Morgunblaðið - 29.01.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 29.01.1989, Blaðsíða 33
.___ MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1989 33 SUNNUDAGUR 29. JANÚAR SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 7.30 ► Skék. Bein útsending frá einvígi Jóhanns og Karpovs. 49D10.40 ► Perla. 49DSkák. Endurtekið frá 49D12.40 ► Miiljónaþjófar. (How to Steal a 7.45 ► Gagn og gaman. Rómarfjör. Paw, Paws. Stubbamir. 49D11.05 ► Fjölskyldusögur. Þegar götustrákar því um morguninn. Million). Gamanmynd um unga stúlku sem 491)9.05 ► Furðuverurnar. og gáfnaljós sameinast um að búa til tölvuforrit 49D12.10 ► Heilogsæl. verður ástfangin af innbrotsþjófi sem ágirnist <®9.30 ► Draugabanar. nýtast ólíkir hæfileikar og reynsla vel. Umsig meiningrafa. listaverk föður hennar. Hún setur sór að læra 4919.50 ► Dvergurinn Davíð.Teiknimynd. Endurtekiðfrá sl. mið- þessa iðju og eiga kennslustundirnar vafalítið 49110.16 ► HerraT.Teiknimynd. vikudegi. eftir að kitla einhverja hláturtaugina. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 14.00 ► 15.00 ► Huldlr 15.36 ► ÞJÓðtrúog 16.20 ► Tangó. Argentínsk kvik- 17.20 ► Sinfónfa nr. 18.00 ► Stundin okkar. 18.55 ►Tékn- Meistaragolf. heimar. Mynd um sagnir f Borgarfirðl mynd frá 1935. Aðalhlutverk Carlos 40 eftir W.A. Moz- 18.25 ► Unglingarnir í hverf- méisfréttlr. Svipmyndirfrá skynjun og yfirskil- eystra. SigurðurÓ. Páls- Gardel og Rosita Moreno. Carlos art. Inu. (24). Kanadiskur mynda- 19.00 ► Rose- mótum at- vitleg efni. Áðurá son, Magnús Þorsteins- Gardel vareinn þekktasti tangó- 17.50 ► Sunnu- flokkur. anne. Bandarískur vinnumanna í dagskrá l.janúar son og fleiri rifja upp dansari Argentínu en hann lést dagshugvekja. T orf i gamanmynda- goifi. 1988. gömluminninofl. stuttu eftir að myndin var gerð. Ólafsson fulltrúi flytur. flokkur. 4BÞ14.40 ► Menning og listir. Marian Moore. [ þessum þætti kynnumst við sér- stæðum skáldskaparstíl hennar sem ein- kennist meðal annars af innskotum tilvitn- ana. ® 15.40 ► Konungur Ólympfuleikanna (King of the Olympics). Seinni hluti framhaldsmyndar þar sem sögð er saga Avery Brundage, mannsins sem endun/akti Ólympíuleikana. Aðalhlutverk David Selby, Renee Sout- endijk, Sybil Maas, Shelagh McLeod og Pat Starr. ® 17.10 ► Unduralheimsins (þættinum kynnumst við hönn- un á gervihnetti sem stjörnu- fræðingar hafa fært sér í nyt til rannsókna á innrauöum geislum og hvaða hlutverki þeirþjóna. 4918.05 ► NBA-körfuboltinn. Einir bestu íþrótta- menn heims fara á kostum. 19.18 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Kastljós á sunnudegi. 20.35 ► Verum viðbúinl — Að vera ein heima. Stjórnandi 22.10 ► Ugluspeg- Hermann Gunnarsson. ill. „Spegill spegill 20.46 ► Matador.Tólfti þáttur. Danskurframhaldsmynda- herm þú mér, finnast flokkur í 24 þáttum. Leikstjóri Erik Balling. mjúkirmenn á landi hér?" Umsjón Helga Thorberg. 22.50 ► Úrljóðabókinni. Signugata eftir Jacques Prévert i þýðingu Sigurðar Pálssonar sem flytur Ijóðið og einnig formála. 23.00 ► Utvarpsfréttirf dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og frétta- umfjöllun. 49D20.30 ► Bernskubrek (The Wonder Years). 49D21.50 ► Áfangar. 49D22.40 ► Erlend- 49D23.20 ► Viðburðurinn. Rómantisk Það er margt skrýtið og skemmtilegt í kýrhausn- 49D22.00 ► Helgarspjall. urfréttaskýringa- gamanmynd um konu sem er svikin í við- um á uppvaxtarárunum. Gamanmyndaflokkur Jón Óttar Ragnarsson sjón- þáttur. (fjölda ára skiptum og tapar öllu nema einum verð- fyrir alla fjölskylduna. varpsstjóri tekur á móti gest- hafa glæpaflokkar lausum samningi við uppgjafahnefaleik- 49D20.55 ► Tanner. Spaugileg skrumskæling á um f sjónvarpssal. vaðið uppi i Hong ara. Ekki vlð hæfi barna. nýafstöðnu forsetaframboði vestanhafs (4). Kong. 1.06 ► Dagskrérlok. 22.07 A elleftu stundu. — Anna Björk Birg- isdóttir í helgariok. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 er endurtekinn frá föstudagskvöldi Vin- sældalisti Rásar 2. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmálaþættinum „Á vettvangi". Fréttir kl. 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00- og 6.00. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. . BYLGJAN FM 98,9 10.00 Haraldur Gislason. