Morgunblaðið - 18.02.1989, Page 41

Morgunblaðið - 18.02.1989, Page 41
B8tu MAÖH;1'5-', .81 STIIOaOHAOUAJ OKJAJffi'nJÖHOM MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1989 41 Máltíð dagsins Alltafþurfum við að borða, og við eigum að gera aðal- máltíð dagsins að ánægju- legri stund, sem við iyótum með Qölskyldunni. í nútima þjóðfélagi eru slíkar stundir alltof fáar. Þessi sameigin- lega stund fjölskyldunnar þarf að vera friðsæl stund. Sjónvarpið gerir okkur þann óleik, svo ekki sé sterkara til orða tekið, að vera með bamaefni á matmálstíma, og eru bömin áhugalaus og óró- leg yfir matnum. Sumar fjölskyldur hafa mætt þessu með því að hafa sjón- q varpið í eldhúsinu, sem \J mér finnst alveg fráleitt. Matur sem borðaður er við sjónvarpsgláp rennur ekki mjúklega niður. En hvað er til ráða? Börain vilja alls ekki missa af þessum þáttum sem von er. Mér er minnisstætt að dóttir mín sótti tíma í Bamamúsíkskólanum á Skóla- vörðuhæð þegar hún var 9 ára, þannig að hún náði ekki í framhaldsmynd sem var sýnd fyrir böm á sama tíma. Við búum vestur í bæ, og hún lét sig hafa að hlaupa í spretti alla þessa leið til að ná í eitthvað af baraaefninu. Þetta var svo mikið mál fyrir hana að engin rök komust þar að. Blessuð bömin þurfa sitt bamaefhi. Ég held, að þeir sem ráða dagskránni geri sér enga grein fyrir hvað þeir em að gera þeim, sem eiga að erfa landið. INNBÖKUÐ HROGN hægan hita í 30 mínútur. 4. Takið upp úr soðinu, fjarlægið himnuna meðan hrognin eru heit. Deigið utan um 2 V2 dl heilhveiti 2 V2 dl hveiti 1 msk. þurrger 1 dl rúgmjöl 1 tsk. sellerísalt V2 tsk. papríkuduft 2 msk. matarolía 2 dl pilsner Umsjón: KRISTÍN GESTSDÓTTIR Teikningar: SIGURÐUR ÞORKELSSON Hrognin 1 meðalstór hrognabrók V2 lítri vatn V2 lítri mysa 1 msk. gróft salt 1 lárviðarlauf 5 svört piparkom 1. Setjið vatn, mysu, salt, lárvið- arlauf og piparkom í pott. Látið sjóða. 2. Skolið hrognabrókina, veíjið síðan í þunnt stykki eða setj- ið í suðupoka með götum. 3. Minnkið hitann á soðinu, setjið hrognabrókina ofan í og sjóðið við 1. Setjið heilhveiti, hveiti, rúg- mjöl, þurrger, sellerísalt, papríku- duft og matarolíu í skál. 2. Velgið pilsnerinn þannig að hann sé 35—37° heitur. Stingið fingrinum ofan í vökvann, ef hann er jafn heitur og fingurinn er þetta mátu- lega heitt. Þetta má alls ekki vera heitara. Setjið volgan pilsnerinn út í deigið og hnoðið saman. 3. Fletjið deigið út þannig að það verði 20—25 sm breitt en aðeins lengra en báðir helmingar hrogna- brókarinnar lagðir saman. Inn í deigið 100 g tjómaostur án bragðefna 1 meðalstór blaðlaukur (púrra) 2 dl vatn V2 tsk. salt 8. Setjið vatn og salt í pott. 9. Skolið blaðlaukinn vel, skerið í sneiðar og sjóðið í saltvatninu í 10 mínútur. Notið grænu blöðin, ef þau eru heilleg. 10. Hellið blað- lauknum í sigti og látið renna vel af honum. Kælið síðan örlítið. 11. Smyijið ijómaosti yfir deigbútinn, setjið blaðlaukinn þar yfir og loks hrognin. Festið saman á miðjunni og látið myndast smábrún þegar þið þrýstið deiginu saman. 12. Setjið á bökunarplötu, leggið stykki yfir, setjið heitt vatn í eld- húsvaskinn, setjið plötuna milli barmanna á vaskinum og látið lyfta sér í 30 mínútur. 13. Hitið ofninn og bakið í 25—30 mínútur. Meðlæti: hrásalat. Salat Kínakál, blaðsalat eða annað salat V2 gúrka safi úr V2 sítrónu 4 msk. matarolía salt milli fingurgómanna 1 tsk. þunnfljótandi hunang 5 dropar tabaskósósa 1 salatlaukur (hvítur laukur, sem fæst víða). 1. Þvoið kálið, þerrið síðan vel. Skerið þvert, ef þið notið kínakál, en rífið annars. 2. Þvoið gúrkuna, skerið síðan í þunnar sneiðar með ostaskera. 3. Setjið kál og gúrku í skál. 4. Setjið matarolíu, sítrónu- safa, salt, hunang og'tabaskósósu i hristiglas, hristið vel saman. Hel- lið síðan yfir salatið. Blandið sam- an með tveimur göfflum. 5. Af- hýðið laukinn, skerið í sneiðar, lo- sið sneiðamar í sundir, raðið hringjunum ofan á salatið í skál- inni. í kvöld: BÍTMHÁTÍB UM HELCINA Dansleikur kvöldsins hefst kl. 22. 10 íslenskir söngvaror í hlutverkum 30 heimsfrægra söngvara oa hljómsveita. Hljómsveitin STJORNIN. Dansað í öllum sölum Sunnudagur: íslandsmót í hórskurði og hórgreiðslu. Galakvöldverður kl 19. VerimiaitleiflH. Miðasala og borðapantanir kl. 9-19 ísíma 687111. BITLABALL Fjöllistomaður fró Bretlandi skemmtir gest- um. Mergeret Culley ésomt Marian Mal- colm frö breska og skoska ferðomóloráði verða sórstakir gestir Stjörnunnar. Stjama kvöldsins kosin. Fyrirtæki kvöldsins kosið. IEIN ÚTSENDING Vcrð aðgöngumióa kr. 750,- HOTEtjjJjAlO J Hljómsveitin BRIMKLÓ *D64&'ot€Á. ÞÖ ert stjarna í Hollywood. Sérréttamatsedill frá kl. 20 Pottþétt skemmtun - engin spurning Hollywoed - Restauranl Fritt inn á dansleik fyrir matorgesti Aógöngumióaverð kr. 750,- Boróopanonir I síma 83715 HOLUVUOOD X r Lokað í kvöld vegna árshátíðar WdMdq Vagnhöfða 11. Sími: 685090. vellandi fjör og trall hjá Skotum ^ * Ódýrar, skernmtilegar helgarferðir til Glasgow! yj BINGO! £ FLUGLEIDIR x Hefst kl. 13.30 Aðalvinninqur að verðmæti ________100 bús. kr._______ Heildarverðmæti vinninqa um 300 bus. kr. TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.