Morgunblaðið - 04.03.1989, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ' LAUGARDA'GUR 4V MARZ Íð89
Kosningar
til embætt-
is biskups
eruhafnar
KJÖRGÖGN vegna biskupskosn-
inga voru send út á mánudag og
eru biskupskosningar því hafinar.
Allir guðfræðikandídatar eru f
raun kjörgengir, svo framarlega
sem þeir fúllyrða skilyrðum um
að vera skipaðir prestar í þjóð-
kirkjunni, en flórir hafa „gefið
leyfi til að nafii þeirra sé nefnt“,
þeir sr. Ólafúr Skúlason, vfgslu-
biskup og dómsprófastur, sr.
Heimir Steinsson, prestur og þjóð-
garðsvörður á Þingvöllum, sr. Sig-
urður Sigurðsson, sóknarprestur
á Selfossi, og sr. Jón Bjarman,
sjúkrahúsprestur á Landspítalan-
um.
161 er á kjörskrá að þessu sinni
en kosningarétt hafa allir þjónandi
prestar og prófastar í þjóðkirkj-
unni, þjónandi vígslubiskupar og
biskup Islands. Einnig kennarar við
guðfræðideild Háskóla íslands
(prófessorar, dósentar, lektorar)
enda séu þeir guðfræðikandídatar.
Það sama á við um biskupsritara
og prestvígða menn sem ráðnir eru
til sérstakra starfa hjá þjóðkirkj-
unni á vegum kirkjuráðs og taka
full árslaun úr kirkjusjóði. Þá hafa
kosningarétt leikmenn sem sæti
eiga á kirkjuþingi þegar biskups-
kosning fer fram, leikmenn sem
sitja í kirkjuráði en eru ekki kjömir
kirkjuþingsmenn og auk þess 16
leikmenn sem eru fulltrúar pró-
fastsdæma.
Skilafrestur á kjörgögnum renn-
ur út kl. 17 miðvikudaginn 22.
mars og hefst talning viku síðar
þegar kærufrestur er runninn út.
Til að ná kjöri verður að ná meiri-
hluta greiddra atkvæða. Ef enginn
fær þann atkvæðafjölda verður kos-
ið á ný milli þeirra þriggja er flest
atkvæði hlutu. Sá er réttkjörinn sem
þá fær flest atkvæði.
Lögreglan
getur ekki
bætt á sig
skýrslum
HALLDÓR Ásgrímsson dóms-
málaráðherra segir lögregluna f
Reykjavík ekki f stakk búna til
þess að taka að sér aukin verk-
efiii. Þetta sagði hann í samtali
við Morgunblaðið er hann var
spurður hvernig hann hygðist
taka í samþykkt borgarstjórnar
Reykjavíkur, þess efnis að þvf
væri beint til dómsmálaráðuneyt-
isins að skýrslutaka vegna um-
ferðaróhappa yrði aftur færð f
fyrra horf, þannig að lögreglan
sinnti allri skýrslugerð.
„Lögreglan er ekki í stakk búin
til þess að taka að sér aukin verk-
efni. Þar hefur þurft að spara og
ég hélt að borgarstjóm Reykjavíkur
skildi það,“ sagði Halldór. Hann
sagðist ekki íhuga að beita sér fyr-
ir því að fyrra fyrirkomulag hvað
varðar skýrslugerð vegna umferð-
aróhappa yrði tekið upp á nýjan
leik.
Reykjavíkurhöfn:
Þj ónustugj öldin
hækka um 21,6%
HAFNARSTJÓRN Reykjavíkur
hefiir samþykkt tillögu hafiiar-
stjóra um 21,6% hækkun á þjón-
ustugjaldskrá Reykjavíkurhafii-
ar firá 1. mars.
Hækkunin er í samræmi við
þækkun á almennri hafnargjald-
skrá.
1 5
ÞÚ SPARAR KR. 34.400
MEÐ ÞVIAD FARA
í MAÍ OG JÚNÍ MEÐ VERÖLD
Tll COSTA DEL SOL
etA^1
Við vildum bara benda þér á
hversu hagstæðara það er að
ferðast með Veröld meðfjölskyld-
una í maí og júní heldur en í ágúst
til Costa del Sol og nota fjölskyldu-
afsláttinn okkar á Benal Beach.
Á þessum tíma er veðrið eins og
það getur best orðið á Spáni, allur
gróður í blóma, mannlífið fjöl-
skrúðugt og endalausir möguleik-
artil að krydda sumarleyfið.
Verð kr.
pr. mann
Vigiu - Nýja Santa Clara. Lúxus fyrir lægra verð.
veðk 41 600 -*
pr. mann
íhl^khU ÍMdAMzhfl J jJiLuíii
Við fengum nokkur aukastúdíó á frábæru verði á
Benal Beach í páskaferðina til Costa del Sol, 21. mars
Verð aðeins kr.
pr. mann
m.v. 2 í stúdíóíbúð
Við fengum aukagistingu á Timor Sol, því á fimmtu-
dag og föstudag bókuðu sig yfir 50 manns. Brottför
2. apríl, 30 nætur.
Verð aðeins kr.« n Q A A . pr. mann
Uí/*t/v v j m.v. 2 ístúdíóíbúð
Sérstokur fororstjóri
Ásdis Skúladóttir, leikstjóri
Hjúkrunarfræðingur,
Guðný Guímundsdóttir
AUSTURSTRÆTI 17.SIMI 91-622200
Verð miðað við hjón m. 2 börn.
HJA VEROLD FÆRÐU MEIRA FYRIR PENINGANA
•<s- Æ
. t j;, Sí IT <4.