Morgunblaðið - 18.02.1989, Page 31

Morgunblaðið - 18.02.1989, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1989 31 Morgunblaðið/Sigrún Sigfusdóttir Bifreið hafnaði á sundlaug-arhúsinu í Laugarskarði. Hveragerði: Bifreið hafiiaði á sundlaug- arhúsinu í Laugarskarði Hveragerði. SÁ ATBURÐUR gerðist hér í Hveragerði laust eftir hádegi laugar- daginn 11. febrúar að mannlaus bifreið rann af bílaplani við sund- laugarbygginguna í Laugarskarði og lenti ofan í gilið og hafnaði í sundlaugarhúsinu. Bifreiðin sem er eins árs gömul, af gerðinni Opel Ascona, er mikið skemmd. Þegar þetta gerðist gekk á með mjög hvössum éljum, sem stóðu beint aftan á bílinn. Telur lögreglan hugsanlegt að við það hafi bflinn losnað úr gímum og runnið af stað. Kanturinn sem er í kring um planið var allur á kafi í snjó og allt ísilagt. Engin vitni urðu að óhappinu og ekki olli það sundlaugargestum neinni hættu. - Sigrún. Morgunblaðið/Róbert Schmidt Græningjar opna skrifetofii SAMTÖK græningja hafa opnað skrifstofú á Vesturgötu 12, Reykjavík. I fréttatilkynningu segir, að Græningjar muni halda fund á Hót- el Borg á morgun, 19. febrúar nk. klukkan 17.00, undir yfirskriftinni „Græn stjómmál — Græn framtíð".. Á fundinum verður rædd stjóm- málayfirlýsing græningja og um- ræðuhópar starfa. Sem dæmi um umræðuefni í þessum hópum eru; uppblástur, eyðing ósonlagsins, eyðing regnskóga, mengun af völd- um sorps. Einnig mun verða fjallað um lausnir á þessum vanda s.s. endurvinnslu sorps og þrýsting al- mennings á að stjómvöld breyti sinni stefnu varðandi umhverfísmál. FERÐAMÁLARÁÐGJÖF/IHTTl 20 ÁRA REYNSLA! Spennandi og krefjandi NÝ STARFSGREIN fyrir tölvuvædd stór og nýtískuleg hótel og hótelkeðjur hefir komið í Ijós. IHTTI býður upp ó mjög samanþjöppuð og hvetjandi heils dags EINS-ÁRS námskeið: FRAMKVÆMDATJÓRI HOTIS ffótelstjórnun, eftirlit og stjórnun upplýsingakerfisins (lykilorð HSl). IHTTI hefir tryggt sér þjónustu DIGITAL EQUIPMENT C0RP0RATI0N, svissnesk þjólfunarmiðstöð, fyrir þann hluta námskeiðsins sem fjallar um upplýsingakerfi. Prófskírteini HOTIS verður undirritað sameiginlega af DIGITAL og IHTTI. Næstu námskeið byrja.- Mánudag 1. maí og 10. júlí 1989. Skólagjald alls 28.500,- svissneskir frankar, eða lærið hótelstarfsemi og hvernig á að þjólfa nýliða. Taktu þátt í einhverjum eftirtalinna nýrra EINS-ÁRS námskeiða sem fela líka i sér LAUNAD ÞJÁLFUNARSTARF ó góðum svissneskum hótelum: Námskeið sem leiðir til skírteinis um gestaþjónustu (Accomodation Operations) og þjálfun starfsfólks (lykil- orð A01). Skólagjald alls 14.500,- svissneskir frankar. Námskeið sem leiðirtil skírteinis um móttöku (Front Office Operations) og þjálfun starfsfólks (Lykilorð F01). Skólagjald alls 14.500,- svissneskir frankar. Námskeið sem leiðir til skírteinis um störf við framleiðslu á mat og drykk fyrir veislur og samkvæmi m.m. (Catering Operations) og þjólfun starfsfólks (Lykilorð COl). Skólagjald alls 15.500,- svissneskir frankar. Næstu námskeið byrja: Mánuda 26. júní 1989 og miðvikudag 23. janúar 1990, eða sæktu um inntöku á öðru hvoru næstu velþekktu heilsdags þriggja ára nómskeiðum