Morgunblaðið - 02.03.1989, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 02.03.1989, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1989 Aðför fjármálaráð- herra að björgunar- sveitunum til skammar hald að menn rekur í rogastans. Tilhneiging núverandi fjármálaráð- herra til afturvirkni er ekki ný af nálinni, en í þessum efnum , sem varða baráttu um líf og dauða, ætti ráðherrann að kunna að sitja á sér. Óneitanlega minna þessi vinnubrögð á umsögn verkamanns sem fyrir skömmu hafði orð á því við undirritaðan að það væri sagt að Ólafur Ragnar Grímsson væri gáfaður maður, en þó virtist sér sem hann vantaði eina mikilvæga gáfu, gáfuna að kunna að nota gáfur sínar. Björgunarsveitir landsins byggja á sjálfboðaliðastarfi sem er ómetan- legt fyrir íslenskt samfélag. Um langt árabil hefur stærstur hluti þessa starfs farið í fjáröflun til þess að búa björgunarsveitimar tækjum við björgunarstörf sem iðulega em lífshættuleg og vegna óeðlilegrar gjaldheimtu hins opinbera af ýms- um tækjabúnaði varð oft æði lítill tími til raunverulegrar þjálfunar björgunarsveitarmanna við erfíðar aðstæður. Vegna þess að þeir hafa gert sér grein fyrir mikilvægi björg- unarsveitanna og því að ef ríkissjóð- ur ætti að kosta slíka öryggisþjón- ustu og hafa á hendi þá yrði um slíkar upphæðir að ræða í peningum að öryggisþjónusta myndi dragast saman. Það skynsamlegasta í þessu máli björgunarsveitanna er að styðja við bakið á þeim eins og þróast hefur og auka björgunar- mönnum tíma til æfínga og mátt í fullkomnasta tækjabúnaði sem völ er á. Ráðamenn sem skynja ekki mikilvægi þessa starfs em ekki aðeins dragbítar, þeir em skemmd- arverkamenn gagnvart þjóðþrifa- starfí áhugamanna um allt land. Fyrir stuttu staldraði ég við hjá björgunarsveitabílum við vegar- kantinn á há Hellisheiðinni um miðja nótt. Það hafði ekkert spurst til tveggja 15 og 16 ára pilta sem höfðu farið í skála á heiðinni á föstudagskvöldi og ætluðu að vera komnir til byggða á sunnudags- kvöld. Þetta var aðfaranótt mánu- dags. Vel búnir björgunarsveita- menn þeystu á snjósleðum í flúkinu og fóm í einn skálann af öðmm til þess að leita piltanna. Þeir fundust heilir á húfí í einum skálanum, höfðu beðið vegna veðurs ,en björg- unarmenn tóku þá með sér til byggða. Óvissunni var eytt, atvikið hafði góðan endi í alla staði , en það er ekki alltaf sem hlutimir fara svona vel og þau em ótalin manns- lífin sem björgunarsveitir landsins hafa bjargað við ótrúlegustu að- stæður til sjávar og sveita. Niðurfelling tolla og skatta á Arni Johnsen „Fjármálaráðherra heldur nú sem refsi- vendi yfir höfðum bj örgunar s veitar- manna 25 milljóna króna skattheimtu af búnaði til björgunar- sveita sem fyrri ráða- menn voru búnir að fella niður.