Morgunblaðið - 18.02.1989, Síða 15

Morgunblaðið - 18.02.1989, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1989 15 w w w w w w w V V V # r # f f f 7 SN 5 5 5 Doktorsvörn um hjartasjúkdóma hjá sykursjúkum RAGNAR Danielsen, hjartalæknir, varði nýlega doktorsritgerð sína við háskólann í Björgvin í Noregi. Ritgerðin Qallar um lyartastarf- semi ungra einstaklinga er hafa haft insúlínháða sykursýki í mörg ár, en eru án einkenna um hj artasj úkdóm. Undirstaða ritgerðarinnar eru árið 1977. Hann hlaut sérfræðivið- sex sjálfstæðar en samtengdar rannsóknir, og hafa niðurstöður þeirra verið birtar í alþjóðlegum læknatfmaritum. Þær voru unnar á árunum 1986-1988 við hjartarann- sóknadeild Haukeland-sjúkrahúss- ins í Björgvin, meðan Ragnar var styrkþegi hjá Norska rannsóknar- urkenningu í almennum lyflækn- ingum og hjartalækningum árið 1987. Hann hefur starfað við Haukeland-sjúkrahúsið í Björgvin síðan 1982 og vinnur nú þar á hjart- arannsóknadeild. Ragnar er kvænt- ur Steinunni Jónsdóttur, hjúkrunar- fræðingi, og eiga þau eina dóttur. Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laug- ardögum f vetur frá kl. 10-12. Er þá tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum. Allir borgarbúar eru velkomnir. Laugardaginn 18. febrúar verða til viðtals Hilmar Guðlaugsson, formaður bygg- inganefndar Reykjavíkur og varaformaður stjórnar verkamannabústaða, bg Þórunn Gestsdóttir, formaður jafnréttisnefndar, varaformaður ferðamálanefndar og umhverfismálaráðs. Dr. Ragnar Danielsson áðinu í hjarta- og æðasjúkdómum. Rannsókn Ragnars sýndi fram á óeðlilega hjartastarfsemi hjá hinum sykursjúku, þótt þeir væru án ein- kenna um hjartasjúkdóm. Færði hann rök fyrir því að líklega skýr- ingin væri breytingar á byijunar- stigi í sjálfum hjartavöðvanum. Hjá sykursjúkum er einnig voru með hækkaðan blóðþrýsting var óeðlileg hjartastarfsemi meira áberandi. Við doktorsvömina lagði Ragnar áherslu á mikilvægi góðrar sykur- sýkismeðferðar sem fyrirbyggjandi aðgerð. Gæti slíkt, ásamt átaki gegn öðram áhættuþáttum svo sem reykingum, háþrýsting og hækkaðri blóðfitu, sennilega minnkað til muna líkumar á alvarlegum hjarta- sjúkdómi hjá sjúklingum með syk- ursýki. Ragnar er fæddur í Reykjavík árið 1951. Hann er sonur Hans Danielsen, fulltrúa, og Önnu Maríu Danielsen. Faðir hans lést árið 1977. Ragnar lauk stúdentsprófí frá Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 1971 og læknaprófi frá HÍ Dagskráum Jón Leifs HJÁLMAR H. Ragnarsson flytur I dag laugardag klukkan 16.00 í Norræna húsinu fyrirlestur um tónmál Jón Leifs, en hann hefði orðið niræður í vor ef hann hefði lifað. Eftir fyrirlestur Hjálmars verða flutt verk eftir Jón Leifs og era flytj- endur Kristinn Sigmundsson bari- tón og Jónas Ingimundarson píanó- leikari auk Bemharðs Wilkinsonar flautuleikara, Einars Jóhannesson- ar klarínettuleikara, Hafsteins Guð- mundssonar fagottleikara, Helgu Þórarinsdóttur víóluleikara og Ingu Rósar Ingólfsdóttur sellóleikara. Að þessari dagskrá standa sameig- inlega Myrkir músíkdagar og Há- skólatónleikar. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! -semhægteraðraðauppáótalvegu Rúmið er fyrir vatnsdýnur, springdýnur eða svampdýnur. •Skrifborð •Fataskápar • H1 j ómtæk j askápur •Bókahillur •Náttborð • Skúffuskápur Efni: Svörtlökkuð eik eða grálökkuð eik. Skúffur og hurðir: Bláar, gular eða hvítar. Hönnun og framleiðsla: Ingvar og synir hf. Veljum íslenskt. Húsgagnasýning laugardag kl. 10-16. GRENSÁSVEGI 3 • REYKJAVÍK • SÍMI 681144 FERMINGARQJÖFIN í ÁR: SAMemgar ES AUGLÝSINGASTOFA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.