Morgunblaðið - 29.01.1989, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 29.01.1989, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1989 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ||| PAGVIST BAKIVA Fóstrur, þroska- þjálfar eða annað uppeldismenntað starfsfólk! Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277: Vesturbær - Miðbær Laufásborg Laufásvegi 53 s. 17219 Njálsborg Njálsgötu 9 s. 14860 Austurbær Austurborg Háaleitisbr. 70 s. 38545 Múlaborg v/Ármúla s. 685154. Breiðholt Bakkaborg v/Blöndubakka s. 71240 LANDSPÍTALINN Læknaritari óskast á kvennadeild. Um 50% starf er að ræða. Upplýsingar gefur Ólöf Pálsdóttir skrifstofu- stjóri í síma 601118. Sjúkraþjálfari Verkefnisstjóri í sjúkraþjálfun við almenna einingu (lyfja- og skurðdeildar). Verkefnisstjóri er faglegur og stjórnunarlegur yfirmaður. Hann er ráðgefandi innan sviðs í teymisvinnu við annað starfsfólk, með sór- menntun á viðkomandi sviði eða með sér- þekkingu. Um 100% starf er að ræða. Staðan er laus 1. mars nk. Upplýsingar veitir Joost van Erven verkefnis- stjóri í síma 601424. Umsóknir sendist endurhæfingadeild Landspítalans. Reykjavík, 29. janúar 1989. RÍKISSPÍTALAR Fulltrúa vantar í 50% starf á deildarskrifstofu við Há- skólann. Góðrar íslenskukunnáttu er krafist auk enskukunnáttu. Reynsla í tölvunotkun er æskileg. Starfið er laust um miðjan febrúar. Laun skv. kjarasamningum opinberra starfs- manna. Umsóknir er greini frá menntun, aldri og fyrri störfum sendist starfsmannadeild Háskólans við Suðurgötu fyrir 3. febrúar. Atvinna óskast!!! 22 ára gömul stúlka óskar eftir skrifstofu- og/eða sölumannsstarfi. Allt kemur til greina. Getur hafið störf strax. Meðmæli ef óskað er. Hef reynslu. Upplýsingar í síma 43843. LANDSPÍTALINN Krabbameinslækningadeildar (geislameðferðareiningu) í nýju húsnæði, auglýsum við eftirfarandi stöður til umsóknar: Hjúkrunarfræðingar tvær og röntgentæknir að geislameðferðar- greiningu deildarinnar. Verksvið þeirra verður m.a. stjórnun nýs línuhraðals við krabbameins- meðferð. Starfsþjálfun og kennsla á staðn- um. Um dagvinnu er að ræða. Deildarlæknafulltrúi er stjórnar innfærslu gagna og annast fjár- reiður deildarinnar. Móttökuritarar (tveir), en hlutverk þeirra er að taka á móti sjúklingum deildarinnar, símavarsla og inn- færsla gagna. Upplýsingar um ofangreindar stöður gefa Laufey Aðalsteinsdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri í símum 601290, 601300 og Ásdís Ólafsdóttir, hjúkrunardeildarstjóri í síma 601224. Eðlisfræðingur á eðlisfræði- og tæknideild óskast vegna geislameðferða. Áskilið er að umsækjandi hafi menntun og/eða starfs- reynslu í geislameðferð sjúklinga. Upplýsingar gefur Garðar Mýrdal, yfireðlis- fræðingur í síma 601205. Starfsmaður óskast til vinnu við legumótagerð. Verksvið fellst í gerð legumóta fyrir sjúklinga er fá geislameðferð ásamt öðrum verkefnum við undirbúning geislunar. Æskilegt er að við- komandi hafi reynslu við aðhlynningu sjúkra. Upplýsingar veita Þórarinn Sveinsson, yfir- læknir í síma 601222 og Garðar Mýrdal, yfir- eðlisfræðingur í síma 601205. Reykjavík 29. janúar 1989. RÍKISSPÍTALAR íf Rannsóknastofnun ____ fiskiðnaðarins Rannsóknamaður Rannsóknamaður óskast til starfa á örveru- deild Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins til afleysinga í 1 ár. Starfið felst m.a. í þjónustumælingum á ör- veruinnihaldi í sjávarafurðum og aðstoð við framkvæmd rannsóknaverkefna. Umsækjendur þurfa að hafa stúdentspróf og einhverja reynslu af rannsóknastofuvinnu. Skriflegar umsóknir berist stofnuninni á Skúlagötu 4, 101 Reykjavík, fyrir 10. febrúar nk., en viðkomandi þarf að geta hafið störf eigi síðar en 3. apríl. Nánari upplýsingar gefur Hannes Magnús- son, deildarstjóri, milli kl. 13.00 og 15.00. Fiskeftirlitsmaður Útflutningsfyrirtæki óskar að ráða eftirlits- mann. Æskilegt er að viðkomandi hafi fisk- matsréttindi og/eða góða þekkingu á fisk- vinnslu. Umsækjendur þyrftu að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknum, sem tilgreina menntun, aldur og fyrri störf skal skilað til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „FM - 6347" fyrir 10. febrúar. BORGARSPÍTALINN Lgusar Stðdur Hjúkrunarfræðingar Á sótthreinsunardeild. Laus er til umsóknar staða aðstoðardeildarstjóra. Vinnutími er kl. 8.0Q-16.00 virka daga. Um er að ræða 100% starf. Umsóknarfrestur er til 12. febrú- ar 1989. Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á hin- um ýmsu deildum spítalans. Skipulagður aðlögunartími. Vinnutími og starfshlutfall eft- ir samkomulagi. Möguleiki er á dagvistun barna. Nánari upplýsingar gefur Erna Einarsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri starfsmanna- þjónustu, sími 696356. Starf á ræstingadeild Starfsmaður óskast til aðstoðar hjá ræst- ingastjóra. Upplýsingar gefur ræstingastjóri alla virka daga frá kl. 13-14, ekki í síma. RÍKISSPÍTALAR Kópavogshæli Þroskaþjálfar Lausar eru ýmsar stöður m.a.: Fræðslustjóri í 50% vinnu, sem sér um skipulagningu á fræðslu starfsmanna. Skilyrði er að umsækjandi sé þroskaþjálfi eða með sambærilega menntun. Deildarþroskaþjálfar 1 og 2 til að stjórna daglegum rekstri deildar annars vegar og skipuleggja þjálfun hins vegar. Stöðurnar eru lausar 1. febrúar nk. Forstöðumaður leikfangasafns í 100% vinnu. Hann hefur umsjón með leikfanga- safni, er með ráðgjöf í þjálfun og notkun leik- fanga, útlán og leiðbeiningastarfsemi ásamt einstaklingsþjálfun. Upplýsingar um ofangreind störf veita yfir- þroskaþjálfi og/eða hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 602700. Reykjavík, 29.janúar 1989. Heimilisaðstoð í boði Eins og er getum við útvegað heimilishjálp til nokkurra heimila á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar veittar á skrifstofunni frá kl. 9.00- 15.00, sími 62 30 88. ^BTVETTVANGUR T A R F S M I D I. II N Skólavörðustíg 12, sími 623088. FÉLAGSMÁLASTOFNUN FIEYKJAVÍKURBORGAR Ellimáladeild Yfirfélagsráðgjafi óskast í Ellimáladeild. Staðan er laus nú þegar og umsóknarfrestur er til 3. febrúar. Nánari upplýsingar veitir Þórir S. Guðbergs- son yfirmaður Ellimáladeildar í síma 25500. Umsóknum skal skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.