Morgunblaðið - 02.03.1989, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1989
17
!
)
I
\
Þrettán Islendíngar
fá vísindastyrk NATO
288 íslenskir námsmenn hafa hlotið
hann síðan 1961
ÞRETTÁN íslendingar hlutu
vísindastyrk Atlantshafsbanda-
lagsins árið 1988. Umsækjendur
voru 37 að þessu sinni. Styrkir
þessir, sem alltaf hafa numið
verulegum Qárhæðum, voru
fyrst veittir árið 1961. Alls hafa
nú 288 íslendingar hlotið þennan
námsstyrk. Þessir þrettán fengu
hann á árinu 1988:
Amar Hauksson, læknir,
100.000 króna ferðastyrk til rann-
sókna á sviði lífeðlisfræði við Uni-
versity College í Lundúnum og til
að kynna sér rannsóknir á glasa-
ftjóvgunum við Boum Hall Clinic,
Boum Cambridge, Englandi.
Ágústa Hjördís Flosadóttir, C.
Phil., 250.000 krónur, til doktors-
náms í haffræði við Scripps Instit-
ution of Oceanography, University
of Califomia, San Diego.
Elín Gunnhildur Guðmundsdótt-
ir, Dipl. Chem., 250.000 krónur til
doktorsnáms í lífrænni efnafræði
við Technische Universitát Berlín.
Haraldur Auðunsson, Ph.D.,
120.000 krónur til að vinna að rann-
sóknum á bergsegulfræði og jarð-
segulfræði við College of Oceano-
graphy, Oregon State University í
Bandaríkjunum.
Kesara Margrét Jónsson, MS,
250.000 krónur til doktorsnáms í
frumuerfðafræði við University of
Cambridge í Bretlandi.
Ólafur Þórarinsson Reykdal, BS,
175.000 krónur til framhaldsnáms
í matvælafræði við University of
Wisconsin, Madison.
Sigrún Huld Jónasdóttir, MS,
250.000 krónur til doktorsnáms í
haffræði við State University of
New York, Stony Brook, Banda-
ríkjunum.
Sigurður Sveinn Snorrason,
Ph.D., 250.000 krónur til rann-
sókna á sviði fiskalíffræði við Uni-
versity of Guelph, Ontario, Kanada.
Sigurður Tryggvi Thoroddsen,
MS, 250.000 króna styrk til dokt-
orsnáms í vélaverkfræði við Uni-
versity of Califomia, San Diego,
Bandaríkjunum.
Steingrímur Jónsson, cand. sci-
ent., 250.000 króna styrk til dokt-
orsnáms í haffræði við Háskólann
í Bergen í Noregi.
Mývatnssveit;
Fimm menn
fóru á vél-
sleðum suður
í Kistufell
Björk, Mývatnssveit.
FIMM menn úr björgunar-
sveitinni Stefáni í Mývatns-
sveit fóru nýlega á vélsleð-
um suður í Kistufell norðan
í Vatnajökli.
Þeir vora meðal annars að líta
eftir skála sem þar er. Veðríð var
allgott framan af degi'en versnaði
mjög er á leið. Perðin gekk vel suð-
ur og vora þeir um 7 tíma í skálan-
um í Kistufelli.
Á heimleiðinni lentu þeir í töfum
vegna dimmviðris og náttmyrkurs
og urðu því að aka eftir kompás.
Komu þeir við á heimleiðinni í
Skála á Heilagsdal og hituðu þar
kaffi. Heim komu þeir um klukícan
3 á laugardagsnótt eftir um 20 tíma
erfiða ferð.
Eftirtaldir menn tóku þátt í þessu
ferðalagi; Hörður Sigurbjamason,
Leifur Hallgrímsson, Sævar Krist-
jánsson, Kristján Stefánsson og
Þorlákur Jónsson.
Sveinn V. Ólafsson, BS, 175.000
krónur til doktorsnáms í flugverk-
fræði við Virgina Polytechnic Instit-
ute & State University, Banda-
ríkjunum.
Ógmundur Snorrason, MS,
250.000 krónur til doktorsnáms í
rafmagnsverkfræði við Ohio State
University, Bandarílq'unum.
Jón Jóhannes Jónsson, læknir,
250.000 krónur til doktorsnáms í
meinalíffræði við University of
Minnesota Medical School, Banda-
ríkjunum.
; Eftirmenntunarnefnd bflgrema auglýsir
námskeið í Bensininsprautun
Kynnt er virkni þriggja mismunandi Bosch-kerfa: K-Jetronic, KE-Jetronic og LE-Jetronic.
Verkleg kennsla fer fram á Horstman-bretti, sem er sérstaklega útbúið til að sýna bilanir
á skematískan hátt. Einnig er farið yfir amerísk kerfi á myndböndum með íslenskum
texta, sem hægt er að fá keypt.
Kennarí: Ásgeir Þorsteinsson.
Námskeiðið verður haldið í Iðnskólanum í Reykjavík. Hefst 9. mars og lýkur 21. mars.
Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 18.30 til 22.00 og á laugardögum frá
kl. 9.00 til 14.00.
Þátttökugjald kr. 4.000,- fyrir þá sem greiða í endurmenntunarsjóð.
Þátttaka tilkynnist í síma 83011. '
UR GARÐINUM VIÐ TIMOR SOL
Fegar sól fer að hækka á lofti og daginn að
engja, vaknar þráin í brjóstum okkar eftir vorinu
og löngunin til að geta verið úti daglega, farið
í góðar gönguferðir og liðkað sig eftir langan
og strangan vetur.
___iprílmánuði er hitinn á Costa del Sol um 20-25
stig á daginn, en talsverður munur er enn á
nóttu og degi hvað varðar hitastigið. Hitinn fer
þó aldrei niður fyrir 15 stig, sem er eins og
gott sumará íslandi.
st verður á Timor Sol í íbúðum, því
estirvilja hafa aðgang
aðeldunaraðstöðu
og ísskáp.
Sérstakur forarstjóri
Ásdís Skúladóttir,
leikstjóri.
Hjúkrunarfræðingur
Guðný Guðmundsdóttir.
Timor Sol eru fjöl-
margir spilasalir og
setustofur, barir og
veitingastaðir, þarsem
hópurinn kemursaman.
AUSTURSTRÆTI17.
91-622200
Verð fyrir manninn:
4 í íbúð m/2 svefnh. kr.
3 í íbúð m/1 svefnh. kr.
2 í íbúð m/1 svefnh. kr.
2 í stúdíóíbúð kr.
Aukagjald f. einbýli kr.
Takmarkað
sætamagn og
gistirými.
Pantió réttu ferðina
tímanlega.
i
- Kristján.