Morgunblaðið - 29.01.1989, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 29.01.1989, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAJÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1989 11 "M". nmi r i. iiw i ■jimwiwni.i. i,niriTi»ir * — " 1 .. , ..... « ■ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Leiðbeiningar við framtalsgerð Verkakvennafélagið Framsókn gefur félags- mönnum sínum kost á leiðbeiningum við gerð skattaframtala. Þær, sem hafa hug á þessari þjónustu, eru beðnar um að hafa samband við skrifstofu Framsóknar og láta skrá sig til- viðtals eigi síðar en 3. febrúar nk. í síma 688930. Ekki er unnt að taka við viðtalsbeiðnum eftir þann tíma. Verkakvennafélagið Framsókn. Rækjubátar - bolf iskkvóti Rækjuverksmiðja á Norðurlandi óskar eftir rækjubátum í viðskipti að lokinni loðnuvertíð eða eftir vetrarvertíð. Getum útvegað rækju-, þorsk-, eða karfa- kvóta upp í viðskiptin. Vinsamlega hringið í síma 91-29262 kl. 9-19.00 virka daga. Fiskiskip til sölu V/s Örn SH-248, byggður í Svíþjóð 1984, 113 tonn, aðalvél Cat. 700 hö. V/b Skálavík SH 208, byggður 1988, 70tonn. Skipti möguleg á 50-60 tonna fiskiskipi. V/b Kristbjörg ÞH 44, byggður í Stykkishólmi 1975, 50 tonn, nýleg aðalvél. V/b Geir BA 326, 29 tonn, byggður í Hafnar- firði 1981. V/b Gísli Kristján ÁR 35, 30 tonn, byggður í Svíþjóð 1984. Skipti á minni bát. Fiskiskip, sími 22475, Hafnarhvoii v/Tryggvagötu, 3. hæð. Sölum. Skarphéðinn Bjarnason, heimasími 13742. Gunnar I. Hafsteinsson hdl. Lögtaksúrskurður Að beiðni Innheimtu ríkissjóðs mega fara fram lögtök fyrir söluskatti álögðum í Hafnar- firði, Garðakaupstað, Seltjarnarnesi og Kjós- arsýslu, sem : eindaga er fallinn, svo og fyr- ir viðbótar- og aukaálagningu söluskatts vegna fyrri tímabila, einnig fyrir launaskatti álögðum 1988, svo og fyrir viðbótar- og aukaálagningu launaskatts vegna fyrri tíma- bila. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum geta farið fram án frekari fyrirvara á kostnað gjald- enda en á ábyrgð ríkissjóðs, að liðnum átta dögum frá birtingu þessa lögtaksúrskurðar, ef full skii hafa ekki verið gerð. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garðakaupstað og á Seltjarnarnesi. Sýsiumaðurinn í Kjósarsýsiu. 25. janúar 1989. Auglýsing Með tilvísun til 5. gr. laga nr. 3, 8. janúar 1988 um stjórn fiskveiða, ber útgerðum að velja milli áflamarks og sóknarmarks fyrir 1. febrúar. Hafi skriflegt svar ekki borist fyrir ofangreindan tíma verður skipi hlutaðeig- anda útgerðar úthlutað veiðileyfi samkvæmt 1. valkosti: Botnfiskleyfi með aflamarki. Sjávarútvegsráðuneytið, 26.janúar 1989. |_______tifboð — útboð | Útboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Toyota Hi Ace diesel árg. 1988 Subaru turbo 4wd árg. 1987 MMC Lancer 1500 GLX árg. 1987 Toyota Landcruser árg. 1987 LanciaThema árg. 1987 Lada Samara árg. 1987 Toyota Corolla 1300 árg. 1986 Mazda 626 GLX árg. 1985 Opel Kadett árg. 1985 Toyota Corolla 1600 árg. 1985 MMC Pajero árg. 1984 Skoda105 s árg. 1984 Subaru 1800 4wd árg. 1983 Mazda 3231500 árg. 1982 MMC Lancer árg. 1982 Toyota Corolla 1300 GL árg. 1982 Fiat 127 árg. 1982 Daihatsu Cahrade árg. 1980 Datsun 120 Y árg. 1978 Bifreiðirnar verða sýndar á Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 30. janúar 1989, frá kl. 12-16. Á sama tíma: í Keflavík: