Morgunblaðið - 04.03.1989, Side 22

Morgunblaðið - 04.03.1989, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. MARZ 1989 Elskulegur unnusti minn og sonur okkar, er látinn. STEFÁN OTTÓ PÁLSSON, Svarthömrum 56, Reykjavfk, Sigríður Sigurbjartsdóttir, Súsanna Stefónsdóttir, Póll Ólason. Móðir okkar, INGILEIF KRISTJÁNSDÓTTIR, tit heimilis ó Hringbraut 94, Keflavík, lóst aðfaranótt 1. mars. Kristjón Jóhannesson, Oddný Jóhannesdóttir, Jón MórJóhannesson. t Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, JÚLÍUS JÓNSSON, lést á Sólvangi í Hafnarfirði 18. febrúar síðastliðinn. Starfsfólki á Sólvangi er þökkuö góð umönnun síðustu misserin. Stefán Júifusson, Hulda Sigurðardóttir, Karl Kr. Júlíusson, Vilbergur Júlfusson, Pólfna Guðnadóttir, Helga Sigurjónsdóttir, Valur Snorrason, Sigurður B. Stefónsson, Kristfn Bjamadóttir og barnabarnabörn. t Útför eiginmanns míns, föður, bróður og mágs, HAFSTEINS BERGMANNS JÓNSSONAR, til heimilis ó Hamarsgötu 23, Fóskrúðsfirði, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 7. mars kl. 15.00. Þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á Slysavarnafélag fslands. Kristín Eide, Elfn Agnes, Fanney Jónsdóttir, Sigurður Angantýsson, Agnes Jónsdóttir, Sofffa Jónsdóttir, Svava Jónsdóttir og systrabörn. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför SIGURÐAR GfSLASONAR, kaupmanns, Miðleiti 7. Rósa Sigurðardóttir, Gunnar Jóhannesson, Erla Sigurðardóttir, Jón Eirfksson, Gfsli Sigurðsson, barnabörn og barnabarnabörn. Æskulýðs- dagurinn í Laugames- kirkju ÆSKULÝÐSDAGUR Þjóð- kirkjunnar er sunnudaginn 5. mars og þá verður guðsþjón- usta í Laugarnesldrkju fyrir alla fjölskylduna kl. 11.00. Fermingarbörn og unglingar úr Æskulýðsfélagi Laugarnes- kirkju munu lesa ritningarorð og syngja, en ræðumaður þennan dag verður Jóna Hrönn Bolladóttir guðfræði- nemi, en hún hefúr nú i nokk- ur ár starfað í barna- og ungl- ingastarfi Laugarneskirkju. Eftir guðsþjónustuna munu félagar úr æskulýðsstarfinu bjóða upp á heitar vöfflur og kaffí (ávaxtasafa). (Úr firéttatílkynningu) Leiðrétting Þau mistök urðu I B-blaði Morgunblaðsins í gær að ekki birtist rétt nafii fyrirtækisins Steinar hf. Stálhúsgagnagerð. Arco-stólar, Mocca-stólar og Mocca-borð eru hönnuð af Steinari hf. Stálhúsgagna- gerð. Keppt í frjálsri hárgreiðslu ALÞJÓÐLEG keppni í fijálsri greiðslu fer fram á Hótel íslandi kl. 16. sunnudaginn 5. mars. Þátttakendur koma hvaðanæva af landinu og einnig erlendis frá. Heildverslunin Eldborg, sem er umboðsaðili Jingles Intemational hér á landi, stendur fyrir komu tveggja kennara frá London; Maureen Quigley og Mr. Darren Stone sem verða dómarar í keppn- inni. Þau halda einnig námskeið hér á landi. Tónleikar í FÍM-salnum GUNNAR Björnsson heldur tónleika í FÍM-salnum, Garða- stræti 6, Reykjavík, laugar- daginn 4. mars kl. 16.30. Þar mun hann flytja einleikss- vítur nr. 1 og 2 fyrir selló eftir Johann Sebastian Bach. Að- gangur er ókeypis. í FÍM-salnum stendur nú yfír sýning á verkum Sigurðar Orl- ygssonar. Norræna húsið: Fyrirlestur um ímynd víkingsins CHRISTINE Fell, prófessor við háskólann i Nottingham flytur fyrirlestur í Norræna húsinu sunnudaginn 5. mars kl. 17. Fyrirlesturinn, sem haldinn er í tengslum við Víkingasýninguna sem nú stendur yfir í norræna húsinu og Þjóðminjasafninu, ijallar um ímynd víkinga. Hann verður haldinn á ensku og heitir „The Viking Image.“ Bíóhöllin sýnir „Kylfusvein 11“ BÍÓHÖLLIN hefúr tekið til sýninga myndina „Kylfúsvein II“. Með aðalhlutverk fara; Jackie Mason og Robert Stack. Leikstjóri er Alan Arkush. Jack Hartounian er harðdug- legur verktaki, sem á sér meðal annars þá hugsjón að koma upp ódýrum íbúðum fyrir láglauna- fólk, segir í frétt frá Bíóhöllinni. Þetta vekur andúð fína fólksins, sem mótmælir meðal annars, að hann er að rífa gamalt hús með menningargildi. Atriði úr myndinni „Kylfú- sveinn II“. John L. Baker, forseti IAOPA. • • Oryggisráð- stefna einka- flugmanna JOHN L. Baker, forseti IAOPA, Alþjóðasamtaka einkaflug- manna og flugvélaeigenda, mun heimsækja Island dagana 4. og 5. mars nk. á leið sinni til fimm Evrópulanda þar sem hann mun ræða við þarlend flugmálayfirvöld um málefiii einkaflugs og flugöryggismál. John L. Baker mun í heimsókn sinni m.a. eiga viðræður við flug- málastjórn og ávarpa flugöryggis- ráðstefnu einkaflugmanna sem Vélflugfélag íslands gengst fyrir í samvinnu við flugmálastjóm á Hótel Loftleiðum nk. laugardag, 4. mars. Nýmessa í kirkju Óháða safnaðarins Fjölskyldumessa verður í kirkju Óháða safnaðarins á sunnudaginn kl. 17.00 og er yfirskrift dagsins: Hjónaband- ið, fjölskyldan og kristindóm- urinn. Kór Melaskóla kemur í heim- sókn og syngur nokkur létt lög undir stjóm Helgu Gunnarsdótt- ur. Söngur, tónlist og hið talaða orð miðast við fjölskylduna og reynt verður að hafa yfirbragð messunnar létt. Foreldrar og aðr- ir uppalendur eru hvattir til að koma með böm og unglinga með sér í messu og taka virkan þátt í því sem þar gerist. Ugla sat á kvisti, ■ átti börn og missti, Sími 685111. Upplýsingasímsvari 681511. SAMEINAÐA/SlA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.