Morgunblaðið - 18.02.1989, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 18.02.1989, Blaðsíða 26
-26 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARD'ÁGUR 1'8. FEBRÚÁR 1989 I Manna- korn með Elsuí Þórscafé MANNAKORN, hljómsveit Magnúsar Eirikssonar og Pálma Gunnarssonar, skemmt- ir í Þórscafé um helgina en þar er einnig boðið upp á sýningu Ladda, „Hvar er EIsa?“ Þá mun ný hljómsveit Pálma Gunnarssonar, Asgeirs Óskars- sonar, Björgvins Gíslasonar, Tóm- asar Tomassonar og Bjöms L. Þórissonar leika fyrir dansi. Di- skótek verður sem fyrr á 1. hæð hússins. Félag ís- lenskra snyrti- fræðinga tíu ára FÉLAG íslenskra snyrtifræð- inga verður með fræðslu- og skemmtifúnd á Hótel Sögu á morgun, sunnudag, 19. febrú- ar, klukkan 14.00. Félagið er tíu ára um þessar mundir. Námskeið í tíbetskum hug- lækningum NÁMSKEIÐ í tíbetskum hug- lækningum verður haldið um helgina, 18. febrúar—19. febrú- ar frá klukkan 10—18 báða dagana í húsnæði Norræna Heilunarskólans á Laugavegi 163, 3. hæð. Reiki er ævafom heilunarað- gerð sem dr. Mikao Usui frá Jap- an gróf upp úr gömlum tíbetskum ritningum og leiddi fram í dagsljó- sið seint á 19. öld. Dr. Paula Hom sem er vel þekktur dulsál- fræðingur og huglæknir heldur námskeiðið. Námskeið fyr- ir foreldra RAUÐI kross íslands mun á næstunni gangast fyrir nám- skeiðum fyrir foreldra. Fyrsta námskeiðið hefst mánudaginn 20. febrúar og stendur það yfir í fjögur kvöld. Á námskeiðunum er fjallað um böm frá fæðingu að 6 ára aldri. M.a. em fyrirlestrar um bama- sjúkdóma, heilsuvemd, þroska og þarfir ungra bama, fæðu og nær- ingu, tennur og tannvemd, leik- föng, leiki og dagvistun, sam- skipti foreldra og bama og við- brögð eldri systkina við nýjum fjölskyldumeðlimum. Fulltrúar þeirra fyrirtækja sem standa að keppninni. Morgunblaðið/Þorkell. Ný dægurlagasamkeppni: Keppt um „Landslagið“ NÝ sönglagakeppni, sem ber heitið „Landslagið - Sönglaga- keppni íslands 1989“, er nú að hefjast. Að keppninni standa Hótel Saga, Pressan og Hljóð- stúdióið Stöðin. Aukaaðild eiga Stöð 2, Bylgjan, íslenska Auglýs- ingastofan, Ferðamiðstöðin Ver- öld, Kjötmiðstöðin í Garðabæ og Norræna ferðaskrifstofan. Tilgangur keppninnar að gefa sem flestum dægurlagahöfundum færi á að koma verkum sínum á framfæri, segir í fréttatilkynningu. Ákveðið hefur verið að gefa út á hljómplötu lögin tíu sem komast í úrslit. Skilafrestur á lögum í keppnina er til 1. mars næst komandi. Tíu lög verða valin og kynnt á Hótel Sögu um miðjan aprfl, einnig á Bylgjunni og þættinum 19:19 á Stöð 2. Útvarpað og sjónvarpað verður síðan beint frá úrslitakeppn- inni á Hótel Sögu 28. aprfl. Að sögn André Bachmann framkvæmda- stjóra keppninnar virðist vera mik- ill áhugi á keppninni og hafa mörg lög verið send inn nú þegar. Heildarverðlaun nema hátt á þriðju milljón. Fyrstu verðlaun eru 200 þúsund frá Kjötmiðstöðinni í Garðabæ og ferðavinningur drá Veröld að upphæð 70 þúsund krón- ur. Gullhöllin opnar í dag nýja og glæsilega verslun að Laugavegi 49. í tilefni af því veitum við 15% afslátl af öllum vörum í dag og út næslu viku. Verið velkomin sem fyn. fffull @^öttin LAUGAVEG I 49, SÍMI 17742 FlskverA á uppboðsmörkuðum 17. febrúar. