Morgunblaðið - 02.03.1989, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUÐAGUR 2. MARZ 1989
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
STÖD 2 18.00 ► Heiða.Teikni- myndaflokkur byggöur á skáldsögu Jóhönnu Spyri. 18.25 ► Stundin okkar. Endursýnd. Umsjón Helga Steffensen. 19.00 ► Endalok heimsvoldis. Upp- hafiö að endalokun- um. Bresk mynd.
15.45 ► Santa Bar- bara. 16.30 ► Meðafa. Frásl. laugardegi. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðardóttir. 18.00 ► Snakk. Blandaður tónlistarþáttur. Fyrri hluti. Music Box. 18.20 ► Handbolti.Sýnt verður frá 1. deild karla i hand- bolta. 19.19 ► 19:19
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30
19.64 ► Æ-
vintýrl Tinna.
20:00 20:30 21:00 21:30
20.00 ► Fréttlr
og veður.
20.34 ► Vetr- 21.05 ► Fremstur í flokki
artfskan (First among Equals). Fyrsti
1988-1989. þáttur. Breskurframhalds-
Nýr þáttur um myndaflokkur í tíu þáttum
vetrartískuna i byggður á sögu eftir Jeffrey
ár. Archer.
22:00 22:30
22.00 ► fþróttasyrpa. Umsjón
IngólfurHannesson.
22.25 ► Lena Philipsson á tón-
leikum. Upptaka frá útitónleikum
sænsku rokkstjörnunnar Lenu
Philipsson.
23:00 23:30 24:00
23.00 þ Seinnifróttirog dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttir og frétta-
tengt efni.
20.30 ► Morðgáta. Aðalhlut-
verk: Angela Lansbury.
21.25 ► Forskot 22.00 ► Fláræðl (Late Show). Njósnarinn Ira Wells er
á Pepsf popp. sestur i helgan stein. Þegar gamall samstarfsmaður hans
21.35 ► Þríeyk- finnst látinn tekur hann til við fyrri störf. Aðalhlutverk: Art
Ið. Breskurgam- Carney, Lily Tomlin, Bill Macy og Eugene Roche. Alls
anmyndaflokkur. ekki við hsfl barna.
23.35 ► lllgresi (Savage Har-
vest). Myndin fjallar um konu
sem býr ásamt manni sínum og
börnum á afskekktu býli I Kenýa.
Ekkl vlð hæfl barna.
01.00 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Agnes M.
Sigurðardóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs-
dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt-
ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesiö
úr forustugreinum dagblaðanna aö loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
Baldur Sigurðsson talar um daglegt mál
laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
9.20 Morgunleikfimi. Halldóra Björnsd
9.30 Staldraðu við. Jón Gunnar Grjetars-
son sér um neytendaþátt. (Einnig útvarp-
að kl. 18.20 síðdegis.) ö
9.40 Landpósturinn — Frá Norðurlandi.
Umsjón: Pálmi Matthíasson. (Frá Akur-
eyri.)
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar-
insson. (Einnig útvarpað eftir fréttir á mið-
nætti.)
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 j dagsins önn — Siöir og venjur.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
13.35 Miödegissagan: „( sálarháska", ævi-
saga Árna prófasts Þþrarinssonar, skráð
af Þórbergi Þórðarsyni. Pétur Pétursson
les (3).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Snjóalög — Snorri Þorvarðarson. (Frá
Akureyri.) (Einnig útvarpað aðfaranótt
þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit: „Lögreglufulltrúinn lætur (
minni pokann" eftrir Georges Courteline.
Þýðandi: Ásthilþur Egilson. Leikstjóri:
Flosi Ólafsson. (Endurtekið frá þriðju-
dagskvöldi.)
16.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín
Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi. Mozart og Beetho-
ven.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
máiefni.
