Morgunblaðið - 10.03.1989, Side 32
32
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1989
Mmninff:
Jón Indriði Hall-
dórsson - Minning
Nú þegar minn elskulegi tengda-
faðir hefur lagt í sína hinstu för,
langar mig að minnast þessa ðndveg-
ismanns með nokkrum orðum, því
slíkur var maðurinn að jafnvel þá
sorg er i ranni, þá lýsir sólin í hjarta.
Það mun hafa verið á árinu 1960
sem leiðir Qölskyldna okkar lágu
t
Eiginmaður minn,
JÓN QUÐMUNDSSON
frá Nosl f Selvogi,
Þveráraa li 10,
Reykjavflc,
lést 7. mars í Borgarspítalanum. _ .... .
Sesselja Magnusdóttir.
t
Móðursystir okkar og frænka,
DAGBJÖRT HALLDÓRSDÓTTIR
frá Þorlákshöfn,
er lóst á Hrafnistu, Hafnarfirði, 4. mars, veröur jarösungin frá
Þorlákskirkju, Þorlákshöfn, laugardaginn 11. mars kl. 13.30. Blóm
og kransar vinsamlega afbeðin, þeim sem vilja minnast hennar
er bent á Hrafnistu eða aðrar líknarstofnanir.
Guðrún Bjarnadóttir,
Ása BJarnadóttir,
Jóhanna Þórlsdóttir
og aðrlr aðstandendur.
t
Útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og
langömmu,
VILBORGAR JÓNSDÓTTUR,
Dalbraut 21,
Reykjavflc,
sem lóst á Vífilsstaöaspítala fer fram frá Áskirkju þriðjudaginn
14. mars kl. 13.30.
Frlðsteinn Helgason,
Björgvln Friðstelnsson,
Jón Frlðsteinsson,
Helga Frlðsteinsdóttir,
Ólafur Friðsteinsson,
Hllmar Friðstelnsson,
Marfa Friðsteinsdóttir,
Hannes Frlðsteinsson,
Hólmfrfður Frlðsteinsdóttlr,
Ragnhelður Frlðsteinsdóttir,
barnabörn og
Slgrún Hermannsdóttir,
Sólrún Kristjánsdóttir,
Kristján Halldórsson,
Svanhlldur Hilmarsdóttir,
Margrát Kristjánsdóttir,
Stefán Tyrfingsson,
Kristjana Arnadóttlr,
Svelnn Gunnarsson,
KJartan Schmldt,
t
Þakka auðsýnda samúð og vináttu við andlát eiginkonu minnar,
ELfSABETAR G. HÁLFDÁNARDÓTTUR,
fsaflrðl.
Fyrir hönd ættingja, Hinrlk Guðmundsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför
bróður okkar og mágs,
GUÐNA GUÐMUNDSSONAR,
Aðalgötu 23,
Súgandaflrðl.
Jóhann M. Guðmundsson,
Þorvarður S. Guðmundsson,
Guðrún G. Guðmundsdóttir,
Kristrún Guðmundsdóttir,
Fanney Guðmundsdóttlr,
Guðmunda Guðmundsdóttir,
Jakobfna Guðmundsdóttlr,
Kristjana H. Guðmundsdóttir.
Björg Sigurðardóttir,
Svanhildur Sigurjónsdóttir,
Skúii Jónasson,
Högnl Þórðarson,
Frlðjón Guðmundsson,
t
Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug vlð andlát og útför elskulegs
eiginmanns mfns, sonar, tengdasonar, föður, fósturföður og
tengdaföður,
STEINARS ÞÓRHALLSSONAR
frá Ánastöðum,
Framnesvegi 10,
Keflavfk.
Sórstakar þakkir færum við öliu starfsfólki Sjúkrahúss Keflavíkur
fyrir góöa aðhlynningu. Guð geymi ykkur öll.
Sólrún Leósdóttlr,
Ólöf Ólafsdóttir,
Gyða Jóhannesdóttir,
Halldóra Steinarsdóttir,
Þórhallur Steinarason,
Þröstur Steinarsson,
Jökull Steinarsson,
Inga Lóa Stelnarsdóttlr,
Ása Dóra Halldórsdóttir,
Halldór Halldórsson,
Leó Guömundsson,
Sigurður Reynlsson,
Guðmunda Pótursdóttir,
Skjöldur Skjaldarson,
Guðrún Elrfksdóttir
og barnabörn.
fyrst saman, en þá kvæntist elsti
bróðir minn dóttur Jóns. Sú saga
endurtekur sig síðan flórum árum
síðar þegar minn næstelsti bróðir
gengur að eiga aðra dóttur hans.
