Morgunblaðið - 29.01.1989, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1989
atvinna — atvinna —atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Get byrjað strax
23 ára stúlka óskar eftir góðri vinnu, helst í
Hafnarfirði. Er vön almennum skrifstofustörf-
um, tollskýrslugerð, telex- og tölvubókhaldi.
Upplýsingar í síma 652724.
Vélfræðingur
óskar eftir framtíðarstarfi. Allt kemur til
greina. Hef starfsreynslu bæði til sjós og
lands.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„VF - 14236“ fyrir nk. laugardag.
Atvinna óskast
Erlend kona óskar eftir framtíðarstarfi. Aldur
26 ár. Snyrtileg og fáguð framkoma. Mennt-
un: Háskólanám í innanhússkreytingu (hlið-
stætt innanhússarkitektúr), eitt ár ífatahönn-
un. Góð málakunnátta (sex tungumál), talar
sæmilega íslensku. Hefur unnið flest bók-
s haldsstörf og tungumálaþýðingar, sölustörf
við tískuvörur t.d. á fatnaði, húsgögnum og
ráðgjöf með val húsgagna fyrir stofnanir.
Eitt ár við auglýsingateiknun á íslandi.
Upplýsingar í síma 681917 allan daginn.
Hljóðfæraeigendur
ath!
Get bætt við mig stillingum og viðgerðum á
píanóum og flyglum. Viðhaldsþjónusta fyrir
Steinway & Sons.
Davíð S. Ólafsson,
sími 91-40224.
Reynsla og áhugi
Viðskiptafræðingur og matreiðslumeistari
með talsverða reynslu af rekstri og mikla
starfsorku, óska eftir að taka á leigu veit-
inga-, hótel- eða verslunarrekstur í sumar.
Áhugasamir vinsamlega sendið upplýsingar
á auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. febrúar.,
merktar: „K - 6987".
Atvinna óskast
Vanur vélstjóri óskar eftir skipspiássi helst
frá suðvesturhorninu.
Upplýsingar í síma 28048.
Járnsmíði
Viljum ráða járnsmiði/rafsuðumenn til starfa
nú þegar.
Upplýsingar í síma 53511 (Sigurþór).
Garðasmiðjan Gaiax.
Reiknistofa bankanna
óskar að ráða sérfræðing (kerfisforritara) í
tæknideild reiknistofunnar. í starfinu felst
uppsetning og viðhald tölvustjórnkerfa og
mun framhaldsmenntun og þjálfun fara fram
hérlendis og erlendis. Æskilegt er að um-
sækjendur hafi háskólapróf í tölvunarfræði
eða verkfræði og/eða umtalsverða reynslu
við forritun.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi SÍB
og bankanna.
Umsóknarfrestur er til 3. febrúar nk.
Allar nánari upplýsingar um starfið veitir fram-
kvæmdastjóri tæknisviðs reiknistofunnar.
Umsóknir berist á þar til gerðum eyðublöðum
er fást hjá Reiknistofu bankanna, Kalkofns-
vegi 1, 150 Reykjavík, sími (91) 622444.
Alftanes
- blaðburður
Blaðbera vantar á suðurnesið.
Upplýsingar í síma 652880.
Hafrannsókna-
stofnunin
Staða sérfræðings í eldi sjávardýra er laus
til umsóknar.
Um er að ræða verkefnisstöðu sem ráðið er
í til eins árs í senn. Staðan felur í sér rann-
sóknir á klaki og seiðaeldi sjávarfiska.
Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist stofnuninni
fyrir 10. febrúar nk.
Hafrannsóknastofnunin,
Skúlagötu 4, 101 Reykjavík,
sími20240
Tæknifræðingur
Vestmannaeyjabær óskar að ráða bygginga-
tæknifræðing til starfa á tæknideild bæjar-
ins. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar nk.
Umsóknir skal stíla á bæjarstjórann í Vest-
mannaeyjum, Ráðhúsinu, 900 Vestmanna-
eyjum.