18.20 Staldraðu við. Jón Gunnar Grjetars-
son sér um neytendaþátt. (Endurtekinn
frá morgni.) Tónlist. Tilkynriingar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Daglegt mál. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
19.37 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og
Halldóra Friðjónsdóttir.
20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekiö frá
morgni).
20.15 Úr tónkverinu — Einleikarinn. Þýddir
og endursagði þættir frá þýska útvarpinu
i Köln. Áttundi þáttur af þrettán. Umsjón:
Jón Örn Marinósson. (Áður útvarpaö
1984.)
20.30Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar [s-
lands í Háskólabíói — Fyrri hluti. Stjórn-
andi: Aldo Ceccato.
— Sinfónía nr. 6 „Pastorale" eftir Ludwig
van Beethoven. Kynnir: Hanna G. Sigurð-
ardóttir.
21.30Eldur og regn. Smásögur eftir Vigdisi
Grimsdóttur. Erla B. Skúladóttir velur og
les.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægis-
dóttir les 34. sálm.
22.30 Imynd Jesú í bókmenntum. Annar
þáttur: Gunnar Stefánsson fjallar um
sænska rithöfundinn Pár Lagerkvist og
sögur hans „Barrabas" og „Pilagríminn".
(Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03.)
23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
Islands í Háskólabiói — Siöari hluti.
Stjórnandi: Aldo Ceccato.
— „Canzona” eftir Arne Nordheim.
— „La valse" eftir Maurice Ravel.
Kynnir: Hanna G. Siguröardóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón:Leifur Þórar-
insson. (Endurtekinn frá morgni.)
01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS 2 — FM 90,1
1.10 Vökulögin.
7.03 Morgunútvarpið.
9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts-
dóttur. — Afmæliskveðjur kl 10.30 og
fimmtudagsgetraunin. Fréttir kl. 10.00
og 11.00.
11.03 Stefnumót. Jóhanna Haröardóttir tek-
ur fyrir það sem neytendur varðar.
12.00 Fiéttayfirlit. Auglýsingar.
12.16 Heimsblöðin
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatiu. Margrét
Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika
þrautreynda gullaldartónlist.
14.05MÍIIÍ mála, Óskar Páll á útkíkki upp
úr kl. 14. Hvað er i bíó? Ólafur H. Torfa-
son. Fimmtudagsgetraunin endurtekin.
Fréttir kl. 15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram Island. Dægurlög meö
íslenskum flytjendura.
20.30 Útvarp unga fólksins.
21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku. Ensku-
kennsla fyrir byrjendur á vegum fjar-
kennslunefndar og Málaskólans Mímis.
Átjándi þáttur endurtekinn frá liðnu
hausti. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis-
dóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum.
Fréttir kl. 24.00.
1.10 Vökulögin. Að loknum fréttum kl.
2.00 verður endurtekinn frá mánudegi
þátturinn „Á frívaktinni", Þóra Marteins-
dóttir kynnir óskalög sjómanna. Að lokn-
um fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægur-
málaútvarpi fimmtudagsins. Fréttir kl.
2.00 og 4.00. og sagðar fréttir af veöri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfréttir kl. 1.00 og 4.30.
BYLGJAN-FM98,9
7.30 Páll Þorsteinsson — Fréttir kl. 8.00
og 10. Potturinn kl. 9.00.
10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Bibba og Hall-
dór kl. 11.00. Fréttir kl. 12.00 og 13.00.
Potturinn kl. 11.00.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl.
14.00 og 16. Potturinn kl. 15.00 og
17.00. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18.
18.00 Fréttir.
18.10 Reykjavík siödegis.
19.00 Freymóður Th. Siguðrsson
20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÓT — FM 106,8
13.00 Úr Dauðahafshandritunum. (11)
13.30 Mormónar.
14.00 Hanagal.
15.00 Alþýðubandalagið. E.
15.30 Við og umhverfið.
16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum.
