Morgunblaðið - 09.03.1989, Side 36

Morgunblaðið - 09.03.1989, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1989 4 Stförnu- speki Umsjón: Gunnlaugur - Guðmundsson Keisaraskurður Ég er oft spurður að þvt hvort hægt sé að gera kort fyrir að- ila sem hafa verið teknir með keisaraskurði eða hafa fæðst fyrir tímann. Svarið við þessari spurningu er játandi. Náttúruleg fceðing Hugmyndin að baki þessari spumingu er sú hvort fæðingin þurfi ekki að vera náttúruleg, hvort viðkomandi þurfí ekki sjálfur að ákveða (eða náttúr- an) hvenær rétta stundin til fæðingar sé runnin upp. Af þessu tvennu, fæðingu með keisaraskurði og fæðingu fyrir tímann, segir tilfínning mín mér að það sé einungis fæðing með keisaraskurði sem ætti að vera vafamál, því fæðing fyrir tímann getur verið eðlileg frá náttúrulegu og stjamspekilegu sjónarmiði. Fyrsti andar- drátturinn Það sem miðað er við þegar "•’gert er stjömukort er sú stund þegar einstaklingurinn er ekki lengur hluti af móðurinni. Tveir atburðir koma til greina, ann- ars vegar fyrsti andardráttur- inn og hins vegar þegar klippt er á naflastrenginn. Á milli þessara tveggja atburða geta liðið nokkrar mínútur. Ég hef aldrei séð neinar sannanir fyrir því hvor þessara stunda sé hin rétta hvað varðar stjömukort- ið. Ég held persónulega að fyrsti andardrátturinn eða . ^gráturinn teljist vera fæðingar- stundin og sá atburður sem miðað er við þegar gert er stjömukort. Það má þó vera að taka eigi tillit til beggja atburðanna. í flestum tilvikum skiptir ekki máli hvort er gert, því yfírleitt er færsla himin- tungla og merkja það lítil á þeim nokkru mínútum sem um ræðir. Ef einhveiju munar, t.d. 10-15 mínútum, þá má prófa að gera kort fyrir báða tímana og skoða útkomuna. Fceðing er fceÖing Þó það geti hugsanlega haft eitthvað að segja að vera tekinn með keisaraskurði er það mín jersónuiega skoðun að slíkt "“'•skipti ekki máli. í fyrsta lagi hef ég gert kort fyrir menn sem hafa verið teknir með keisara- skurði og hef ekki séð annað en að stjömukort þeirra eigi vel við. f öðru lagi er sagt að það sé aðskilnaður við móður og fyrsta skynjun sjálfstæðra einstaklinga af heiminum sem móti stjömukort okkar, en ekki það hvemig fæðingin eigi sér stað. Ég vil því ítreka að það ætti ekki að vera frágangssök þó fæðing sé framkölluð, bam tekið með keisaraskurði eða fætt fyrir tímann. Skráning fceðing- _ ^ artíma .— sambandi við fæðingarstund skiptir skráning fæðingartima ekki svo litlu máli. Ég hef oft velt þvi fyrir mér hversu ná- kvæmur tíminn sem gefínn er upp á fæðingardeildum sé í raun og veru. Að því er ég best veit eru engar reglur sem segja nákvæmlega til um það hvenær eigi að skrá fæðing- artíma. Það er því líklegt að hinar einstöku Ijósmæður hafí í gegnum árin skráð tímann eftir sínu persónulega kerfí. Ég tel a.m.k. að við verðum að taka nákvæmlega uppgefna mínútu með varúð. Óþekktur fceÖing- artími Ef fæðingarstundin er óþekkt er eigi að síður hægt að gera stjömukort. það verður ekki jafn nákvæmt og kort gert fyr- if ákveðna klukkustund en seg- ir eigi að sfður mun meira en „stjömumerkið eina“. ??!????!?!??!?!!!!!!!!!?***?