Morgunblaðið - 04.03.1989, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 04.03.1989, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR MARZ 1989 t i I Mv. 'i . 1 ! ( J i -1 JÍ . vi -- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hárgreiðslusveinn 1. flokks hárgreiðslustofa í Vestmannaeyjum óskar að ráða hárgreiðslusvein sem fyrst. Upplýsingar í vinnusíma 98-11778 og heima- síma 98-12878. Vel rekin fasteignastofa óskar eftir dugandi lögmanni sem meðeiganda. Lítið fjárframlag. Fast- eignastofan hefur áratuga reynslu að baki og góða starfsaðstöðu. Vaxandi algeng mál- flutningsstörffyrirviðskiptamenn stofunnar. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir nk. miðvikudag merkt: „Trúnaðarmál- 12616“. ||| PAGVIST BARWA Forstöðumaður Dagvist barna auglýsir eftirtalda stöðu lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. mars nk. Forstöðumaður í Múlaborg Fóstrumenntun áskilin. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri Dagvistar barna í síma 27277. ST. JÓSEFSSPÍTÁLI, LANDAKOTI Dagheimilið Brekkukot - fóstra Ertu leið á föstum vinnutíma? Viltu breyta til? Erum með þrískiptar vaktir. Höfum opið frá kl. 7.00-18.30. Höfum lausa fóstrustöðu nú þegar. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 19600/250 milli kl. 9.00 og 14.00. Reykjavík, 4. mars 1989. atvinnuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Til leigu 130 fm skrifstofuhúsnæði á Reykjavíkurvegi 66, 2. hæð. Nánari upplýsingar veitir Þorleifur Sigurðs- son í síma 51515. Sparisjóður Hafnarfjarðar. | tiiboð — úthoð | Hafnarfjarðarhöfn - Fylling í smábátahöfn Hafnarfjarðarhöfn óskar eftir tilboðum í fyll- ingu og grjótvörn í smábátahöfninni í Hafnar- firði. Auk vinnu við fyllingar skal leggja lagn- ir um svæðið. Helstu magntölur eru: Fylling 13.500 m3, grjótvörn 2000 m3, ræsi (lækur) 0 1000 93 m, frárennslislagnir um 275 m, 5 brunnar 0 1000 og 1 brunnur 0 1600. Verkinu skal lokið fyrir 20. maí 1989. Útboðsgögn eru afhent á Hafnarskrifstofunni í Hafnarfirði, Strandgötu 4, gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 15. mars kl. 11.00. Hafnarstjórn Hafnarfjarðar. £táite& óskast í eftirtaldar bifreióar og tæki, sem verða til sýnis þriöjudag- inn 7. mars 1989 kl. 13-16, í porti á bak við skrifstofu vora i Borg- artúni 7, Reykjavík, og viöar: Tegundir Arg. 1 stk. Mercury Topas, fólksbifr. 4x4 1987 1 stk. Volvo 244 GL, fólksbifr. 1985 1 stk. FiatUno45,fólksbifr. 1984 1 stk. Fiat Panorama, fólksbifr. 1985 1 stk. Subaru 1800 GL, fólksbifr. 4x4 1983 3 stk. Volkswagen Golf, fólksbifr. 1982-83 1 stk. Ford Taunus, fólksbifr. 1981 1 stk. Mazda 323 station, fólksbifr. 1984 1 8tk. Isuzu Trooper 4x4 1986 1 stk. Ford Bronco 4x4 1986 1 stk. Volkswagen Syncro 4x4 1987 1 stk. Chevrolet Suburban 4x4 1980 1 stk. Ford Econoline 4x4 1980 3 stk. UAZ 452 4 x 4 1983-85 1 stk. Lada Sport 4x4 1986 1 stk. Mercedes Benz fólksfl.bifr. 1978 1 stk. Mitsubishi Mini Bus 1983 2 stk. Ford Econoline sendif.bifr. 1978-80 1 stk. Bedford Blitz CF 350 vörubifr. m/krana 1 stk. Zetor dráttarvél 4x4 m/ámoksturstæki 1983 Tll sýnls hjá Vegagerð ríkisins, Grafarvogi: 1 stk. Zetor6911 dráttarvél 1979 1 stk. Snjótönn (3 m) 1980 Til sýnlt hjá Sildarverksmiðju rfkisins, Raufarhöfn: 1 8tk. UAZ 452 4x4 1979 Tiiboðin verða opnuö sama dag kl. 16.30 að viöstöddum bjóðend- um. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðun- arvdi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS . BORGÁj'JUNl 7 t i.V.l Vufi44 \ hauðungaruppboð Nauðungaruppboð Annað og síðara á Hjallavegi 2, Flateyri, þingl. eign Guðmundar Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga i dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, þriðjudaginn 7. mars 1989, kl. 14.00. Priðja og sfðasta sala á Heimabæ 3, Isafiröi, þingl. eign Bjarna Þórðarsonar, fer fram eftir kröfu Landflutningasjóðs og Sanitas Pólaris á eigninni sjálfri, föstudaginn 10. mars 1989, kl. 14.00. Þriðja og sfðasta sala á Stórholti 13, 2. hæð C, Isafirði, þinglesinni eign Björns Finnbogasonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka (s- lands, Isafirði á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 7. mars 1989, kl. 11.00. Bæjarfógetinn á ísafirði. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu. Stangaveiðimenn! Nýtt flugukastnámskeið hefst í Laugardals- höllinni sunnudaginn 5. febrúar kl. 10.30 árdegis. Kasttækin innifalin. Kastnefndirnar. Enskunámskeið íEnglandi Bournemouth International School býður upp á enskunám fyrir útlendinga allt árið en hefur sérstaka þjónustu fyrir ungt skglafólk (15 ára og eldri) og annað fólk í fríGm yfir sumarmánuðina. Brottfarardagar í sumar eru áætlaðir 24. júní og 22. júlí þar sem skóla- gjöld og uppihald, flugferðir, kynnisferðir, leiðsögn, bækur o.fl. er innifalið í einu verði. Áratugareynsla. Traust þjónusta. Allar upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, ^visthaga 3, Reykjavík, sími 14029. | fundir — mannfagnaðir | Framsóknarvist verður haldin sunnudaginn 5. mars á Hótel Lind kl. 14.00. Veitt verða þrenn verðlaun karla og kvenna. Haraldur Ólafsson dósent __________ flytur stutt ávarp í kaffihléi. Aðgangseyrir kr. 400,- Kaffiveitingar innifaldar. Framsóknarfélag Reykjavíkur. Landvari Aðalfundur Landvara, landsfélags vöru- bifreiðaeigenda á flutningaleiðum, verður hald- inn á Hótel Loftleiðum, Víkingasal 2, laugar- daginn 11. mars nk. og hefst kl. 10.00 f.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórn Landvara. Frá Félagi eldri borgara Aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni verður haldinn í Súlnasal Hótels Sögu sunnudaginn 5. mars nk. kl. 13.30. Stjórn félagsins. Stokkseyringar Árshátíð Stokkseyringafélagsins í Reykjavík verður haldin í Fóstbræðraheimilinu, Lang- holtsvegi 111, laugardaginn 11. mars. Húsið opnað kl. 19.00. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. HaraldurB. Bjarnason, formaður félagsins, setur hátíðina. Einar Jósteinsson verður veislustjóri. Vilhjálmur Heiðdal flytur ræðu kvöldsins. Helgi Seljan og Karvel Pálmason ásamt undirleikara leika og syngja. Áríðandi að fólk láti vita í símum 12120 (Har- aldur), 41564 (Stefán), 40307 (Sigríður Þórar- insd.), 35986 (Jóna), 37495 (SigríðurÁrnad.). Stokkseyringafélagið. r T«iini.r.rizz’.z.j- • Auglýsing frá Menntamálaráði íslands um styrkveitingar árið 1989 Samkvæmt fjárveitingu á fjárlögum 1989 verða á árinu veittir eftirfarandi styrkir úr Menningarsjóði íslands: Útgáfa tónverka Til útgáfu íslenskra tónverka verða veittir einn eða fleiri styrkir en heildarupphæð er kr. 160.000. Umsóknum skulu fylgja upplýs- ingar um tónverk þau sem áformað er að gefa út. Dvalarstyrkir listamanna Veittir verða 8 styrkir að upphæð kr. 110.000 hver. Styrkir þessir eru ætlaðir listamönnum sem hyggjast dveljast erlendis um a.m.k. tveggja mánaða skeið og vinna þar að list- grein sinni. Umsóknum skulu fylgja sem ná- kvæmastar upplýsingar um fyrirhugaða dvöl. Þeir sem ekki hafa fengið sams konar styrk frá Menningarmálaráði síðastliðin 5 ár, ganga að öðru jöfnu fyrir við úthlutun. Umsóknir um framangreinda styrki skulu hafa borist Menntamálaráði íslands, Skál- holtsstíg 7, 101 Reykjavík, fyrir 5. apríl 1989. Nauðsynlegt er að kénnitala umsækjanda fylgi umsókninni. Úmsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Menningarsjóðs á Skálholtsstíg 7, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.