18.30 Umrót. Tónlist, fréttir o.fl.
17.00 Breytt viðhorf. Sjálfsbjörg.
19.00 Opiö.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: íris.
21.00 Barnatími.
21.30 Úr Dauðahafshandritunum. Haraldur
Jóhannsson les 11. lestur.
22.00 Opið hús.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Við viðtækið. Tónlistarþáttur i umsjá
Jóhanns Eirikssonar og Gunnars L.
Hjálmarssonar. E.
2.00 Næturvakt til morguns.
STJARNAN — FM 102,2
7.30 Jón Axel Ólafsson.
10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl.
12.00 og 14.00
14.00 Gísli Kristjánsson. Fréttir kl. 16.00
og 18.00
18.00 Róleg tónlist.
20.00 Sigurður Helgr Hlöðversson og Sig-
ursteinn Másson.
24.00Næturstjörnur. Ókynnt tónlist úr ýms-
um áttum til morguns.
ÚTRÁS — FM 104.8
16.00 FÁ.
18.00 MH.
20.00 FB.
22.00 FG.
1.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA — FM 102,9
10.00 Morgunstund. Guðsorö og bæn.
10.30 Alfa með erindi til þín.
14.00 Orð Guðs til þín.
15.00 Alfa með erindi til þin. Þáttur frá
Orði Lifsins. Umsjónarmaður er Jódis
Konráðsdóttir.
21.00 Bibliulestur.
22.00 Miracle.
22.15 Alfa með erindi til þín. Frh.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 91,7
13.00 Úr dauðahafshandritunum. Haraldur
Jóhannsson les 8. lestur.
13.30 Mormónar.
14.00 Hanagal.
15.00 Laust.
15.30 Við og umhverfið. E.
18.00 Fréttir frá Sovétrikjunum.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og uppl.
17.00 Tónlist.
18.00 Kvennaútvarpið.
19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar.
20.00 FES. Unglingaþáttur. Umsjón: Iris.
21.00 Barnatími.
21.30 Úr dauðahafshandritunum. Haraldur
Jóhannsson les 8. lestur. E.
22.00 Opið hús.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Við viötækið. Tónlistarþáttur.
2.00 Næturvakt til morguns með Baldri
Bragasyni.
HUÓÐBYLGJAN FM 98,7/101,8
7.00 Réttu megin. Ómar Pétursson.
9.00 Morgungull. Hafdis Eygló Jónsdóttir.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturlu-
son.
17.00 Síðdegi í lagi. Þráinn Brjánsson.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Pétur Guöjónsson.
22.00 Þráinn Brjánsson.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
ÓLUND AKUREYRI
FM 100,4
19.00 Gatiö.
20.00 Skólaþáttur. Nemendur ( Tónlistar-
skólanum. Klassisk tónlist.
21.00 Fregnir.
21.30 Menningin.
23.00 Leitt kíló. Kristján Ingimarsson.
24.00 Dagskrárlok.
Væntanleg ó allar úrvals myndbandaleigur
LAST EMBRACE
„Æsispenna, dulúð og hrollvekja af
bestu gerð, í stíl Alfred Hitchcock*.
Sunday Telegraph.
Aðalhlutverkið er í höndum Roy
Scneider (The French Connection,
Jaws, Marathon Man).
Tvímælalaust mynd sem enginn
spennumyndaaðdáandi má missa af.
Gamanleikur
að er víst stefna hins athafna-
sama leiklistarstjóra Ríkisút-
varpsins að útvarpa léttbrýnum
leikritum á þriðjudögum. Eitt slíkt
verk hljómaði af Fossvogshæðunum
síðastliðinn þriðjudag. Verkið
nefndist í lipurri þýðingu Ásthildar
Egilson: Lögreglufulltrúinn lætur í
minni pokann. Aldrei þessu vant
var verkið ekki ættað frá BBC held-
ur frá franska rithöfundinum Ge-
orges Courteline. Lítum nánar á .. .
