Morgunblaðið - 10.03.1989, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐE) IÞROTT1R PÖSTUDAGUR 10. MARZ 1989
43
HANDKNATTLEIKUR
Alfreð aftur til Essen?
„Ég fer fljótlega til V-Þýskalands til að ræða við forráðamenn Essen," segir Alfreð Gíslason
ESSEN gerir nú allt til að fá
Alfreð Gíslason, landsliðs-
manninn sterka úr KR, aftur
til liðs við sig. Einn af forráða-
mönnum Essen ræddi við
Alfreð í Frakklandi á dögun-
um og sfðan hafa þeir þrýst
á Aifreð. Eitt blað í V-Þýska-
landi sagði frá þvf að Aifreð
sé búinn að gera munnlegt
samkomulag við Essen, að
hann komi aftur til félagsins
og leikl með þvf næsta keppn-
istfmabil.
Það er ekki rétt að ég sé búinn
að gera munnlegt samkomu-
lag við Essen. Ég fer fljótlega út
til V-Þýskalands og þá verður
ferðinni heitið til Essen. Ég mun
þá ræða við forráðamenn félags-
ins og sjá hvað þeir hafa upp á
að bjóða," sagði Alfreð Gíslason
f viðtali við Morgunblaðið í gær.
„Já, ég get vel hugsað mér að
ieika aftur með Essen. Ég kunni
mjög vel við mig hjá félaginu. Ef
svo fer að ég gangi til liðs við
Essen - mun ég gera þriggja ára
samning við félagið. Eftir þann
tíma myndi ég ieggja skóna á
hiiluna," sagði Alfreð.
Alfreð er geysilega vinsæll í
Essen, enda vann hann mörg
frækileg afrek með félaginu - og
var vel liðinn hjá forráðamönnum
félagsins, leikmönnum og áhang-
endum. Þegar hann fór frá Essen
fyrir tæpu ári var hann sérstak-
lega kvaddur á ráðhússtorgi borg-
arinnar.
Bjarki meiddur
Bjarki Sigurðsson meiddist í leik
Víkings og Gróttu í gærkvöldi.
Hann fékk slæmt högg á hægra
hné og var fluttur slysavarðstofuna.
Ekki er ljóst hve alvarleg meiðslin
en hann missir líklega af næstu
leikjum Víkings.
„Ég var á leiðini inn úr hominu
og við skullum saman. Ég fór í
myndatöku á slysavarðstofunni en
þar kom ekkert fram,“ sagði Bjarki.
„Ég geri ráð fyrir því að það hafi
blætt inn á vöðva og geri mér von-
ir um að fara að æfa fljótlega,"
sagði Bjarki.
Þess má geta að Bjarki er einnig
með slitin liðbönd í ökkla!
Ámi sá um gömlu félagana
Siguröur Svelnsson
Sigurður
sneri sig
illaá
ökkla
„ÉG ætla mér aö leika Evrópu-
leikinn gegn Magdeburg - verð
teipaður vel fyrir leikinn,“ sagði
Sigurður Sveinsson, stórskytta'
úr Val, sem sneri sig illa á ökkla
hægri fótar í leik Vals og
Stjörnunnar.
m
Utlitið er ekki gott, en maður
verður að bíta á jaxlinn," sagði
Sigurður, sem lenti illa í leiknum.
„Það teigðist á liðbandi og blæddi
inn á.“
Sigurður fór tvisvar í geislameð-
ferð í gær og hann á að fara tvisvar
í meðferð í dag. Hann mun ekki
æfa með Valsliðinu fram að
Evrópuleiknum, sem verður í Laug-
ardalshöllinni á sunnudagskvöld.
Valsliðið lék æfíngaleik gegn KR í
gærkvöldi.
Það verður mikil blóðtaka fyrir
Valsliðið ef Sigurður getur ekki
leikið með gegn Magdeburg, þar
sem Sigurður hefur verið óstöíðv-
andi að undanfömu. „Ég ætla mér
að leika Evrópuleikinn - hvað sem
það kostar,“ sagði Sigurður, sem
hefur ekki verið þekktur fyrir að
gefast upp þó á móti blási.
■ TREVOR Francis, fram-
kvæmdastjóri QPR, hefur verið ið-
inn við að snara peningabuddunni
á borðið að undanfömu - til að
kaupa leikmenn. Hann keypti Colin
Clarke frá Southampton í gær á
800 þús. sterlingspund, sem er
metupphæð hjá félaginu. Clarke,
sem er landsliðsmaður Norður-
írlands, mun ieika með QPR gegn
Newcastle á morgun.
