Morgunblaðið - 04.03.1989, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.03.1989, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. MARZ 1989 -——-------. • ■ ..1. . ; i rv--"-V"— 41 FIAT TIPO FIAT TIPO ER „BÍLL ÁRSINS" í EVRÓPU1989. BÍLL FRAMTÍÐ- ARINNAR. BÍLL SEM STENST ALLAN SAMANBURÐ Á GÆÐUM, RÝMI, ÞÆGINDUM, HAGKVÆMNI, ENDINGU OG AKSTURSEIGINLEIKUM. SEX ÁRA ÞRÓUNARSAGA, 740 TÍMAR í VINDGÖNGUM, 63 DAGAR í VEÐURHERMI OG 7,7 MILLJÓN KÍLÓMETRA REYNSLUAKSTUR. ENGINN BÍLL HEFUR GENGIÐ UNDIR AÐRA EINS PRÓFRAUN SVO VITAÐ SÉ. TIPO ER STERKBYGGÐUR OG ÖRUGGUR, ENDA GERÐURTIL AÐ ENDAST. VIÐ FRAM- LEIÐSLUNA ER BEITT NÝJUM AÐFERÐUM OG NÝRRI TÆKNI. ÖLL MISTÖK ERU ÚTILOKUÐ - ENGINN „MÁNUDAGSBÍLL" FER Á MARKAÐ. RYDVÖRNIN ER 100%. 70% YTRA BYRÐIS ER ÚR GALVANI- SERUÐU STÁLI, EN HIN 30% ERU GERÐ ÚR HARÐPLASTI. NÝ HÖNNUN, NÝ VIÐMIÐUN. TIPO HEFUR BESTU RYÐVÖRN SEM VÖL ER Á. RÚMGÓÐUR 5 MANNA FJÖLSKYLDUBÍLL AF MILLI- STÆRÐ. FRAMHJÓLADRIFINN, 5 GÍRA, 5 DYRA OG MEÐ 3.700 LÍTRA INNANRÝMI. LÍTTU VIÐ. REYNSLUAKSTUR SEGIR MEIRA EN MÖRG ORÐ. TÍMAMÓTABÍLL TIPO ainti ftVv\V\V\ I 1 essemm/siA 13.26

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.