Galant Super Sedan árg. 1989 1 Vestmannaeyjum: Landa 1500 st. árg. 1988 Á Sauðarárkróki: Landa Sport árg. 1982 í Hveragerði: Nissan Sunny 1500 árg. 1986 Á Selfossi: ToyotaTercel árg. 1984 Fiat Panda 4x4 árg. 1985 A Djúpavogi: Toyota CamryXLI árg. 1988 A Hvammstanga: Subaru 1800 árg. 1987 Á Akranesi: Toyota Celcia árg. 1981 A Húsavík: Subaru 1800 árg. 1987 Á Egilsstöðum: Toyota Hi Lux árg. 1985 Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga g.t., Ármúla 3, Reykjavík eða umboðsmanna fyrir kl. 12, þriðjudaginn 31. janúar 1989. SAMVINNU TRYGGINGAR ARMULA 3 108 RFYKJAVIK SÍMI (91)681411 bifreiðadeild. Tilboð óskast í bifreiðar sem eru skemmdar eftir umferðar- óhöpp. Þær verða til sýnis mánudaginn 30. janúar á milli kl. 9.00 og 17.00. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 17.00 sama dag. TJÓNASKOBUNARSTÖBIN SF. Smiöjuvegur 1 - 200 Kópavogi - Sími 641120 fPÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í rakavarnarklæðningu utan um einangrun á Nesjavallaæð. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 2. mars 1989 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Mosfellsbær - Aðaltún Tilboð óskast í eftirtaldar eignir þrotabús byggingarfélagsins Hamra hf.: Aðaltún 2 og 4: Lóðaréttur og jarðvinna. Aðaltún 8, 14 og 16: Lóðaréttur, sökklar, fylling. Bygginganefndarteikningar og vinnuteikn- ingar eru til staðar. Ógreidd eru lóðagjöld til Mosfellsbæjar. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 3/2 nk. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Bjarni Ásgeirsson hdl., Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfirði, sími 651633. IP ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeildar borgarverkfræðinga, óskar eftir tilboðum í ýmiskonar málningarvinnu innanhúss á: A. Leiguíbúðum í fjölbýlishúsum hjá Reykjavíkurborg. B. íbúðum aldraðra hjá Reykjavíkurborg. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu fyrir hvort verkið fyrir sig. Tilboðin verða opnuð á sama stað sem hér segir: - Leiguíbúðir í fjölbýlishúsum, miðvikudag- inn 8. febrúar kl. 11.00. - íbúðir aldraðra, miðvikudaginn 8. febrúar kl. 14.00. HP 9000/320 tölva Til sölu er tölva af gerðinni HP 9000/320. Vélinni fylgir sambyggt segulband og 55mb diskur, 2x4 gátta multiplexer, laser jet+ geislaprentari og 7 útstöðvar. Öll þessi tæki eru frá Hewlett Packard. Einnig er til sölu Informix gagnasafnskerfi fyrir sömu tölvu. Nánari upplýsingar veitir Sigurður S. Hjálm- arsson í síma 21448 eða 23494. Kvöldkjólar Ný sending af kvöldkjólum. ÆfTiTT^íTirrr? TRYGGINGAR ÍST30 - Útboðs- og samningsskilmálar Fræðslumiðstöð iðnaðarins endurtekur nám- skeiðið um ÍST30-staðalinn. Allir sem vinna í tilboðsverkum verða kynna sér mjög afger- andi breytingar, sem hafa orðið á staðlinum. Samskipti undirverktaka og aðalverktaka verða tekin sérstaklega fyrir. Námskeiðið er haldið hjá Iðntæknistofnun íslands, Keldna- holti. Skráið ykkur strax í síma 687000 eða 687440. Dalakofinn. I atvinnuhúsnæði | Skrifstofuhúsnæði til leigu Höfum til leigu fullbúið, glæsilegt ca 270 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í Skeifunni 11a. Til afhendingar strax. Upplýsingar veittar á skrifstofunni. Lögmenn, Skeifunni 11a, Sigurður Sigurjónsson, hdl., Skeifunni 11a, Reykjavík, sími 687400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.