Morgunblaðið - 23.03.1989, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1989
C 7
Morgunbladið/Árni Helgason
Árshátíð grunnskólans í Stykkishólmi var haldin í nýja skólanum föstudaginn 17. mars og laugardag-
inn 18. mars.
Stykkishólmur:
Arshátíð grunnskólans
^ Stykkishólmi.
ÁRSHÁTÍÐ Grunnskólans í Stykkishólmi var haldin föstudaginn 17.
og laugardaginnn 18. mars. Hátíðin var haldin í nýja skólanum, en
áður hefir hún farið fram í félagsheimilinu, en þar var nú fegurðars-
amkeppni Vesturlands í þetta sinn.
Á föstudag voru bekkimir 7. 8. var svo dansleikur í félagsmiðstöð-
og 9. og svo framhaldsdeildin með inni.
árshátíð sína, fjölbreytta að efni og Á laugardeginum var árshátíð
undir stjórn kennara sinna. Á eftir yngri nemenda eða 0—6 bekkur og
Selfoss:
var virkilega gaman að fylgjast með
efni og meðferð nemenda á því og
hversu allir lögðu sig fram. Það
yrði langt efni að telja það upp sem
bömin sýndu, en það er fréttaritari
ásamt þeim sem hann ræddi við
eftir skemmtunina ekki í vafa um
að efnið var fullboðlegt hvar sem
er og sum atriðin hefðu fullorðnir
og fagmenn verið ánægðir með í
sínum hópi.
Myndlistarfélag Árnes-
sýslu heldur páskasýningu
Selfossi.
HIN árlega gáskasýning Mynd-
listarfélags Arnessýslu verður
haldin I safnahúsinu á Selfossi,
efri hæð.
Sýningin verður opnuð á skírdag,
23. mars, og verður opin til mánu-
dags 27. mars frá klukkan 14—22,
alla dagana.
Þetta er 9. sýning félagsins og
er hún mjög fjölbreytt að vanda.
Aðgangur ókeypis.
- Sig. Jóns.
í upphafi söng nemendakórinr
undir stjórn Jóhönnu Guðmundí
dóttur, nokkur lög af lífi og sál o
tókst það ánægjulega í alla stað
Skólastjóri grunnskólans er Lúðví
Halldórsson og yfirkennari Gunna
Svanlaugsson, en alls starfa vi
skólann um 20 kennarar.
Skólastarfíð hefir gengið vel
vetur og lítið verið um veikind
skólabarna.
— Árni.
Suðureyri:
Danssýning og
páskabingó
Suðureyri.
Danssýning var haldin í Fé-
lagsheimili Súgfirðinga, sunnu-
daginn 19. mars. Tveir dans-
kennarar frá dansskóla Sigurðar
Hákonarsonar voru fengnir á
vegum grunnskólans.
Danskennslan stóð yfir í viku og
fengu bömin að spreyta sig í lokin
með sýningu fyrir foreldra. Seinna
um kvöldið hófst páskabingó, sem
íþróttafélagið Stefnir stóð fyrir.
Glæsilegir vinningar vom í boði,
m.a. páskaegg og matarvinningur
fyrir 6 manns. Aðalvinningur var
flugfar fyrir tvo, Suðureyri og
Reykjavíkur báðar leiðir, með Flug-
félaginu Erni hf.
- R. Schmidt
SNYRT.IVÖRUR
SEM FAGFOLKIÐ VELUR
fástí
apótekum
snyrtivörudeildum
stórmarkaöa
snyrtivöruverslunum
snyrtistofum
cf WííHlfln f
. íh yu r.t'H
Gististaðir okkar, PRINCIPITO SOL og SUNSET
BEACH CLUB, eru einhverjir þeir vinsælustu með-
al íslendinga. Á það bæði við um fjölskyldur og
einstaklinga sem gera kröfu til þess að öll aðstaða
sé fyrsta flokks. Fjölbreytt íþrótta- og skemmtidag-
skrá fyrir alla aldurshópa. Islenskur fararstjóri.
Sérstakar páskaferóir 17/3 og 20/3
Fyrir þá er bóka fyrir 1. aprfl:
Söguafsláttur:
Kr. 3.500,- fyrir fullordna
Kr. 1.600,- fyrir 12-15 ára
Kr. 1.400,- fyrir 2-11 ára
auk þess Hnokkaafsláttur 40% fyrir
2-14 ára Þetta gildir í öllum leiguflugs- í
ferðum í sumar. |
E
___ 0)
Verd frá kr. 39.700,-*
FERÐASKRIFSTOFAN * 't™ 2 bom, 2-14 ára
WHKBKKKKk