■ TURUT Ozal, forsætisráð-_
herra Tyrklands, hefur ákveðið að
fara til Kölnar til að sjá tyrkneska
liðið Galatasaray leika seinni leik
sinn gegn Mónakó í Evrópukeppni
meistaraliða á miðvikudaginn kem-
ur. „Þetta er í fyrsta skipti sem lið
frá Tyrklandi nær svo langt í
Evrópukeppninni. Ég hef því ákveð-
ið að mæta til að styðja við bakið
á leikmönnum liðsins,“ sagði Ozal,
sem mun nota tækifærið og ræða
við Helmut Kohl, kanslara V-
Þýskalands. Þar sem Galatasary
er í heimaleikjabanni, verður félag-
ið að leika í Köln. Galatasary vann
rleikinn — 1:0, í Mónakó.
TVEIR sovéskir landsliðs-
menn leikg. með SKIF Krasnodar,
sem leikur gegn FH f Evrópu-
keppninni á sunnudaginn í Hafn-
arfírði kl. 17. Það em markverðim-
ir Andrej Lavrow og Igor
Tschumak.
■ FORSALA leiks FH og
Krasnodar hefst í þróttahúsinu í
Hafriarfirði á surinúdaginn kl. 15.
Alfrað Gíslason hefur fagnað mörgum sætum sigrum í búningi Essen.
Árni Friðlslfsson lék vel f gær og
gerði mikilvæg mörk fyrir Vfkinga.
þó ekki mjög sannfærandi. Liðið
sýndi þó nokkum „karakter" er
Bjarki og Karl fóru útaf og lék
skynsamlega í lokin. Ámi Friðleifs-
son var besti maður Víkinga og
Bjarki Sigurðsson átti einnig góðan
leik. Þá varði Sigurður Jensson vel
er líða tók á leikinn og stóð sig
sérstaklega vel í lokin.
Halldór Ingólfsson var allt í öllu
hjá Gróttu og virtist geta skorað
þegar hann vildi. Páll Bjömsson
átti ágætan leik, einkum í vöm og
Sigtryggur Albertsson varði vel
framan af.
Essen
Essen
Víkingar eru enn í 5. sæti deildar-
innar með 13 stig en Grótta er í
6. sæti með 11 stig og á leik til góða.
Víkingur—Grótta
26 : 25
Laugardalshöllin, íslandsmótið ( hand-
knattleik, 1. deild, fimmtudaginn 9.
mars 1989.
Gangur leiksins: 0:2, 1:3, 3:4, 6:6,
7:9, 8:10, 12:10, 12:11, 16:12, 16:14,
17:15, 18:17, 20:17, 21:19, 23:19,
23:23, 26:23, 26:24, 26:24, 26:25.
Víkingur: Ámi Friðleifsson 8/1, Bjarki
Sigurðsson 6/4, Sigurður Ragnarsson
4, Guðmundur Guðmundsson 4, Sig-
geir Magnússon 2, Karl Þráinsson 2/1.
Jóhann Samúelsson, Brynjar Stefáns-
son, Stefán Pálsson og Eirfkur Ben-
ónýsson.
Varin skot: Sigurður Jensson 16.
Heiðar Gunnlaugsson.
Utan vallar: 16 mínútur og eitt rautt
spjald.
Grótta: Halldór Ingólfsson 11/4, Davfð
B. Gíslason 3, Willum Þór Þórsson 3,
Sverrir Sverrisson 3, Páll Bjömsson
3, Stefán Amarson 2. Svafar Magnús-
son, Priðleifur Friðleifsson, Olafur
Sveinsson og Öm Amarson.
Varin skot: Sigtryggur Albertsson 11.
Stefán Stefánsson.
Utan vallar: 12 mínútur.
Dómarar: Rögnvaldur Erlingsson og
Einar Sveinsson. Vom langt frá sfnu
besta.
Áhorfendur: 150.
Ikvöld
í kvöld er einn leikur f 1. deild karla
1 handknattleik. KR og KA leika f
Laugardalshöll. 11. deild kvenna eru
tveir leikir: Stjaman og Þór leika f
Digranesi og í Vestmannaeyjum
mætast ÍBV og Fram. Leikimir hefl-
ast kl. 20.
Úrslitakeppni fslandsmótsins f
körfuknattleik hefst f kvöld með leik
Njarðvfkur og KR f Njarðvfk kl. 20.
