Morgunblaðið - 29.01.1989, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 29.01.1989, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1989 35 MÁNUDAGUR 30. JANÚAR SJÓNVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 16.30 ► Frœðsluvarp. 1. Kynning vorannar. Sigrún Stefánsdóttirframkvœmdastjóri Fraeðsluvarps (12 mín.) 2. Stærðfraaðl 102 — algebra. 3. Geymsla matvæla. Fyrsti þáttur af þremur um geymslu og gæöaeftiriit mat- væla og hreinlæti á vinnustööum. 4. Andlit Þýskalands. Þáttur I tenglsum við þýskukennslu Rlkisútvarpsins. 18.00 ^ Töfragluggl Bomma. Endurs. frá 25. jan. Umsjón Ámý Jóhannsdóttir. 18.60 ► Táknmálsfréttlr. 18.66 ► Iþrótta- homlð. Fjallað um (þróttir helgarinnar heima og erlendis. 16.46 ^ Santa Barbara. ® 16.36 ► Endurhæfingln (Comeback Kid). Hafnaboltaleik- 18.46 ► FJölskytdu- Bandariskur framhaldsþáttur. maður tekur að sér að þjálfa götukrakka sem engum treysta. 18.16 ► bönd(FamilyTies). - Aðalhlutverk: John Ritter, Susan Dey, Doug McKeon, Jeremy Hetjurhlmln- Bandariskur gaman- Licht og James Gregory. geimslno myndaflokkur. (She-Ra). Teiknimynd. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 ► Staupastelnn. Myndafl. 19.60 ► Ævlntýrl Tlnna (7). 20.00 ► Fréttlrog veður. 20.30 ► Dlsneyrfmur. Há- skólakórinn flytur kafla úr rimnaflokki Þórarins Eldjáms við tónlist Árna Harðarsonar sem einnig er stjómandi. 21.20 ► Aö loknum markaösdegl (Day After the Fair). Aðal- hlutverk Hannah Gordon, Kenneth Haig og fl. Miðaldra bam- lausri konu finnst líf sitt og hjónaband tómlegt. Hún vill gera eitthvað til að breyta því en aðstæðurgera henni erfitt um vik. Þegar þjónustustúlkan hennar kynnist pilti breytist Irf hennar. 23.00 ► Salnnl fráttlrog dagskrárlok. STÖÐ2 18.19 ► 19:19. Fréttirogfrétta- umfjöllun. 20.30 ► Dallas. Fram- haldsþátturum Ewing fjölskylduna. 021.16 ► Skfðaferöé Mont Blanc. Skíöa- og fjallgönguferð á Morit Blanc sem er hæsti tindur Alpafjalla, tæpir 5.000 þús. metrar á hæð, milli Frakkl. og Italíu. 4022.00 ► Frfogfrjáls. Breskurgaman- myndaflokkur. 4022.26 ► Fjalakötturlnn. Kvlörlsta (Harakiri). Eins og nafnið gefurtil kynna er kviðrista þema þessarar myndar. Samúræinn var bundinn þessum siðalög- málum og margur lét Iffið fyrir eigin hendi vegna þess. Kobayashi einbeitir sér aö hræsni þeinra er knúöu samúræann til þessa athæfis. Alls akkl vlA hssfl bama. 4000.30 ► Hvfta eldingin. Aðalhlutverk Burt Reynolds. Bíómynd. 2.10 ► Dagskrárlok. þrautreynda gullaldartónlist og gefa gaum að smáblómum f mannlífsreitnum. (Frá Akureyri.) Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 14.00 Á milli mála. Óskar Páll Sveinsson leikur nýja tónlist. Útkíkkiðkl. 14.14. Krist- inn R. Olafsson segir sögur af spænsk- um. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyri þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Sigríður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra“ kl. 16.45. Pétur Gunnarsson rithöfundur flytur pistil sinn á sjötta tfman- um. Þjóöarsálin, þjóðfundur I beinni út- sendingu að loknum fréttum kl. 18.03. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram Island. Daeguriög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Spurninga- keppni framhaldsskóla. Framhaldsskóli A-Skaftefellssýslu — Flensborgarskólinn. Dómari og höfundur spurninga: Páll Lýðs- son. Spyrill: Vemharður Linnet. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum þýsku. Þýsku- kennsla fyrir byrjendur á vegum fjar- kennslunefndar og Bréfaskólans. Fimmti þáttur. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 21.30.) Fréttir kl. 22.00. 22.07 Rokk og nýbylgja. Þorsteinn J. Vil- hjálmsson kynnir.(Endurtekið aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.) Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í nætur- útvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá þriðjudegi þáttur- inn „Snjóalög". Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. Fréttirkl. 2.00,4.00, sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 1.00 og 4.30. BYLQJAN FM98.9 7.30 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 13.00. Potturinn kl. 11.00. Brávallagatan milli kl. 10.00 og 11.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00, Bibba og Halldór milli kl. 17.00 og 18.00. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. Potturinn kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík siðdegis — Hvað finnst þér? Steingrimur Ólafsson. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 13.00 Úr Dauðahafshandritunum. Haraldur Jóhannsson les. 1. lestur 13.30 Af vettvangi baráttunnar. Frjálst út- varp og gildi þess. Umræðuþáttur. E. 16.30 Um rómönsku Ameriku. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Samband sérskóla. 17.30 Dagskrá Esperantosambandsins. 