okkar sem leiða til PRÓFSKÍRTEINIS í HÓTELSTJÓRNUN (lykilorð HM3) mánudag 9. október 1989 eða 3. janúar 1990. Skóla- gjald 23.000,- svissneskir frankar á ári. Gjörið svo vel að biðja um námskeiðabækling og takið fram lykilorð þess námskeiðs sem þú hefir óhuga á hjá: IHTTI International Hotel and Tourism Training Institutes Ltd., land. Sími (9041) 61 42 30 94, telex 965216 TC CH P.O.Box 95, CH-4006 Basel, Switzer- Súgandafl ör ður: Gámur í flugferð Suðureyri. í óveðrinu um síðustu heigi fauk stór gámur frá Suðurcyri yfír Súgandafjörð og upp á Norðureyri hinum megin Qarðarins. Gámur- inn skemmdist töluvert á þessu ferðalagi og er jafnvel talinn ónýtur. Myndin var tekin þegar menn frá sést til Suðureyrar hinum megin Suðureyri fóru á Norðureyri til að fjarðarins. huga að gámnum. Hann hefur bo- rist 100 metra upp á eyrina, og R.Schmidt Leðursófasett Leóurhornsófar Nýjar sendingar Gott verð Margir litir Opið laugardag frá kl. 10-14 Halldór Svavarsson, umboðs^ og heildverslun, Suðurlandsbraut 16,2. hæð, (hús Gunnars Ásgeirssonar), sími680755. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar □ MlMIR 59892027 = 1 Frl. □ GIMLI 59892027 - 1 Atkv. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Almenn bænasamkona í kvöld kl. 20.30. Alllr hjartanlega vel- komnir. Krossinn Auöbrekku 2,200 Kópavogur Samkoma f kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Afmælistilkynning frá Skíðafélagi Reykjavíkur Skiðafélag Reykjavíkur er 75 ára sunnudaginn 26. febrúar nk. Kaffisamsæti verður I veitinga- sal ISl, Iþróttamiðstöðinnl I Laugardal um kvöldlð 26. febrú- ar frá kl. 20.30-23.00. Skfðafé- lagar sem vilja taka þátt ! kafff- samsætinu sæki aðgöngumiða á skrifstofu félagsins, Amt- mannsstfg 2, nk. laugardag 18. febrúar milli kl. 14.00 og 15.00. Sími 12371. Stjórn Skiðafálags Reykjavikur. m Útivist, Sunnudagsferðir 19.febr. Id. 13. a) Bláfjallalelð - ný skíða- göngulelð. Kynning á nýrri og skemmtilegri skiðagöngulelð frá Rauðuhnúkum meðfram Sand- felli í Heiðmörk. Verö 600,- kr. b) Fossvallakllf - Selfjall. Gönguferð. Litið inn I Botnahell- irinn, en um hann er til útilegu- mannasaga. Verð 600,- kr., frltt f. börn m. fullorðunum. Mánudagur 20. febr. kl. 20. Tunglsklnsgsngs: Lsndnáms- gangan 4. ferð. Vfðlnes - Alftanes. Strand- ganga við allra hæfi. Missið ekki af skemmtilegri ferðsyrpu. Allir velkomnir. Verð 500,- kr. Brott- för frá BSf, benslnsölu. Útivist, feröafélag. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferð sunnudaginn 19. febrúar Kl. 13. Innstidalur- skíðagönguferð Ekið aö Kolviðarhóli og gengið þaðan um Hellisskarð I Innsta- dal. Þægileg gönguleið fyrir skfðagöngumenn. Verð kr. 600. Brottför frá Umferðarmiðstöö- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Aðalfundur Ferðafélagslns verður f Sóknarsalnum, Sklp- holti 60a, flmmtudaginn 2. mars. Ferðafélag Islands. V KFUM KFUM&KFUK 1899.- 90 ár fyrir (eabu Ulands KFUM og KFUK Almenn samkoma á morgun kl. 16.30 á Amtmannsstlg 2b. Trú - vantrú (Markús 9,14-29). Ræðumaðun Jónas Þórisson. Barnasamkoma veröur ó sama tíma. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.