Morgunblaðið - 29.01.1989, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 29.01.1989, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1989 3. birting af þrem Úrvals 50 fm skrifstofuhúsnæði á besta stað í Skipholtinu. Upplýsingar í síma 689826. Sérstakt tækifæri! Til leigu er verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Er hér um að ræða húsnæði í eftirfarandi stærðum: Skipholt: 1. hæð 136 fm = verslunarhúsnæði 1. hæð 123 fm = verslunarhúsnæði Bolholt: 5. hæð 91 fm = skrifstofuhúsnæði 5. hæð 160 fm = skrifstofuhúsnæði Ármúli: 3. hæð 178 fm = skrifstofuhúsnæði Upplýsingar veita Hanna Rúna og Halldóra í símum 82300 og 82946. Frjálstfvamtak Armúla 18.108 Raykjavfk Aöalakritatofur: Armúla 18 — Slmi 82300 Rltsqóm: Blktehðtoa 18 - Slmi 685380_ Iðnaðarhúsnæði til sölu á Krókhálsi 10 Hver eining er 104 fm. Sérhiti og sérrafmagn með hverri einingu. Þrjár einingar seljast til- búnar undir tréverk og tvær einingar fullbúnar. Upplýsingar í síma 681565 á skrifstofutíma og 657052 á kvöldin. Miðbæjarsvæði - verslunarhúsnæði 50-80 fm verslunarhúsnæði við Laugaveg, Bankastræti eða miðbæ óskast strax. Upplýsingar í síma 652822 á verslunartíma eða í síma 54973 á kvöldin. Nálægt Hlemmi Til leigu er 207 fm vönduð skrifstofuhæð á 2. hæð í nýlegu húsi. Sér bflastæði. Hæðin er laus 1. febrúar nk. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. febrúar merkt: „Hlemmur - 6345". í miðbænum Til leigu 260 fm verslunarhúsnæði við Banka- stræti, á 1. og 2. hæð, auk 120 fm í kjallara. Laust mjög fljótlega. Upplýsingar í síma 20947. Geymsluhúsnæði Til leigu nýtt og gott geymsluhúsnæði á Skeifusvæðinu. Stærð er frá 100-300 fm. Góð innkeyrsla. Upplýsingar í síma 84956 á skrifstofutíma. Til leigu verslunarhúsnæði í JL-portinu, á 1. hæð. Gott húsnæði, ca 43 m2 með salerni. Gæti hentað undir blómabúð, skóverslun, leik- fangaverslun, sólbaðsstofu eða annað. Upplýsingar á staðnum milli kl. 10 óg 12 virka daga eða í síma 10600. * Jón Loftsson hf. Sauðárkrókur Sjálfstæðiskvennafélagið á Sauðárkróki heidur fund í Sæborg, mánu- daginn 30. Janúar kl. 20.30. Fundarefni: 1. Kynning á starfi Landssambands sjálfstæðiskvenna. 2. önnur mál. Nýjir félagar velkomnir. Stjórnin. Trúnaðarráð Hvatar Egilsstaðir Bæjarmálaráðs- fundur Sjálfstæðis- flokksins á Egils- stöðum verður hald- inn mánudaginn 30. janúar kl. 20.30 I Selási 20. Dagskrá: 1. Fjárhagsáætlun Egilsstaðabæjar fyrir árið 1989. Fyrata umræða. 2. Önnur mál. Allir velkomnir. Bæjarfulltrúarnir. Almennur fundur verður haldinn i Hlégarði þriðjudaginn 31. janúar nk. kl. 20.30. Dagskré: Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins og bæjarstjóri halda framsöguræður um bæjarmálefni. Fjallað verður um hvað hefur áunnist og hvað er framundan i málefn- um Mosfellsbæjar. Á eftir svara framsögumenn fyrirspurnum fundarmanna. Allir íbúar Mosfellsbæjar velkomnir. Sjálfstæðisfólag Mosfeiiinga. Fundur verður haldinn í trúnaðarráði Hvatar mánudaginn 30. janúar kl. 17.30 i Valhöll, Háaleitisbraut. Stjómin. Sveitarstjórnaráðstefna í Reykjaneskjördæmi Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins heldur ráðstefnu um sveitarstjómamál í Reykja- neskjördæmi þriðjudaginn 31. janúar kl. 16.30 til 19.30 í veitingahúsinu Skútunni i Hafnarfirði. Dagskrá ráðstefnunnar verður sem hér segin 1. Sigurgeir Sigurðsson, baejarstjóri ræðir um verkaskiptingu rikis- og sveitarfélaga. 2. Ingimundur Sigurpálsson, bæjarstjóri ræðir um áhrif verkaskiptingahugmynda og tekju- og kosnaðarskiptinga milli ríkis- og sveitarfélaga. 3. Páll Guðjónsson, bæjarstjóri ræöir um staðgreiðslukerfi skatta og tekjuöflun sveitarfélaga. 