Morgunblaðið - 29.01.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.01.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ VEÐUR SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1989 9 VEÐURHORFUR í DAG, 29. JANÚAR Blíðviðri á suðausturlandi YFIRLIT kl 10:10 í GÆR: Um 450 km vestsuðvestur af Vest- mannaeyjum er 970 millibara lægð sem þokast norðnorðaustur og önnur álíka en kyrrstæð á vestanverðu Grænlandshafi. HORFUR Á SUNNUDAG: Vestan- og norðvestanátt, kaldi eða stinningskaldi, víða él, einkum vestan- og norðanlands. Úrkomu- laust á suðaustur- og austurlandi. Frost 1 til 8 stig. HORFUR Á MÁNUDAG: Sunnan- og suðaustanátt, allhvöss og snjókoma sunnan- og vestanlands en hægari og að mestu úrkomu- laust í öðrum landshlutum. Frost 1 til 2 stig. HORFUR Á ÞRIÐJUDAG: Suðvestanátt, allhvass um suðaustan- og austanvert landið en hægari vestanlands. Sunnan- og suðaustan- lands verða skúrir eða slydduél en úrkomulítið annars staðar. Hiti 1 til 3 stig. TÁKN: Heiðskírt á Léttskýjað •á Hálfskýjað A m Skýjað Alskýjað y, Norðan, 4 vindstig: ' Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * / * / * / * Slydda / * / * ■» * * * * * Snjókoma * * * 10 Hitastig: 10 gráður á Celsíus V Skúrir * V Él = Þoka = Þokumöða ’ , ’ Súld OO Mistur —|- Skafrenningur Þrumuveður VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6:00 í gær að ísl. tíma hltl veður Akureyri -2 snjókoma Reykjavik -1 snjókoma Bergen 8 rigning Helsinki 2 þokumóöa Kaupmannah. 2 þokumóða Narssarasuaq -20 lóttskýjað Nuuk -16 snjókoma Osló 8 alskýjaö Stokkhólmur 4 skýjað Þórshöfn 8 skýjað Algarve 13 heiðskfrt Amsterdam 5 mistur Barcelona 11 léttskýjað Chlcago 8 þoka Feneyjar 6 þokumóða Frankfurt -4 þokumóða Glasgow 12 rignlng Hamborg 3 lóttskýjað London 11 mistur Los Angeles 14 heiðsklrt Luxemborg -3 þokumóöa Madnd 10 lóttskýjað Malaga 14 skýjað Mallorca 11 hátfskýjað Montreal -2 skýjað New York 7 skýjað Oriando Paris 5 vantar lóttskýjað Róm 7 þokumóða Vín -2 snjókoma Washington 13 lóttskýjað Winnlpeg -3 heiðskfrt Léttur, Ijúfur og þéttur Þú eyðir u.þ.b. 1/3 hluta œvi þinnar í svefn og hvíld. Því skiptir það máli að þú veljir góðan kodda, - kodda sem veitir höfði og hálsi nákvœmlega réttan stuðning. Latex koddinn er hannaður til þess að mœta ítrustu krðfum vandlátra notenda og er prýddur fjölmðrgum kosfum: • Hann er gerður úr hreinu nátlúrugúmmíi, - sérstaklega hreinlegu efni sem hrindirfrá sér ryki og óhreinindum og þolir þvott. Hann er því einnig mjög heppilegur fyrir þá sem þjást af ofnœmi, asma og heymœði. • 3000 rörlaga loffgðt sjá um að loftið leikur um koddann að innanverðu, - einstakt loftrœstikerfi sem tryggir jafnframt að koddinn heldur ávallt lögun sinni, er mjúkur og fjaðurmagnaður. Haltu þér fast! - Verðið kemur á óvart! Við erum með tvær gerðir af Latex koddum: Þynnri gerð á kr. 1.239,-. Þykkori gerð ó kr. 1.582,- LYSmDÚN t SKÚTUVOGI11 SÍMI84655 0 Dlinlopíllo Söluaðilar: Hagkaup - Ingvar og synir - Amaro-Akureyri Kvöld-, nntur- og helgsrþjónusta epótekenne í Reykjavfk dagana 27. janúar til 2. febrúar að bóðum dögum meðtöldum er I Ingótfs Apótekl. Auk þess er Leugemes Apótek oplð til kl. 22 alls kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgídaga. Árbnjerepótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Netepótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lnknevekt fyrlr Reykjevlk, Settjarnsrnes og Kópsvog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstlg fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringlnn, laugardaga og helgidaga. Nénari uppl. I s. 21230. Borgerspftelinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tll hans s. 696600). Slyse- og sjúkrevekt allan sólarhringinn sami slml. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I slmsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuvemderstöð Reykjevlkur 6 þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Tannlnknefól. Sfmsveri 18888 gefur upplýslnger. Ónmmlstnring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) I s. 622280. Miililiðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstlmar mlðvikudag kl. 18-19. Þess ó millí er slmsvari tengdur vlð númerlð. Upplýsinga- og réðgjafaslml Sem- taka '78 ménudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28639 — 8imsvari é öðrum tlmum. Krebbemeln. Uppl. og réðgjöf. Krabbamelnsfél. Vlrke daga 9-11 s. 21122. Semhjélp kvenne: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstlma é miðvikudögum kl. 16—18 I húsl Krabbameinsfélagsins Skógarhllð 8. Tekið é móti viðtals- beiðnum I 8. 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjememee: Heilsugæslustöö, 8. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópevoge: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qerðebar: Hellsugæslustöð: Læknavakt s. 61100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnerfjarðerapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbwjar: Oplö ménudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opln til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu I s. 51600. Læknavakt fyrlr bæinn og Álftanes s. 51100. Keflevfk: Apóteklð er oplð kl. 9—19 ménudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, slmþjónusta 4000. Selfoes: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fést I simsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið vlrka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartlmi Sjúkrahússlns 15.30—16 og 19—19.30. Reuðekrosehúelð, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- Ingum I vanda t.d. vegna vlmuefnaneyslu, erfiðrs heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandaméla. S. 622266. Barna og unglingaslml 622260. LAUF Landssamtök éhugafólks um flogavelki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin ménudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lðgfreeðieðetoð Oretors. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir almenning fimmtudags kl. 19.30—22.00 I s. 11012. Foreldrasemtökln Vfmuleus esske Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin ménud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennssthvsrf: Opið allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eöa orðið fyrlr nauðgun. Skrifstofan Hlaö- varponum, Vesturgötu 3: Opln virka dsga kl. 10—12, 8. 