Ekki kom mér þá til hugar, að einn-
ig ég ætti eftir að tengjast Qölskyld-
unni, jafnvel þó svo ég hafi á þeim
árum skírt uppáhaldsdúkkuna mína
Jónu Geimýju vegna þess að Jón
hafði keypt hana erlendis f einni af
söluferðum sínum á togara með fisk
á Þýskalandsmarkað.
En árin liðu og að því kom að góð
kynni tókust með mér og einkasyni
hans Hafþóri sem leiddu til þess að
við gengum í hjónaband á vordögum
árið 1972.
Að sjálfsögðu leiddi þessi þríteng-
ing í hjónaböndum til þess að góð
kynni tókust með foreldrum okkar,
en svo skemmtilega vildi til að móð-
ir mín heitin og Geimý kona Jóns
höfðu verið leiksystur á sínum yngri
ámm á Hverfisgötunni. Vinátta þessi
hélst órofa meðan foreldrar mínir
lifðu og fyrir þá vináttu er sérstak-
lega þakkað hér.
Jón Indriði Halldórsson fæddist á
Kvíabryggju v/Gmndarflörð 13. júní
1909 og var hann sjöundi af ellefu
bömum þeirra hjóna Halldórs Ind-
riðasonar, útvegsbónda og Dagfríðar
Jóhannsdóttur. Af systkinum Jóns
em nú fjögur á lífi, þau em: Jóhann
Halldórsson, Halla Halldórsdóttir,
Indriði Halldórsson og Óskar Hall-
dórsson.
Níu ára að aldri missir Jón föður
sinn og var þá komið í fóstur til
þeirra öndvegishjóna Ólafs Guð-
mundssonar og Filippíu Þorsteins-
dóttur, sem einnig bjuggu á Kvía-
bryggju, en þar var einn aðal útræð-
isstaður við Grandarfjörð á þeim
áram. Hjá þeim ólst Jón upp við hið
besta atlæti ásamt þremur bömum
þeirra í næsta nábýli við sína nán-
ustu. Hinsvegar gripu örlögin aftur
inn í, því aðeins þremur áram síðar
lést Ölafur, þá á besta aldri.
Það breytti þó ekki högum Jóns,
því áfram var hann í fóstri hjá
Filippíu, allt til þess tíma að hann
flyst til Reykjavíkur, 18 ára að aldri.
Filippíu fóstra sína mat Jón ávallt
mikils og tókst honum siðar, þá er
illa stóð á fyrir henni, að greiða henni
fósturlaunin með líkum hætti og hún
hafði veitt honum ástúð þá er hann
þurfti á að halda.
Eftir komuna til Reykjavíkur
stundaði Jón ýmis störf, en brátt kom
að því að sjómennskan varð hans
Minninff:
Fædd 4. nóvember 1902
Dáin 4. mars 1989
Nafna er dáin. Allir ættingjar og
vinir vissu, að hún hafði lengi beðið
eftir að fá aftur að hitta Eirík,
manninn sinn. Hún saknaði hans
sárt, og talaði oft um að komast
til hans; þó þurfti hún að bíða eftir
þeirri ferð í rúman aldarfjórðung.
En nú er biðin á enda, og það er
einungis hægt að vera hamingju-
samur við þá hugsun, að þau hafi
nú hist á ný hinum megin við þetta
líf.
Nafna og Eiríkur vora bæði ein-
stakar manneskjur, og höfðu mikil
áhrif á Iíf sinna nánustu, með glað-
legu og gjafmildu viðmóti við alla,
jafnt hina yngri sem hina eldri. Þó
þau hafi verið bamlaus, þá þótti
mér alltaf jafn gaman og jafn sér-
stakt að koma á til þeirra í Suður-
götuna, og ég held að öllum hinum
frændunum og frænkunum hafi
fundist það sama. Maður kom inn
eldhúsmegin, og alltaf tók Nafna á
móti mér með innilegu faðmlagi og
góðum kossi á kinnina. Alltaf var
Eiríkur klæddur í vesti og með vasa-
úr í gullkeðju, og tók jafn vel og
Nafna á móti nafna sínum. Þetta
var ævintýrastaður fyrir ungan
dreng.
