Morgunblaðið - 18.02.1989, Page 30

Morgunblaðið - 18.02.1989, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1989 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Matsveinn - matsveinn Óska eftir vönum matreiðslumanni nú þegar. Upplýsingar á staðnum frá kl. 8.00-14.00 næstu daga. MATSTOFA MIÐFELLS SF. Funahöföa 7 — sími: 84939, 84631 Reykhólaskóli Skólastjóra vantar til afleysinga frá 1. apríl til vors. Upplýsingar í símum 93-47731 og 93-47794. Skólastjóri. Háseti Vanur háseti óskast á 150 tonna netabát frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í símum 98-33625 og 98-33644. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | fundir — mannfagnaðir | Fyrirlestur um hönnun Michael de Lucchi, hönnuður, og A. Bianchi Albrici, framkvæmdastjóri fyrirtækisins Memphis í Mílanó, munu halda sameiginlega fyrirlestur í Ásmundarsal við Freyjugötu laug- ardaginn 18. febrúar kl. 13.00. í fyrirlestrinum munu þeir fjalla um þá ítölsku hönnuði sem kallaðir hafa verið Memphis- hópurinn. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. Arkitektafélag íslands, Form ísiand, Myndiista- og handíðaskóli íslands. Aðalfundur ** Vesturgötu 3 hf. verður haldinn í Hlaðvarpan- um laugardaginn 4. mars nk. kl. 16.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. | tilboð - útboð \ Utanhússmálning Tilboð óskast í utanhússmálningu á fjölbýlis- húsinu Þverbrekku 4, Kópavogi. Einnig þétt- ing undir gluggum á austur og suðurhlið. Tilboð skilist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 5. mars, merkt: „M - 7009“. Allar nánari upplýsingar í símum 641182 og 41461. bátar — skip Fiskiskip óskast Óskum eftir fiskibát á leigu, má vera kvóta- laus. Mögulegar stærðir á bilinu 9-80 tonn. Upplýsingar í símum 98-33845 og 98-33950 eftir kl. 19.00 á kvöldin. tilkynningar Lokað vegna flutninga Vegna flutninga úr Ámúla 3 í Holtagarða, verður verslun okkar í Ármúla, ásamt verk- stæðum og varahlutaafgreiðslu lokuð frá og með miðvikudeginum 15. þ.m. til mánudags 20. þ.m. Biðjum við viðskiptavini okkar vel- virðingar á þeim óþægindum sem af þessu kunna að hljótast. iJMfflítf ^ SAMBANDSINS nauðungaruppboð Opinbert uppboð Aö beiðni skiptaráöandans á Isafirði, verður fasteignin Hafnarstræti 11, norðurendi, ísafirði, þingl. eign db. Ástu Eggertsdóttur Fjeldsted, seld á opinberu uppboöi sem haldið verður á eigninni sjálfri miðviku- daginn 22. febrúar 1989 kl. 11.00. Bæjerfógetinn á ísefirði. Keflavík Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn heldur félagsfund laugardaglnn 18. þessa mánaðar i Iðnsveinafélagshúsinu, Tjarnargötu 7, kl. 15.00. Gestir fundarins verða Stella Björk Baldvinsdóttir og Jónína Guð- mundsdóttir. Kaffiveitingar og spilað verður bingó. Stjórnin. Sauðárkrókur - bæjarmálaráð Fundur í bæjarmálaráöi Sjálfstæðisflokksins verður ( Sæborg mánu- daginn 20. febrúar kl. 21.00. Dagskrá: Umræöur um bæjarmálin. Sjálfstæðisfólk fjöimenniö. Stjómin. Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Grenivíkur og nágrennis verður haldinn í gamla skólahúsinu, Grenivík, sunnudag- inn 19. febrúar kl. 15.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfund- arstörf. Halldór Blöndal, alþingismaður og Tómas Ingi Olrich mæta á fundinn. Stjómin. Hvergerðingar - Ölfusingar Félagsfundur verður haldinn hjá sjálfstæöisfélaginu Ingólfi í Hótel Ljósbrá mánudaginn 20. febrúar nk. kl. 20.00. Fundarefni: 1. Þorsteinn Pálsson ræðir um stjórnmálaástandið. 2. Eggert Haukdal og Sigurður Jónsson mæta á fundinn til skrafs og ráðageröa. 3. Önnur mál. Almennar umræður. Félagar mætið stundvislega og sýnið samstöðu. Stjómin. Bolungarvík - bæjarmál Sameiginlegur félagsfundur sjálfstæöisfélaganna i Bolungarvík verð- ur haldinn laugardaginn 18. febrúar nk. i kaffistofu Vélsmiðju Bolung- arvíkur hf. Hefst fundurinn kl. 15.00. Fundarefni: 1. Fjárhagaáætlun Bolungarvikurkaupstaðar fyrir árið 1989. 2. Onnur mál. Kaffiveitingar. Takið með ykkur gesti. Sjálfstæðisfólögin, Bolungarvik. Seltirningar Umræðufundur um skólamál Sjálfstæðisfélag Seltirninga heldur fund um skólamál á Seltjarnarnesl þriðjudaginn 21. febrúar á Austurströnd 3 kl. 20.30. Skólastjórar Mýrarhúsaskóla, Valhúsaskóla og Tónlistarskóla Seltjarnarness hafa fram- sögu og svara fyrirspurnum. Fundarstjóri: Kristín Sigtryggsdóttir. Allir velkomnir í kaffi og spjall. Munið að við ætluðum að vera dugleg að fjölmenna i vetur. Stjórnin. Akranes Fjárhagsáætlun 1989 Fundur í Sjálfstæöishúsinu, Heiðargerði 20, mánudaginn 20. febrúar 1989 kl. 20.30. Gísli Gíslason, bæjarstjóri, gerir grein fyrir fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir áriö 1989. t Sjálfstæðisfólögin á Akrenesi. „Varaflugvallarmálið“ Ungir sjálfstæðismenn og ungir jafnaðarmenn munu halda sameigin- lega ráðstefnu um .varaflugvallarmálið" I Holiday Inn (í salnum Hrammi), laugardaginn 18. febrúar kl. 15.00 - 17.00. Fyrst verða flutt fjögur 10-15 minútna framsöguerindi en siðan eru pallborðsumræður. Framsögumenn eru: Jóhann Helgi Jónsson, framkvæmdastj. flugvalladeildar flugmála- stjórnar, sem ræðir spurninguna: „Hvað er varaflugvöllur og hverju á hann að þjóna?" Árni Gunnarsson, alþingismaður: Um þýðingu varaflugvallar sem „útflutningshafnar" og fyrir samgöngur á landsbyggðinni. Karl Steinar Guðnason, alþingismaður: Varaflugvöllur með þátttöku Mannvirkjasjóös Atlantshafsbandalagsins - Viðhorf Alþýðuflokksins. Matthias Á Mathiesen, alþingismaður, Varaflugvöllur með þátttöku Mannvirkjasjóðs Atlantshafsbandalagsins - Viðhorf Sjálfstæðis- flokksins. Stjómandi pallborðsumræðna: Geir H. Haarde, alþingismaöur. Ráð- stefnustjóri: Magnús Á. Magnússon, formaður utanrfkisnefndar SUJ. Allir áhugamenn um flugsamgöngur og utanríkismál eru hvatt- ir til að mæta. Utenrikisnefnd SUJ, Utenríkisnefnd SUS.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.