.. .verkiÖ.
Og þá er það fyrst efnisþráðurinn
eins og honum er lýst í kynningar-
pistli leiklistardeildarinnar: Leikur-
inn gerist á lögreglustöð í París
skömmu fyrir aldamót. Lögreglu-
fulltrúinn þar hefur nóg að gera
við að sinna alls konar fólki sem
leitar til hans með kvartanir sínar
og kærur. Hann telur þó að það sé
hlutverk sitt að sýna vald sitt með
því að skjóta öðrum skelk I bringu
og er því alls óviðbúinn er hann
stendur allt í einu frammi fyrir
manni sem tekur valdið í sínar eig-
in hendur.
Það er alltaf vinsælt að gera
grín að yfirvöldunum, einkum lög-
gæslumönnum og eru þá verðir lag-
anna gjaman færðir í gervi Bakka-
bræðra. Courteline beitir þessari
margtuggnu formúlu við að kitla
hláturtaugar áheyrenda og formúl-
an virkar bara allsæmilega. En það
er ekki fyrr en Erlingur Gíslason
birtist í hlutverki „hins óða“ er tek-
ur öll völd á löggustöðinni að verk-
ið hefst ögn hærra en margtuggin
formúluverk er hæðast að laganna
vörðum. Meinlaus skemmtun sem
reyndi hvergi á ímyndunarafl
áheyrenda.
Og það er svo sem í lagi að
smeygja slíkum leikverkum inní
dagskrá Ríkisútvarpsins en samt
þótti gagnrýnandanum verkið svo-
lítið gamaldags ef frá er talinn fyrr-
greindur þáttur „hins óða“ og at-
hyglisverð skýrélugerð heimska
lögreglufulltrúans er brá skemmti-
legu ljósi á skriffinnskuveldið. En
þess ber að geta að Georges Moine-
aux Courteline lést 1929 og hann
ritaði einkum fyrir franskt leikhús
og rötuðu nokkur verka leikskálds-
ins inní hið merka Comédie-Franc-
aise. En í þessu þjóðarleikhúsi
Frakka er var stofnað árið 1680
og starfar á grundvelli stefnuskrár
er Napóleon endurskoðaði í Rúss-
landsferð sinni er gælt við hefðina
og lögð áhersla á vönduð vinnu-
brögð. En þar með er ekki tryggt
að gamanleikir af sviði Comédie-
Francaise verði sígildir. Það er
nefnilega eðli gamanleikja að eldast
fremur illa því þeir snúast gjaman
um dægurmál er kitla sjaldnast
hláturtaugar komandi kynslóða.
Það er því mikill vandi að físka upp
gjaldgenga gamanleiki úr leik-
bókmenntasjóði genginna kynslóða.
Flosi
Flosi ólafsson stýrði þriðjudags-
leikritinu. Sannarlega óvænt val hjá
leiklistarstjóranum er hefír þjálfað
upp „úrvalssveit" leikstjóra er veija
Fossvogskastalann. Þá sveit skipar
Flosi seint enda afar upptekinn
maður ekki bara við að leika í Þjóð-
leikhúsinu og semja pistla fyrir
málgagn Alþýðuflokksins og Völu
á Stöð 2 heldur er nú vart haldin
sú skemmtun hjá kalla- eða kvenna-
klúbbi að Flosi messi ekki yfir söfn-
uðinum. En Flosi valdi ágæta sam-
verkamenn og fór þar fremstur í
flokki Erlingur Gíslason en Gísla
Alfreðssyni tókst líka prýðilega upp
í hlutverki heimska lögreglufulltrú-
ans. Þá var kærkomin tilbreyting
að heyra í stórleikaranum Helga
Skúlasyni og svo lék Inga Bjama-
son í verkinu. Flosi fer sannarlega
ekki troðnar Fossvogsslóðir í vali á
leikurum. Fellur vígið senn?
ólafur M.
Jóhannesson