23720. MS-féleg felende: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, 8. 688620. Lffsvon — landsssmtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 16111/22723. Kvennsráðgjöfin: Slmi 21500. Opin þriöjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. SJálfshjálperhóper peirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök éhugafólks um éfengisvandamélið, Slöu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (sfmsvari) Kynningarfundir í Sfðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofe AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-eemtökln. Elgir þú vlð éfengisvandamél að strföa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðlstöðln: Sélfræðlleg réðgjöf s. 623075. Fráttesendlnger rfklsútverpslns é stuttbylgju, til út- landa, daglega eru: Tll Noröurianda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 é 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9276, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum é Norðurlöndum er þó sórstaklega bent é 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar é 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandarlkjanna: kl. 14.10— 14.40 é 16770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 é 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 é 9275 og 17558. Hlustendur f Kanada og Bandarfkjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hódegisfrétta ó laugardögum og sunnu- dögum er lesið yfirlit yfir helztu fréttir liðinnar viku. Is- lenskur tlmi, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Lendepftellnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennedelldln. kl. 19.30—20. Swngurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- Ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hrlngslne: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunartwknlngedelld Landspftalans Hétúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartfmi annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarapftallnn f Fosavogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðln Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabendlð, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartfmi frjéls alla daga. Grensásdelld: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hellauvemderstöðln: Kl. 14 tll kl. 19. — Fwðlngsrhelmlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsepftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogehwllð: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 é helgidögum. — Vffllsetaðaspftall: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóaefss- pftali Hafn.: Alla daga kl. 15— 16og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlll f Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. SJúkrahúe Keflavfkurlwknlshár- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er ellan sólarhringinn é Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavlk — ajúkrahúslð: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og é hétfðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyrl — sjúkrahúslð: Heim- sóknartlmi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusfmi fré kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókeeefn Islands: Aðallestrarsalur opinn ménud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Ménud. — föstudags 9—19. Útlénssalur (vegna heiml- óna) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasefn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9— 19. Upplýsingar um opnun- artfma útibúa f aðalsafnl, s. 694300. ÞJóðmlnjaeafnlð: Opið þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtebókaeafnlð Akureyrl og Háraðsakjalasafn Akur- ayrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið ménu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyren Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaeafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þfngholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarbókaeafnlð f Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhelmasafn, Sólhelmum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: ménud. — fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabdar, s. 36270. Við- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið i Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norrwna húslð. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir 14—19/22. Listasafn felande, Fríkirkjuveg og Safn Ásgríms Jónsson- ar, lokað tíl 15. janúar. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlð Sigtún er oplö alla ,daga kl. 10—16. Uetaeafn Elnara Jónsaonar Lokað f desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11 — 17. KJarvalsetaðlr. Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Ustasafn Slgurjóns Ólafesonar, Laugamesl: Oplö laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavoge, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin ménud. tíl föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miövikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 éra böm kl. 10—11 og 14—16. Myntaafn Seðlabanka/ÞJóðminJasafns, Einhoiti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufraeðistofa Kópavoge: Opiö é miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn ( Hafnarflrðl: Sjómlnjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14—18. Byggðasafnið: Þriðjudaga og fimmtudaga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík slml 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Reykjevik: Sundhöilin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuð 13.30—16.15, en opið I böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Ménud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjariaug: Mónud. — föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Ménud. — föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug I Mosfellssveft: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhðll Keflavfltur er opin ménudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoge: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundtaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga Id. 8—18, sunnudaga 8—16. Simi 23260. Sundtaug Seftjamamesa: Opin mánud. — föstud. Id. 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.