Upplýsingar um starfið veita bæjarstjóri og
bæjartæknifræðingur í síma 98-11088.
Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum.
Enskur einkaritari
Útgáfufyrirtæki óskar að ráða enskan einka-
ritara með hraðritunarkunnáttu hálfan dag-
inn eða lengur eftir samkomulagi.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir skilist á auglýsingadeild Mbl.
merktar: „ABC - 2640“ fyrir 6. febrúar.
Vélavörður
Vélavörð vantar á mb. Skúm.
Upplýsingar í síma 92-68012.
Fiskanes hf.
„Aupair"
í Danmörku
Traust, barngóð og hress stúlka óskast til
að gæta tveggja ára drengs og sinna léttum
heimilisverkum á góðu heimili í úthverfi Kaup-
mannahafnar í eitt ár frá 1. júlí 1989. Falleg
séríbúð fylgir starfinu. Góðir möguleikar á
að sækja kvöld- og helgarnámskeið sam-
hliða.
Umsóknir og upplýsingar sendist til auglýs-
ingadeildar Mbl. eigi síðar en 5. febrúar
merktar: „D - 7598".
„Au pair“ - Noregur
íslensk fjölskylda með tvö börn óskar eftir
„au pair“ nú þegar.
Nánari upplýsingar í síma 90-47-34-50762
eftir kl. 16.00.
Beitningamenn
vantar á mb. Steinunni SH-167, sem rær frá
Ólafsvík.
Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 93-61197.
Stakkholt hf.
SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA
REYKJAVÍK
Sambýli í Breiðholti
óskar eftir þroskaþjálfum í tvær 65% stöð-
ur. Síðdegis-, kvöld- og helgarvaktir. Aðrir
með uppeldismenntun koma til greina.
Upplýsingar gefur Kristín í síma 79978,
þriðjudaginn 31. janúar kl. 9.00-21.00.
Sambýli í
miðbænum
Óskað er eftir:
• Þroskaþjálfa í 70% starf.
• Þorskaþjálfa í u.þ.b. 40% starf.
Síðdegis-, kvöld- og helgarvaktir.
Aðrir með uppeldismenntun koma til greina.
Upplýsingar gefur Sóley í síma 13005.
Svíþjóð
Fyrirtækið Bröd Brandt Bil AB hefur sifian 1929 selt Volvo fólks- og vöru-
bifreiðar. Þafi er staösett á vesturströndinni miðja vegu milli Gautaborgar
og Osló og athafnasvæði þess er norður og miðhluti Bohusláns Dingle-
Vánersborg-Trollháttan og nágrennl. Bohuslán er eltt fallegasta skerja-
garðs- og útivistarsvæði vestur-Sviþjóðar.
Við fyrirtækið starfa 250 manns og ársvelta um 400 milljónir sænskra
króna.
Bifvélavirkjar
óskast
til starfa bæði á fólks- og vörubifreiðaverk-
stæðum fyrirtækisins.
Nánari upplýsingar veitir Kristján Tryggvason
í síma 40045 mánudag og þriðjudag.
Allar umsóknir og fyrirspurnir trúnaðarmál.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
3. febrúar merktar: „BRANDT - 2641“.
Reykjavík
Læknir óskast
Hrafnista óskar að ráða lækni til starfa við
heimilið í 7 mánuði frá og með 1. mars nk.
Um er að ræða 55% starf (7 eyktir) auk
bakvakta. Möguleiki eráframhaldsráðningu.
Nánari upplýsingar veitir forstjóri heimilisins
í síma 689500 og formaður stjórnar í síma
54533.
Skriflegar umsóknir berist stjórn Hrafnistu
fyrir 15. febrúar.
Stjórnin.
Sölu- og markaðsmál
Útgáfufyrirtæki óskar að ráða starfskraft til
að vinna að sölu- og markaðsmálum. Þarf
að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir er tilgreini reynslu og fyrri störf
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 6. febrúar
merktar: „Sala - 6344“.