ÁRNI Friðleifsson átti stærstan
þátt í sigri Víkings á Gróttu í
Laugardalshöllinni í gær. Árni,
sem lék áöur með Gróttu, gerði
þrjú síðustu mörk Vikinga og
tryggði þeim sigur, 26:25, í
spennandi leik.
Grótta byrjaði vel og hafði 1-2
marka forskoti framan af
leiknum. Víkingar náðu sér svo á
strik er líða tók á leikinn og voru
IBmi yfír í leihléi, 15:12.
LogiB. Þeir héldu forys-
Eiðsson tunni þrátt fyrir að
skrifar munurinn hafi ekki
verið mikill. Þegar
síðari hálfleikur var hálfnaður virt-
ust Vfkingar hafa gert út um leik-
inn og höfðu fjögurra marka for-
skot. Þá missti liðið tvo leikmenn
útaf: Bjarka Sigurðsson, sem
meiddist, og Karl Þráinsson, sem
fékk rautt spjald fyrir þriðju brott-
vísun.
Grótta gerði þá fjögur mörk í röð
ogjafnaði 23:23 þegar fjórar mínút-
ur voru eftir. Þá var komið að
þætti Áma Friðleifssonar. Hann
gerði þijú síðustu mörk Víkinga,
það síðasta þegar rúm mínúta var
til leiksloka. Það var svo ekki fyrr
en á síðustu sekúndum leiksins að
Grótta náði að minnka muninn í
eitt mark, eftir mikinn baming.
Víkingsliðið lék ágætlega en var
MM
Halldór Ingólfsson Gróttu.
Ámi Friðleifsson Víklngi.
M
Bjarki Sigurðsson og Sigurð-
ur Jensson Víkingi. Páll
Bjömsson Gróttu.
HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD
ÍMÚmR
FOLK
® VALSMENN standa fyrir
fírma- og félagshópakeppni í körfu-
bolta sunnudaginn 19. mars. Nán-
ari upplýsingar fást í síma 11134
en tilkynna verður þátttöku fyrir
14. mars.
H VALSMENN sigruðu
Grindvíkinga í íslandsmótinu í
körfuknattleik um helgina í leik sem
réði úrslitum um hvort liðið færi í
úrslitakeppnina. Leikurinn fór fram
í íþróttahúsinu í Grindavík að við-
stöddum rúmlega 550 áhorfendum
og hávaðinn var að sjálfsögðu gífur-
legur. Til þess að undirbúa sig fyr-
ir leikinn æfðu Valsmenn með út-
varpið á fullu og mættu því til leiks
vel undirbúnir.
■ VALSMENN hafa fengið
grænt ljós á að Ólafiir Benedikts-
son leiki með þeim gegn Magde-
burg í Evrópukeppni meistara-
liða í Laugardalshöllinni kl. 20.30
á sunnudaginn. Valsmenn fengu
skeyti frá Alþjóða handknattleiks-
sambandinu í gær, þar sem þeim
var sagt að senda 100 svissneska
franka (3.300 ísl. kr.) til IHF og
síðan að sýna dómurum leiksins
kvittunina fyrir sendingunni. Vals-
menn urðu að fá sérstakt leyfí fyr-
ir Ólaf, þar sem hann kemur svo
snöggt inn í hópinn vegna meiðsla
Einars Þorvarðarsonar.
■ ÞAD eru ekki miklar líkur á
að Einar Þorvarðarson leiki meira
með Valsliðinu í vetur. Hann hefur
fengið sérsmíðaðar spelkur — og
getur hlaupið, en aftur á móti á
hann erfitt með allar hliðarhreyf-
ingar.
H FORSALA aðgöngumiða á
leik Vals og Magdeburg verður í
Miklagarði á morgun kl. 14 til 16.
Landsliðsmenn sjá um sölu að-
göngumiðanna.
HANDBOLTI
Víkingur áfram
Víkingsstúlkur tryggðu sér sæti
í undanúrslitum bikarkeppni
HSÍ í gær er þær sigruðu stöllur
sínar úr Val, 20:15.
Leikurinn var harður og mikil
baratta í-báðum liðum. í leikhléi
hafði Víkingur fimm marka for-
skot, 9:4 og hélt þeim mun til leiks-
loka.
Guðrún Kristjánsdóttir fékk
rautt spjald fyrir að mótmæla dómi
og þá var fátt um fína drætti í
Valsliðinu, enda vantaði þrjá lykil-
menn í liðið.
Markahæst Víkinga var Halla
Helgadóttir með 7 mörk en Katrín
Friðriksen og Guðný Guðjónsdóttir
gerðu 4 mörk hvor fyrir Val.