Það er erfítt að útskýra fyrir
öðrum nú, hvers vegna lítill strákur
vildi oft frekar fara einn i heimsókn
til Eiríks afa og Nöfnu á sunnudög-
aðal starfsvettvangur líkt og hann
hafði komist á lag með fyrir vestan
fljótlega upp úr fermingu. Sjó-
mennsku stundaði hann síðan með
litlum hléum í hartnær 50 ár, eða
allt til ársins 1972. Togarar og fiski-
skip vora hans vettvangur og m.a.
sigldi hann öll síðari stríðsárin með
fisk á Bretlandsmarkað og var til
þess tekið að ekki féll úr ferð hjá
honum vegna fría, eftilvill var skýr-
ingin sú að margir vora munnamir
heima og húsnæðiskaup stóðu fyrir
dyram.
Sjómennsku sinni lauk Jón hins-
vegar á sanddæluskipinu Sandey og
þótti vistin þar góð eftir vosbúð og
kulda fiskiskipanna. Eftir að hann
kom í land starfaði hann hjá Breið-
holti hf. og lauk síðan starfsævi sinni
hjá Gamla kompaníinu, 74 ára að
aldri.
Árið 1931 stígur Jón stærsta
gæfusporið í lífi sínu, því þá kynnt-
ist hann konuefni sínu,. Geirnýju
Tómasdóttur, sem átti eftir að fylgja
honum um lífsins veg, sléttan og
hrjúfan, í hartnær 58 ár, ávallt sem
sá ljósviti á hafi lífsins sem gaf hina
traustu og öraggu stefnu framhjá
brotsjóum og boðaföllum.
Þau hjón kvæntust 27. maí 1933
og hófu búskap á Hverfisgötu 100
og síðar á Laugavegi 71.
Hinn 1. júlí, á því sólríka sumri
árið 1944, flytja þau síðan inn í
Kleppsholt og settu sig niður í Lauf-
holti v/Ásveg, en það hús höfðu þau
þá nýverið keypt. Má fullyrða að það
sem réði því búsetuvali hafi verið sú
staðreynd að þar sá Jón fram á að
geta greitt fósturlaunin sín við
Filippíu, þar sem Laufholt var raunar
tvö hús þar sem með auðveldu móti
um, þegar jafnaldramir hópuðust á
þijúbíó til að horfa á Tarsan og
Roy Rogers. En þama var gaman
að vera, og alltaf lærði maður eitt-
hvað nýtt; maður heyrði sögur um
hvemig hlutimir vora í gamla daga,
hvemig væri í útlöndum (sem þá
voru heila siglingaleið í burtu), og
hvemig maður ætti að haga sér
innan um fólk. Hinn eina hreina tón
var að finna í kristalsskálinni góðu,
sem litlir fingur vildu oft láta
klingja örlítið oftar í en eyru full-
orðna fólksins gátu sætt sig við;
þá fékk Nafna drengnum einfald-
lega teygju í hendur og benti rétti-
lega á, að hann þyrfti að reyna að
venja sig af því að vera nú með of
mikið handapat og fikt. Þetta ráð
dugði furðu vel; en næsta sunnudag
fékk maður aftur að heyra hinn
hreina tón.
Félagamir sögðu oft frá myndun-
um sem þeir sáu í þrjúbíó, en mér
fannst ekki síður gaman að fylgjast
með þegar fullorðna fólkið settist
við að spila brids í stofunni í Suður-
götunni. Aldrei lærði ég reglumar,
en það var heillandi að hlusta á
umræðumar og fylgjast með þvi
hógværa fasi, sem einkenndi þenn-
an vinahóp. Þama var talað mál,
sem Iöngu seinna hefði verið talið
dönskuskotið; en þetta var traust-
vekjandi fólk, sem hafði óafvitandi
mikil áhrif á þennan unga dreng.
Það var ekki fyrr en ég var orðinn
fullorðinn, að ég gerði mér grein
mátti innrétta þægilega íbúð fyrir
Filippíu og syni hennar í fylgihúsi
þar á lóðinni, sem og var gert og
bjó hún þar til dauðadags, árið 1964.
Það má segja að hið sólríka sumar
1944 hafi verið talandi tákn fyrir það
líf sem þau hjón lifðu með bömum
sínum, en þau urðu 10 talsins, þar
af era 9 á lífi, einn dreng misstu þau
aðeins þriggja vikna gamlan. Trú,
kærleikur, einlægni og samhugur var
það sem einkenndi fjölskyldulífið, þó
svo fjarvistir föðurins væra miklar
gaf hann af sér í ríkum mæli þá er
færi gafst.