4. Jónina Guðmundsdóttir, varabæjarfulltrúi, ræðir um stefnu Sjálf- stæðisfiokksins ífjölskyldu- og félagsmálum. 5. Bragi Michaelsson, formaöur kjördæmisráös, ræðir um undirbún- ing sveitarstjórnakosninga 1990. Fundarstjórar verða Ellert Eiriksson, sveitarstjóri, og Sólveig Ágústs- dóttir, bæjarfulltníi. Fundarritarar Ema Nflsen og Siguröur Valur Ásbjarnarson, sveitarstjóri. Sjálfstæðismenn i Roykjaneskjördæmi fjölmennið. Stjórn kjördæmisráðs i Reykjaneskjördæmi Félag sjálfstæðismanna í Langholti Fundur verður hald- inn iValhöll, Háaleitis- braut 1 þriðjudaginn 31. janúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Skattamál. 3. önnur mál. Gestir fundarins verða þeir Baldur Guölaugsson, for- maður fulltrúaráðsins og Geir H. Haarde, alþingismaður. Allt sjálfstœöifsfólk velkomlö. Kafflveltingar. Stjórnin. Ráðstefna Sjálfstæðisflokksins # um sveitarstjórna- og byggðamál íHótel Borgar- nesi, Borgarnesi, laugar- daginn 4. febrúar 1989 Dagskrá Föstudagur 3. febrúar kl. 16.00: Málefnahópar starfa og Ijúka undirbúningi tillagna og ályktana. Laugardagur 4. febrúar kl. 10.00: Ráðstefnan sett. Sturla Böðvarsson, bæjar- stjóri í Stykkishólmi, formaður málefna- nefndar um sveitarstjórna- og byggðamál. Ávarp Þorsteins Pálssonar, formanns Sjálf- stæðisflokksins. Staða sveltarfélaganna. Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi. Hlutverk sveltarfólaganna vlð byggðaþróun. Sigríður Þórðardóttir, varaoddviti, Grundarfirði. Hlutverk atvinnulffs og byggðaþróun. Ambjörg Sveinsdóttir, bæjarfulltrúi, Seyðisfirði. Hlutverk höfðuborgarinnar meðal sveitarfólaga. Davíð Oddsson, borgarstjóri f Reykjavík. Kl. 12.00: Hádegisveröur. Kl. 13.15: Niöurstöður málefnahópa kynntar: Þróun byggðar og sklpulag stjómsýslu. Guðjón Ingvi Stefánsson, framkvæmdastjóri í Borgarnesi. Tekjur sveltarfólaga. Ólafur Helgi Kjartansson, bæjarfulltrúi á fsafirði. Kl. 15.15: Kaffi. Verkefni sveitarfólaga. Sigurður J. Siguröarson, bæjarfulltrúi á Akureyri. Kosningar 1890. Ámi Sigfússon, borgarfulltrúi f Reykjavfk. Umræður. Afgreiðsla ályktana. < Kl. 18.00: Fundariok. Áætlunarferö með Sæmundi frá Umferöarmiöstöðinni laugarsmorg- uninn kl. 8.00 og til baka að ráðstefnunni lokinni. Ráðstefnan er öllum opin. Þátttaka tilkýnnist á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins I sfma 82900. Sjátfstæðisfiokkurinn. Ráðstefna um málefni aldr- aðra í Vestmannaeyjum Ráðstefna um málefni aldraðra i Vestmannaeyjum verður haldin á veitingastaðnum Munum, sunnudaginn 29. janúar og hefst kl. 16.00. Ráöstefnustjóri verður Sigurður Einarsson. Þátttakendur f pallborðsumræðum verða: Kristjana Þorfinnsdóttir, formaður Félags eldri borgara, Unnur Gígja Baldvinsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Pétur Sigurðsson, fv. alþingismaður, Sigurður Jónsson, bæjarfulltrúi, Steinunn Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og Svanhildur Guðlaugsdóttir, fulltrúi f félagsmálaráði. Almennar umræður og fyrirspurnir. Ráðstefnan er öllum opin sem vilja láta málefni aldraöra sig einhverju varða. Sjálfstæðisfálögin i Vestmannaeyjum. Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna ( Kópavogi verður f Sjálfstæðishús- inu, Hamraborg 1, þriðjudaginn 31. janúar kl. 21.00. Mætum öll. Stjórnin. Grafarvogsbúar Vegna verðurs varð að aflýsa hverfafundin- um með Davíð Oddssyni, borgarstjóra, i Ártúni miðvikudaginn 25. janúar. Við aug- lýsum nýjan hverfafund í Ártúni miðviku- daginn 1. febrúar kl. 20.30. Allir Grafarvogsbúar eru velkomnir. Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.