið þaðan. 2) Kl. 13 Lambafell - Lamba- fellshnjukur, gönguferö/skiöa- ferð. Ekið f Þrengsli og gengið þaðan. Verð kr. 600. Brottför frá Umferöarmlöstööinni, austanmegin. Famiiðar við bil. Ferðaáætfun fyrir árið 1989 er komin út. Ferðafólag islands. í dag kl. 16 er almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Mikill almennur söngur. Barna- gæsla. Gunnbjörg Óladóttir syngur einsöng. Ræðumaöur er Óli Agústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. UÍJ Útivist Sunnudagsferð 29. jan. kl. 13 Gömul verleið: Hraunsvik Þórkötlustaðanes-Hópsnes Gengið um skemmtilega leið með ströndinni að austan til Grindavíkur. Komiö viö hjé strandstað danska skipsins Marianne Danielsen. Verð 900 kr. Fritt f. böm m. fullorðnum. Brottför frá BS(, bensínsölu. Gullfossferð er frestað þar til klaki er kominn á fossinn. Gerist Útivistarfélagar og fáið senda ferðaáætlun 1989 með frumleg- um og spennandi innanlands- ferðum. Sjáumstl Útivist, ferðafélag. Frá Sálarrann sóknafé- lagi íslands Fólagsfundur veröur haldinn fimmtudaginn 2. febnjar kl. 20.30 á Hótel Lind, Rauöarárstíg 18. Útfur Ragnarsson flytur erindi. Breski miðillinn Zena Davies starfar á vegum félagsins 13.-25. febrúar. Nánari upplýsingar fást á skrif- stofu félagsins 1 Garðastræti 8, 2. hæð eða í sima 18130. Stjórnin. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík i dag, sunnudag, verður almenn samkoma kl. 17.00. Verið velkomin. Hörgshlíð12 Boðun fagnaðarerindlslns. Almenn samkoma ( kvöld kl. 20.00. Krossinn Auðbrekku 2.200 Kópavogur Almenn samkoma i dag kl. 16.30. Allir velkomnir. Samfélagssamvera Við minnum á samfélagssam- veruna í dag kl. 17.00 í Grensás- kirkju. Fróttir, fræösla, lofgjörð og þjónusta. Sérstök stund fyrir böm. Verið velkomin. i dag kl. 14.00: Sunnudagaskóli fyrir böm. Kl. 18.30: Hjálprssðissamkoma, bæn kl. 20.00. Gestir frá Akureyri stjóma og tala. Einnig verður sameiginleg samkoma í kvöld kl. 20.30 f Bú- staðakirkju. Ræðumaður: Tissa Weerashingha fró Sri Lanka. Allir eru velkomnir. Mánudag kl. 16.00: Heimilasamband fyrir konur. Miðvikudag kl. 20.30: Hjálparflokkur. (Námskeið 30/1-3/2 í Völvufelli 11. Kennari er Tissa Weerashingha. Nóms- gjald kr. 600,-). Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóll kl. 11.00. Allir krakkar velkomnir. Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.