“ búnaði björgunarsveita er lág- marksskilningur sem hægt er að ætlast til gagnvart mikilvægu starfi áhugasveita sem kögra landið í þegnskylduvinnu til þess að gera það byggilegra og ömggara fyrir landsmenn alla sem þurfa að takast á við misjafnar aðstæður í starfí og leik. Ef fjármálaráðherra ætlar að fara að misbeita valdi sínu og snúa niður þann mannafla sem hef- ur byggt upp starf björgunarsveit- anna, á sama tíma og húseignir era gefnar án heimildar, á sama tíma og embættismönnum er hampað fyrir óráðvendni, þá er verið að hrekja þessa sömu menn frá því starfí sem þorri landsmanna er stoltur af og þakklátur fyrir. Þrösk- uldamir í fjármálaráðuneytinu kunna að vera margir, en aðförin að björgunarsveitunum keyrir um þverbak og það þar fyrir utan er hörmulegt að flármálaráðherra skuli leyfa sér að lftillækka björgun- arsveitarmenn landsins með því vantrausti sem hann hefur sýnt þeim og vanþóknun. Höfundur er blaðamaður. eftirÁrna Johnsen Aðför Ólafs Ragnars Grímssonar íjármálaráðherra að björgunar- sveitum landsins er með ólíkindum. Á undanfömum ámm hefur það áunnist að tekið hefur verið tillit til þess í auknum mæli hve þýðing- armikið starf björgunarsveita landsins er, slysavamafélaga, skáta og allra þeirra fjölmörgu sem leggja á sig ómælt starf og ósérhlífíð til að auka öryggi landsmanna í oft harðbýlu og erfiðu landi. Allt í einu er farið að túlka það svo að end- umýjun tækjabúnaðar, bíla og ann- ars sem björgunarsveitimar þurfa á að halda, sé endumýjun leiktækja og óþarfí og því eigi að leggja af niðurfellingu tolla og skatta á bún- aði björgunarsveita. Að ætla sér að fara áratugi aftur í tímann f þessum málum eins og fjármálaráðherra virðist ætla að gera í skjóli þess að hann einn sé alvitur í öllu sem kemur á hans borð, er slíkt aftur- OG PRENTARABORÐ « Petta prentaraborð öllum gerðum prentara og býður upp á mikla möguleika. Raflagnir f hús, skíp og verksmiðjur Viðhalds- og viðgerðarþjónusta _____Hönnun og áœtlanir Vanir menn - vönduð vinna mm Ármúli 1, 108 Reykjavík Símar: 686824 - 685533 - 37700 TOLVU- OG PRENTARABORÐ EXCEL á Macintosh Fjölbreytt og vandað námskeió í þessu geysiöfluga forrits. Ný íslensk bók um Excel er innifalin í verói námskeiósins. Dagskrá: ★ Uppbygging Excel. ★ Töflureiknirinn. ★ Ýmsar æfingar í gerð taflna og líkana. ★ Myndræn framsetning gagna. ★ Gagnagrunnurinn í Excel. ★ Kynning á forritun í Excel. Tími: 7., 8., 14., 15., 16 og 18. mars kl. 8.30-11.30 Kennari: Rafn Sigurðsson, höfundur íslensku Excel bókarinnar. Upplýsingar í símum 687590 og 686790. Tölvufræðslan Borgartúní 28. Unnt er að nota sex mismunandi pappírsform í einu, handtak þarf til aö skipta um pappír. ► öll borðin eru á hjólum með tilheyrandi læsingu. Þrjár grindur fylgja boröinu en hægt er aö fá aukagrindur, eftir þörfum hvers og eins. ÞÆGILEG HÖNNUN SEM HENTAR ÖliUM! Við bjóðum nú nýja línu í tölvu- og prentaraborðum, alíslenska hönnun og framleiðslu. Borðin bjóða upp á sveigjanieika og mikil þægindi fyrir alla þá sem vinna við tölvur og prentara. TÞetta borð er fyrir flestar stærðir stórra prentara. Það hefur bæði botngrind fyrir pappír og grind fyrir útprentun. Fæst með eða án pappírsraufar. TTölvuborö meö stillanlega plötuhæö. Hægt er að fá hliöarplötu sem passar báöum megin. Einnig fæsf standur undir sjálfa tölvuna og er hann festur á borðfótinn. AÞetta borð hentar vel fyrir alla minni prentara. Fæst meö eða án grindar. TOLVU WRIDIID hugbúnaður V ■■HWR SKRIFSTOFUTÆKI SKEIFAN 17.10« REYKJAVÍK • SÍMI 91 <«7176

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.