* HiMiiwmMniiHiiiiiiiiinnwwmiiiniiiiinmiiiiiii GARPUR þó GSTUR. EKKf (/riVÆitíeWI'ÖLD/N 8AK4 RODsrSi/Of/Aj EISI Þ'N V/'s/NDI' 'NN i /Vt/pæ/ 774- ( Þ'NVEfSn ! RAV/J mjA /VIÉIS.' n fHlK jmtj ís Lla m — IU ft / m -V ' 'II«v^ari / W 1 iiiiiiiiiiií GRETTIR GRETTlfZ þO hEFUR PRUKKIÐ OF MIKIÐ KAFFI UNDAMFARJÐ pAVfð (^ÉG HETFÁHyOGJUR AF þÉR. J / GEFO U AláR BARAS. \ HÁLFAM BOLLA J i y L_A_ 87 United Feature Syndicate, Inc. l * t/i— /5§sS - © BRENDA STARR ??f?????!!!??!!!!!!!!!!!?!!?!?!?!!!?!?!!!?!!!!?!!!!!!.*??!??!!!?!!??!*?!???!?*!!*!!!!!!!!!!!?!!!!!?!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!*???!»*!!!!*»*m»*MH' LJOSKA ÓbSARhanw iSÍFJAPUK, BAKKA&l HA/\)N i t ryLSPAKBATIMN’ FERDINAND !?????!!?!!!???!!!!!!!!!!!!!!!!!;!!!!!!!WM;ii;;i;iiMii;i;;;Mii;Mii;;;i;ii;;ii;??;;i;i>;iiM?iiijijiiiii;ii»iiiiiiiiiHWMiiMiiiiniwHm ' SMAFOLK Sjáðu, kennari, blekið á reikningsbókinni makaðist á hendurnar... Hvað sagði hún? Hún sagði að þetta væri í eina skiptið sem þú hefiir fengið eitthvað út úr reikningsbókinni. Ha, ha, ha, kennari! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Utspilsreglur eru nauðsynlegt hjálpartæki í vöm. Hins vegar mega þær ekki taka völdin af heilbrigðri skynsemi. Norður gefíir; NS á hættu. Vestur Norður ♦ KD107 ♦ ÁK3 ♦ ÁG10 ♦ K73 Austur ♦ 653 ♦ Á92 ♦ 84 II ♦ G1096 ♦ 985 ♦ K732 ♦ AD1054 ♦ 98 Vestur Suður ♦ G84 ♦ D752 ♦ D64 ♦ G62 Norður Austur Suður — 1 spaði Pass 1 grand Pass 3 grönd Pass Pass Vestur kom út með lauffímm- una, enda dyggur fylgisveinn „ellefu-reglunnar". Sagnhafí fékk fyrsta slaginn á laufgosa og átti ekki í nokkrum vandræð- um með spilið eftir þá byijun. Fékk reyndar tíu slagi. Mistök vesturs Iágu í því að hlusta ekki á sagnir. Svar suð- urs á einu grandi var veik sögn, sýndi 6-10 punkta, en stökk norðurs í þijú grönd lofaði mjög góðum spilum, 19-20 punktum. Því var mun líklegra að lauf- kóngurinn væri í blindum en á hendi sagnhafa. Að því athug- uðu er sterkara að spila hrein- lega út laufdrottningunni. Falli sagnhafi í þá gryfju að leggja kónginn á, tapar hann samningnum, því austur getur þá spilað laufi í gegnum gosann. En hann á augljóslega að dúkka til að reyna að slíta .samband vamarinnar í lauflitnum og þá vinnur hann sitt spil' En það rýrir ekki gildi útspilsins. SKAK Umsjón Margeir Pétursson í fyrstu sovézku skákfélaga- keppninni, sem haldin var í vetur, kom þetta endatafl upp í skák þeirra Sagalchik og hins nýbak- aða stórmeistara Juri Dokhojan, sem hafði svart og átti leik. 50. — Hd4+! (Miklu betra en 50. - b2?, 51. Hc8+, eða 50. - Hb4, 51. Kc3.) Hvítur gafst upp, því peðsendataflið eftir 51. Hxd4 - b2, 52. Kc2 - Kxd4, 53. Kxb2, Ke3 er auðvitað vonlaust. Þijár efstu sovézku sveitimar á mótinu tefla í Evrópukeppni skákfélaga 1989. Það hefur verið dregið í fyrstu umferð keppninnar og mætir Taflfélag Reykjavíkur belgíska félaginu Anderlecht. Það er mjög öflugt, þar sem það hefur keypt nærri allt hollenska ólympíuliðið. Á þremur fyrstu borðunum tefla stórmeistaramir Timman, Van der Wiel og Sos- onko. TR og Anderlecht munu væntanlega tefla í Belgíu f aprfl. 1 mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmsBaBasmœsBBm

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.