18.30 Nýi tímin. Umsjón. Bahá samfélagið á fslandi. 19.00 Opið. 20.00 FÉS — unglingaþáttur. Umsjón Klara og Katrín. 21.00 Bamatfmi. 21.30 Úr Dauðahafshandritunum. I.lestur. E. 22.00 Hausaskák. Þungarokksþáttur í um- sjá Guðmundar Hannesar Hannessonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Ferill og „Fan". E. 2.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. STJARNAN . FM 102,2 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þor- geirs og fréttastofunnar. Stjömufréttir kl. 8. 9.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna, létt trufluð af tali. Umsjón Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni Haukur Þórsson. Heimsóknartíminn ki. 11.00 og 17.00. ÞJónustustúlkan Anna. Charlss, slskhuglnn. Sjónvarpið: Að loknum markaðsdegi ■I Sjónvarpið sýnir í kvöld 20 breskt sjónvarpsleikrit — byggt á sögu Thomas- ar Hardy. Edith Hamham er mið- aldra kona sem er farið að finnast líf sitt og hjónaband heldur tóm- legt. Það er meira en að segja það fyrir Edith að hleypa ein- hverri s{)ennu í líf sitt en er þjón- ustustúlkan hennar, Anna, fer að standa í bréfaskriftum við ungan mann sem hún nýlega hefur hitt, fer aðeins að rofa til. Þar sem Anna er ekki skrifandi biður hún Edith að hjálpa sér við að svara bréfum piltsins og áður en Edith veit af er hún farin að standa í furðulegum bréfaskriftum við elskhuga þjónustustúlku sinnar. Aðalhlutverk leika Hannah Gord- on, Kenneth Haig, Anna Massey og Sammi Davis. Leikstjóri er Anthony Simmons. Stjömufréttir kl. 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00 17.00 (s og eldur. Þorgeir Ástvaldsson og Miðdegis- saganBlóð- brúðkaup ■■■■ Þórarinn Eyfjörð er 1Q35 nú byrjaður að lesa Að— nýja miðdegissögu á Rás 1, Blóðbrúðkaup eftir Yann Queffélec. Blóðbrúðkaup flallar um líf drengsins Ludovic, óvelkomið líf sem kviknaði í kvið þrettán ára gamallar móður hans, eftir að þrír sauðdrukknir Ameríkanar nauðguðu henni og svívirtu á allan máta. Fyrstu ár ævinnar er hann geymdur uppi á háa- lofti til þess að enginn komist að því að hann sé til, því ekki má falla blettur á heiður fjöl- skyldunnar. Yann Queffélec, höfundur skáldsögunnar, hóf feril sinn með því að skrifa ævisögu hins merka tónskálds Béla Bartóks. Hann sendi frá sér fýrstu skáldsögu sína, Svarta töfra, árið 1983 og hlaut þegar ein- róma lof franskra gagnrýn- enda. Tveimur árum síðar sendi hann frá sér skáldsög- una Les Noces barbares, (Blóðbrúðkaup) og náði þá bæði hylli gagmýnenda og al- mennings. Sama ár voru hon- um veitt eftirsóttustu bók- menntaverðlaun sem veitt eru í heimalandi hans, Frakklandi, hin svonefndu Goncourt verð- laun en þau eru árlega veitt þeim rithöfundi sem hvað best þykir hafa fetað í fótspor meistara Gustave Flaubert. Að lokum má geta þess að skáldsagan var kvikmynduð á síðasta ári. Gísli Kristjánsson. Stjömufréttir kl. 18.00 18.00 Bæjarins besta. 21.00 I seinna lagi. 1.00 Næturstjömur. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 Lukkuvika. Tónlist, viðtöl, glens og grin. 1.00 Dagskráriok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi tíl þín. 21.00 Orð trúarinnar. Endurtekið frá föstu- degi 23.00 Alfa með erindi til þín. Framh. 24.00 Dagskráriok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Menning á mánudegi. Fréttir úr bæjariifinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLQJAN FM 99,7/101,8 7.00 Réttu megin framúr. Ómar Péturs- son. 9.00 Morgungull. HafdfsEyglóJónsdóttir. 12.00 Ókynnt hádegistónlist 17.00 Síðdegi í lagi. Þráinn Brjánsson. 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Pétur Guðjónssön. 23.00 Þráinn Brjánsson. 1.00 Dagskrárlok. ÓLUND AKUREYRI FM 100,* 19.00 Þýtur f laufi. Jóhann Ásmundsson spilar rokktónlist. 20.00 Gatið. Félagar í Flokkl mannsins sjá um þáttinn. E. 21.00 Fregnir. Fréttayfirlit sfðustu viku. 21.30 Mannamál. Islenskukennarar sjá um þáttinn. 22.00 Gatið. 23.00 Fönk og fusion. Ármann Gylfason og Steindór Gunnlaugsson kynna fönk- og fusiontónlist. 24.00 Dagskráriok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Disneyrímur ■H Háskólakórinn flytur 30 hluta úr Disneyrímum eftir Þórarin Eldjárn í Sjónvarpinu í kvöld. Árni Harðar- son, sem einnig stjómar kómum, hefur samið tónlistina við rímur Þórarins. Halldór Bjömsson les einnig hluta rímnanna. Upptaka tónlistarinnar fór fram í stúdíóinu Stemmu og var það Sigurður Rúnar Jónsson sem sá um upptök- una. Einsöngvarar era: Gunnar Guðnason, Elísabet Vala Guð- mundsdóttir, Anna Margrét Kald- alóns, Steinunn Halldórsdóttir og Zópanías Jónsson. Um hljóðfæra- leikinn sáu þeir Pétur Grétarsson, Ámi Harðarson og Ólafur Héðinn Friðjónsson. Upphaflegar leik- hreyfingar era eftir Kára Halldór.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.