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Ólafur Már Björnsson. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 11.00 Sigildur sunnudagur. Leikin klassisk tónlist. Umsjón Jón Rúnar Sveinsson. 13.00 Prógramm. Tónlist. Umsjón Sigurður Ivarsson. 15.00 Múrverk. Tónlist. Umsjón Kristján Freys. 16.30 Mormónar. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. Jón frá Pálmholti les. 18.30 Opið. 19.00 Sunnudagurtil sælu. Umsjón: Gunn- laugur, Þór og Ingó. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatimi. 21.30 Opið. Stöð 2: Ljóðskáldið Marianne Moore B í þættinum Menn- 40 ing og listir á Stöð ' 2 í dag verður bandaríska ljóðskáldið Mar- ianne Moore kynnt (1887— 1972). Hún hefur verið þekkt fyrir fjölbreytileika í verkum sínum og í þessum þætti er kynntur skáldskaparstíll henn- ar sem þykir einkennast af innskotum tilvitnana. Einnig þykir kenna mikillar alúðar í viðfangsefnum hennar, hvort sem hún yrkir um dýr, hluti, staði eða málverk. 22.30 Nýi timinn. Umsjón: Baháfsamfélag- ið á [slandi. 23.00 Kvöldtónar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Poppmessa í G-dúr. Tónlistarþáttur í umsjá Jens Guð. E. 2.00 Dagskrárlok. STJARNAN FM 102,2 10.00 Líkamsrækt og næring. Jón Axel Ólafsson. 14.00 Is með súkkulaði. Gunnlaugur Helgason. 18.00 Útvarp ókeypis. 21.00 Kvöldstjörnur. 1.00 Næturstjörnur. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 FÁ. 14.00 MH. 16.00 MR. 18.00 MK. 20.00 MH í umsjón Indriða Indriðason. 1.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 14.00 Alfa með erindi til þín. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 96,7/101,8 9.00 Haukur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson. 16.00 Hafdís Eygló Jónsdóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 íslenskirtónar. Kjartan Pálmarsson. 23.00 Þráinn Brjánsson. 1.00 Dagskrárlok. ÓLUND FM 100,4 19.00 Þungarokksþátturinn. Tryggvi P Tryggvason. 20.00 Gatiö. 21.00 Fregnir. Atvinnulífið í bænum oc nágrenni tekið til umfjöllunar. 21.30 Menningin. Ljóðskáld vikunnar, smásögur, tónlistarviðburðir og menning næstu viku. Viðtöl. 22.00 Gatið: Félagar i Flokki mannsins sjé um þáttinn. 23.00 Þokur. Jón Marinó Sævarsson Hljómsveit eða tónlistarmaður tekinn fyr ir. 24.00 Dagskrárlok. RagnhelAur Qyða Jónsdóttlr. Rás 1: Af þeim Heloise og Adelard ■■■■ í dag er á dagskrá 1 q 30 Rásar 1 þáttur sem lO— kemur frá Frakklandi og er í umsjá Ragnheiðar Gyðu Jónsdóttur. Þátturinn er tekinn upp í hljóðstofu 135 í franska útvarpinu og á torginu fyrir fram- an Kirkju vorrar frúar, Notre Dame, og ú’allar að sögn umsjón- armanns um eldgamalt kærustu- par sem var ekki skapað nema skilja. Hún hét Heloise en hann Adelard og þó þau eigi margt sameiginlegt með þeim Tristram og ísönd og Rómeó og Júlíu voru þau hvorki úr ljóðabálki né leik- riti heldur fæddust, lifðu og dóu í Frakklandi á elleftu og tólftu öld. Þau hvfla nú hlið við hlið í kirkjugarði í ellefta hverfi París- arborgar og bréfaskriftir þeirra telja Frakkar með merkari eigum sínum. i tllefnl af komu Jóhannosar Pál* II péfa hlngað tll lands f vor or Helgarspjall aó þossu slnnl tllelnkað kaþólskri trú. Stöð 2: KAÞOLSKTRU ■■■■ í tilefni af komu Jó- oo oo hannesar Páls II páfa “ hingað til lands í vor er Helgarspjall að þessu sinni helgað kaþólskri trú. Hér á landi er lítill en öflugur söfnuður fólks er ýmist hefur alist upp eða ját- ast kaþólskri trú. Það ber geysi- margt á góma í þessum þætti og heimspekilegar vangaveltur um áhrif trúmála hér á landi ber hátt. í hveiju er til dæmis reginmunur kaþólskrar og lúterskrar trúar fólginn? Við erum ung að árum þegar við heyrum um Jón Arason, biskup að Hólum í Hjaltadal, bar- áttu hans gegn siðaskiptum ís- lendinga og hver örlög hans urðu. Ætti hann að komast í tölu kaþ- ólskra dýrlinga? Þau Olafur H. Torfason blaða- fulltrúi Bændasamtakanna, Gunnar Eyjólfsson leikari, Ólafur Ásgeirsson þjóðskjalavörður og Guðrún Jónsdóttir frá Prests- bakka eiga kvöldstund með Jóni Óttari og velta þessum, ásamt mörgum öðrum málum er snerta trúariðkun íslendinga, fyrir sér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.