Morgunblaðið - 29.01.1989, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.01.1989, Blaðsíða 31
pspr stai'tvim ps ímnAanvrMTTfí MUTTZm 1 MJCW mfTA.TfTMTTOHOM 08^ MORGUNBLAÐIÐ FOLK í FRÉTTUM SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1989 31 BRÚÐHJÓN VIKUNNAR „Þetta er okkar dagur“ Brúðhjón vikunnar eru þau Yilhjálmur Reynir Sigurðsson og Jóhanna Jóhannesdóttir. Þau voru gefin saman í Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni þann 21. janúar síðastliðinn. Þau voru sótt heim eitt stjörnubjart kvöld, eftir að börnin þeirra tvö voru sofnuð. Mér finnst að það verði að vera prestur. Að ganga til borgardómara er eitthvað óper- sónulegt í mínum huga. Og til- finningalega séð er þetta stór dagur, okkar dagur, og maður man öll smáatriði ótrúlega vel, segir Jóhanna. „Þetta er hátíðleg stund og gaman að hafa fjólskyld- una hjá sér. Söngurinn og hljóð- færaleikurinn er mjög sérstakur. Þetta er okkar dagur það sem eftir verður,“ segir Vilhjálmur. Hvaða þýðingu haldið þið að Brúðhjónin Vilhjálmur Reynir Sigurðsson og Jóhanna Jóhannesdóttir. hjónabandið hafi fyrir börn ykkar? Jóhanna verður fyrir svörum. „Dóttirin er aðeins fimm ára og henni hefur kannski fundist þetta vera meira eins og afmæli. Eflaust finnst drengnum, eins og hveiju ellefu ára bami, þetta vera meira sameiningartákn og tákna öryggi. Það er greinilegt að þetta, að for- eldrar gangi í hjónaband, hefur þýðingu fyrir böm.“ Ahugamálin? „Það er kannski æskilegra að fólk hafi sömu áhugamál," segir Vilhjálmur „en auðvitað verða báðir aðilar að gefa og taka. Við gemm hlutina saman þó að annað hafi kannski meiri áhuga á því. Annars ferð- umst við mikið. Snæfellsnesið er sérstaklega rómantískur staður. Veiðistöngin er alltaf með og jú, jú, tjöldin hafa vissan sjarma. Maður bíður eftir sumarfríinu sínu. Þegar maður vinnur mikið eins og ég gerði hér áður er mað- ur eins og gestur á eigin heimili. Og þegar börnin fara að tala um það að pabbi sé kominn í heim- sókn, þá er eitthvað að!“ Þrátt fyrir skemmtilegar um- ræður um vinnuþrælkun íslend- inga, alls kyns áráttur og furðu- lega áherslu landans á ytra útlit í stað innihalds var það nánast óguðlegt að halda lengur fyrir þeim vöku jafnvel þó að þau full- yrtu að þau væru orðin vön. Þau höfðu nefnilega einu sinni áður prófað að vaka frameftir, semsagt á brúðkaupsnóttina! En ekki orð um það meir. Þaugiftusig ■ VilhjálmurReynir Sigurðsson og Jóhanna Jóhannesdóttir ■ Ólafur Ægisson og Guðrún Einarsdóttir ■ Stefán Daði Ingólfsson og Katrín Þorbjamardóttir NÝTT LÍF Elite keppnin framundan Nú er farið aú líða að þvi að Elite keppnin lari IVani, og er það í sjiilla sinn sem slik keppni er lialdin á veguni I iinaritsins Nýs lífs hér á landi. Freslur fyrir iiiigu sliilkurnar að skila iiiyii(lnn) reiiiiur úl þann I. fehniar og verða inyiidirnar þá seiular lil New York. Alþjóðakeppnin, nieð nin 70 þátttakendnni. var lialdin i Japan á siðaslliðnu ári og var I .. Valdís Krisljánsdóllir, sigurvegari Elile 1988 á íslandi, ein af fiminlán sliilkuni í lirsliltiin. Hún vann til vei'ðlamia og er þvi á föstuiu íiuiiiaðarlaumini í starfi Ijús- inyiidafyrir.saðu i New York. „Það er nijög gainan í þessu slarfi, ég liel' IutI og þroskast mjög mikið. Kg er orðin nnm sjálfstæðari og á auðveld- ara með að taka ákvarðanir sjálf og taka afstiiðu til hlutaiina. Kn þelta er ekki eins mikið ;evintýri og maður lieldur fyrst. heldur mikil vinna og sam- keppnin er gífurlega Itörð." Knnur Yaldís var valin tir stúrum hópi stúlkna til jiess að kynna nýjasta ilminn frá Kancome, nieð lsahellu Kossellini. Kngin laun voru í boði en gel'st henni þar með ta'kifa'i'i síðar meir til jiess að aug- lýsa lýrir Lancome. L'nnur dvaldi hér nýlega í tvær viknr en er farin al' landi hroti til lielgíu þar sem Inin nnm starfa næstu Ivo mánuði. Síðan hehlur luin FÉLAGSFUNDUR Félag málmiðnaðarfyrirtækja boðar til félagsfundar þriðjudaginn 31. janúar nk. á Hótel Holiday Inn og hefst fundurinn kl. 16.30. Fundarefni: VÖRUGJALD og versnandi samkeppnisaðstaða VERKEFNASTAÐAN ígreininni ÁTAK til eflingar málmiðnaði. Mætið vel og stundvíslega. ypjyijtisiijðin' SKIPASALA HRAUNHAMARS Þessi bátur sem er 9,9 tn. byggður úr plasti 1988 með 180 ha. vél og vel búinn siglinga- og fiskleitartækjum er til sölu. Kvöld- og helgarsími 51119, farsfmi 985-28438. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, sími 54511. FÉLAGASAMTÖK - STOFNANIR - EINSTAKLINGAR FÍLM ÍSUHinA HUÉMLISTARMANNA útvegar ykkur hljóðfæraleikara og hljómsveitir við hverskonar tækifæri Klassík Dinner Jazz Dansmúsík Vinsamlega hringið í síma 20255 milli kl. 14og17. Metsölublað á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.