Árið 1956 byggir Jón síðan hús í
félagi við tengdason sinn o.fl. á hluta
úr erfðafestulandi Laufholts, nánar
tiltekið á Dragavegi 4. f það hús var
flutt fyrir jólin 1957 og þar bjuggu
þau hjón til ársins 1972, er þau fluttu
í Efstasund 29. Þannig hafa þau
hjón búið hátt i 45 ár f Kleppsholt-
inu, sem á þeim tíma breyttist úr
hálfgildings sveit í þéttbýlt hverfi.
Það sem var einkenni og aðals-
merki þeirra hjóna var ást þeirra og
væntumþykja á bömum sínum,
bamabömum, tengdabömum og
bamabamabömum. Ifyrst og síðast
var ávallt hugsað um velferð þeirra.
Þá umhyggju áttu böm þeirra auð-
velt með að endurgjalda því það var
hluti af lífsviðhorfí því sem þau ólust
upp við. Þannig sköpuðust ákveðnar
hefðir sem vora öllum heilagar, t.d.
sameignileg sumarferðalög, kaffi hjá
pabba og mönnu á sunnudögum,
sameiginlegur jóladagur og margt
fleira sem jók á samheldni og sam-
vitund allra. Oft var kátt á sunnudög-
um þá er allur bamaskarinn var sam-
ankominn og ávallt var afi í miðjum
bamaskaranum og ærslaðist ekki
minnst. Eða þá að allur skarinn var
drifinn í gönguferð upp í holt (Laug-
arás) eða niður í Vatnagarða, ávallt
með afa í broddi fylkingar.
Afkomendur þeirra hjóna era nú
64 að tölu og hafa þeir allir fengið
sinn skammt af ást og umhyggju afa
og ömmu.
Árið 1986 verða þáttaskil í lífi
Jóns, því aðcins þremur dögum eftir
77 ára afmælið sitt fær hann heila-
blóðfall, sem olli því að hann lamað-
ist hægra megin. Því stærra varð
áfall þetta ef það er skoðað að úti-
vist, göngur og sund vora þau áhuga-
efni sem hann sinnti í ríkum mæli
eftir að hann hætti vinnu.
En kjarkur, dugnaður og ósérhlífni
Jóns kom best í ljós er hann var
sendur til endurhæfingar á Grensás-
fyrir að þama hafði ég átt sam-
neyti við hið svokallaða heldra fólk,
hina gömlu og grónu stétt Reyk-
víkinga; þetta voru hlý kynni sem
hafa lifað í minningunni æ siðan.
Nafna var alltaf kölluð Nafna
af yngri kynslóðinni í fjölskyldunni,
jafhvel þó við vissum öll að hún
héti Alma. En tvær systradætur
hennar höfðu skírt hvor sína dóttur-
ina sama nafni, svo það er eðlileg-
ast að segja að sú elsta væri nafna
hinna yngri; því var hún alltaf köll-
uð Nafna meðal okkar krakkanna.
Þetta var viðkunnanlegt heiti, sem
okkur fannst passa henni vel; við
áttum öll jafn mikið í henni, og hún
átti alltaf part í okkur öllum, jafnt
nöfnum sínum sem hinum systra-
bamabömunum.
Eftir að Eiríkur dó, var eins og
Nafna missti mátt; hún hafði misst
lífsförunautinn, og hafði ekki mik-
inn áhuga á að bregða út á nýjar
brautir í lífínu. Þó hafði hún alltaf
gaman af því að fylgjast með af-
komendum systra sinna, og mér
þótti mjög vænt um að sjá söguna
endurtaka sig að örlitlu leyti heima
hjá henni; eins og ég þá hafði son-
ur minn mikinn áhuga á hljómnum
í kristalsskálinni, og seinna sá ég
hljóminn vekja sama ljómann í and-
liti dóttur minnar — og Nafna naut
þess að sjá þetta á sama hátt og
hún hafði gert svo mörgum árum
áður.
Þetta er hinsta kveðjan til Nöfnu,
og ég vona að hún finni nú frið,
hitti fyrir gamla vini, systkini og
ættingja, og lífsföranautinn, sem
hvarf á braut svo löngu á undan
henni. Beri honum innilega kveðju
mína — ég mun sakna þeirra
beggja.
Eiríkur Þorláksson
Alma Leifsson