Morgunblaðið - 10.03.1989, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.03.1989, Blaðsíða 3
YDDA F2.32/SIA MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1989 3 VILTU VERA í VINNINGSIIDINU? Hvað er Vinningslið Verslunarbankans? """TiTr: ---i—rvr.-’"! i n ví' Vinningslið Verslunarbankans mynda þeir viðskiptavinir sem eiga mikil og góð innláns- viðskipti við bankann. Flestum finnst eðlilegt að veita magnafslátt þegar mikil viðskipti eiga sér stað og að menn njóti góðra viðskipta sinna á annan hátt. Það finnst okkur í Verslunarbankanum einnig. Okkur finnst eðlilegt að þeir sem leggja okkur til stærstan hluta af innlánum fái að njóta viðskiptanna. Þeir eru Vinningsliðið. Kostir Vinningsliðsins. Þeir sem eru í Vinningsliðinu geta svarað öllum spurningunum hér á síðunni játandi. Getur þú það? 1. Hefurðu beinan aðgang að þínum eigin Liðsmanni í bankanum þínum? Liðsmanni sem hefur það sem forgangsverkefni að þekkja viðskipti þín við bankann og vera þér innan handar með hvaðeina sem varðar dagleg samskipti þín við bankann? 2. Áttu kost á tvö hundruð þúsund króna yfirdráttarheimild? 3. Ertu laus við að borga heimildargjald af yfirdráttarheimild? 4. Færðu tékkhefti ókeypis? 3. Færðu frítt Eurocard greiðslukort? 6. Færðu reglulega sent heim til þín heildaryfirlit um viðskipti þín í bankanum? 7. Færðu fría innheimtuþjónustu? 8. Færðu sent sundurliðað yfirlit um áramót yfir viðskipti þín og þar með talið yfirlit yfir vaxtatekjur og vaxtagjöld á árinu? 9. Færðu fría greiðsluþjónustu? 10. Færðu sent fféttabréf um ýmis mál sem tengjast fjármálum, s.s. vaxtamál, skattamál, lífeyrismál o.fl.? 11. Geturðu hringt utan venjulegs vinnutíma í bankann þinn og skilið eftir skilaboð sem þú veist að verður sinnt strax næsta vinnudag? Komdu í Vinningslid Verslunarbankans. Það er til mikils að vinna. JÁ NEI □ □ VÉRSlUNflRBflNKINN -vituwnmeðfiénl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.