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 65,00 55,00 61,56 32,200 1.982.400 Þorskurósl. 57,00 42,00 53,20 3,420 181.955 Þorskursmár 52,00 51,00 51,88 1,190 61.766 Ýsa 95,00 75,00 80,32 6,181 496.433 Ýsaósl. 75,00 49,00 74,26 1,019 75.671 Kinnar 84,00 84,00 84,00 0,012 1.008 Steinbítur 40,00 38,00 38,33 1,200 46.000 Steinbíturósl. 41,00 41,00 41,00 0,213 8.754 Langa 24,00 24,00 24,00 0,006 144 Lúða 565,00 255,00 474,84 0,126 59.830 Hrogn 220,00 220,00 220,00 0,070 15.400 Háfur 5,00 5,00 5,00 0,005 25 Samtals 65,01 45,643 2.929.386 Selt var aðallega úr Jóa á Nesi SH, frá Hafbjörgu sf, Tanga sf, Fiskverkun Sigurðar Valdimarssonar og fleirum. ( dag verður uppboð kl. 14.30, seld verða 12 tonn þorskur, 11 tonn ýsa og fleira. FAXAMARKAÐUR hf . í Reykjavík Þorskursl. 52,00 52,00 52,00 1,885 98.020 Þorskurósl. I.bl. 53,00 48,00 50,42 4,459 224.808 Þorskurósl. d.bl. 39,00 30,00 34,28 0,233 7.644 Þorskurósl. 1-2 n. 46,00 45,00 45,19 2,330 105.287 Þorskursmár 52,00 40,00 51,28 2,523 129.384 Ýsa sl. 64,00 64,00 64,00 0,075 4.800 Ýsaósl. 87,00 50,00 78,78 0,934 73.580 Ýsa undirm. ósl. 30,00 30,00 30,00 0,300 9.000 Steinbíturósl. 25,00 25,00 25,00 0,107 2.675 Tindabykkja 5,00 5,00 5,00 0,375 1.875 Rauðmagi Samtals 100,00 100,00 100,00 49,79 0,015 13,226 1.500 658.573 Selt var úr Farsæl SH og netabátum. I dag hefst uppboö kl. 12.30, seld verða 13 tonn þorskur úr Farsæl SH, 180 kg hrogn o.fl. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 68,00 55,50 62,84 13,100 833.200 Ýsa 110,00 65,00 93,38 3,472 324.217 Ufsi 22,00 22,00 22,00 3,500 77.000 Karfi 40,50 39,00 39,97 2,167 86.613 Hlýri og Steinbitur 40,00 21,00 29,22 0,262 7.656 Keila 20,00 15,00 19,21 1,961 37.663 Langa 39,00 15,00 37,42 0,667 24.957 Blálanga 41,50 41,50 41,50 0,240 9.960 Lúða 600,00 405,00 570,67 0,104 59.350 Skata Samtals 181,00 91,00 113,63 62,02 0,089 29,441 10.170 1.291.924 Selt var úr Sighvati GK, Eldeyjarboöa GK og frá Þorbirni hf. ( dag hefst uppboð kl. 14.30 og veröur selt úr dagróðra- og snurvoðarbátum. SKIPASÖLUR i Bretlandi 13. - 17. febrúar. Þorskur 99,74 114,780 11.447.811 Ýsa 123,41 2,430 299.897 Ufsi 58,30 7,650 446.021 Karfi 55,97 3,270 183.015 Grálúða 88,16 7,015 618.419 Blandaö 112,50 1,390 156.382 Samtals 96,32 136,535 13.151.544 Sólberg ÓF seldi 16.2. í Grimsby. GÁMASÖLUR í Bretlandi 13.-17. febrúar. Þorskur 112,74 256,689 28.939.512 Ýsa 129,99 139,530 18.138.159 Ufsi 54,22 13,785 747.423 Karfi 58,80 16,905 993.930 Koli 135,14 22,070 2.982.634 Grálúða 94,22 24,020 2.263.113 Blandað 143,75 24,625 3.539.842 Samtals 115,76 497,624 57.604.667 SKIPASÖLUR í Vestur-Þýskalandi 13. - 17. febrúar. Þorskur 80,52 4,678 376.681 Ýsa 134,79 0,127 17.118 Ufsi 72,32 9,758 705.734 Karfi 74,46 548,922 40.871.769 Blandaö 35,16 45,061 1.584.255 Samtals 71,57 608,546 43.555.556 Víðir HF seldi í Bramerhaven 13.2. 217 t fyrir 15.756.000 kr„ meðalv. 72,47. Viðey RE seldi 14.2. í Bremerhaven 181 t fyrir 13.458.000 kr„ meðalv. 74,38. Margrét EA seldi 16.2. í Bremer- haven 210 t fyrir 14.341.000 kr„ meðalv. 68,23. 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.