Morgunblaðið - 23.03.1989, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1989
C 47
Dxe5 — Rxe5, 27. dxe6 (27. —
Red3, 28. Hc3 — fxe6, 29. Bxb4 —
Rxb4, 30. Ha7+ - Kf6, 31. Rg4+
— Kg5, 32. h3 o.s.frv.), 27. — fxe6,
28. Bb2 - Rbd3, 29. Bxe5+ -
Rxe5, 30. Hxc5 og svartur er í
miklum vanda.
26. Rxd5 — Dxe5, 27. Dxe5 —
Rxe5, 28. Rxb4 — cxb4, 29. Bd2
29. - a, 30. Hc7+ - Rf7, 31.
Hc6 - He8, 32. HxfB - Rh8, 33.
f4?
Báðir keppendur eru í miklum
tímahraki og Jón missir tökin á
stöðunni. Best var 33. h4 — Kg8,
34. Ha7 - b3, 35. Hf3! og við hót-
uninni 36. Hg7+ er lítið að gera.
33. - Kg8, 34. Ha7 - b3!, 35.
Hc6 - He2, 36. Hg7+ - Kf8, 37.
Hh7 - Rf7, 38. Hc7 - He7!, 39.
Ba3
Eða 39. Hxe7 - Kxe7, 40. Hg7
— Hb6 og hvítur kemst ekkert
áfram.
Til allrar hamingju fyrir Jón féll
Eingorn á tíma I þessari stöðu!
Hvítur hangir líklega á jafntefli
eftir 39. - b2, 40. Hxf7+ - Kxf7,
41. Hxe7+ - Kf6, 42. Hel - blD,
43. Hxbl — Hxbl+ o.s.frv.
ef þessi aðgerð hefði misheppn-
ast,“ sagði Olafur. „Það á að vísu
eftir að laga vöðvann eitthvað bet-
ur en mikill bjúgur safnast fyrir
við svona aðgerð sem er eðlilegt.
Þá gátum við ekki bjargað einni
tánni eftir að drepið komst í sárið,
en fóturinn er vei brúklegur þó
hann sé kannski ekkert augna-
yndi, og óhæfur í fegurðarsam-
keppni. Ef allt gengur að óskum
mun hann hins vegar útskrifast
fyrir páska, eða rúmum fímm
mánuðum eftir slysið."
„Þetta er ekkert minna en
kraftaverk," sagði Viðar. „Lækn-
arnir eru snillingar í mínum augum
°g alveg ótrúlegt hvað þeir geta
gert. Ég á ekki orð til að lýsa
þakklæti mínu í þeirra garð' og til
annars starfsfólks á Landspítalan-
um.
Pyrst eftir slysið gat ég alls
ekki sætt mig við hvemig komið
var en skáðinn var skeður og engu
hægt að breyta. Eftir að ég hafði
áttað mig á því gekk allt betur.
Starfsfólkið hefur allan tímann
Kristnihald
J- UNDIR
ÖKLI
um páskaitu.
Sýnd á skírdag kl. 3 — 5 — 7 og 9.
Á föstudaginn langa tekur séra Jón Prímus sér fri.
Aðalhlutverk: Sigurður Siguijónsson, Baldvin Halldórsson
og Margrét H. Jóhannsdóttir.
Leikstjóri: Guöný Halldórsdóttir.
HNALLÞORUVEISLA:
Sýnd laugardaginn fyrir páska kl. 3 — 5 — 7 og 9.
En þá verður líka HNALLÞÓRUVEISLA í Stjörnubíói.
Boðið verður upp á 17 sortir í hveiju hléi.
Dæmi um tertur sem boðið er upp á:
Á 3 sýningu: Frauðtertur með krókanti, stífþeyttum ijóma og núggaddi.
Á 5 sýningu: Meðalhefaðir svampbotnar með lekandi dósaávöxtum, hjúpuðum íjóma
og áfiim.
Á 7 sýningu: a) Bóndadóttir með blæju og sveskjumauki.
b) Skreytt klumpkaka með vanilju.
Á 9 sýningu: Mjúkdeigskökur með bjúgaldinkremi og jólaskrauti.
„Stella í orlofi" verður sýnd í B-sal fimmtudag, laugardag og mánudag kl. 3.
sýnt alveg ótrúlega þolinmæði og
mikinn skilning þegar ég var ergi-
legur og svartsýnn. Það hjálpaði
mér mikið, enda ekki oft sem lækn-
•rinn endar með að verða góður
vinur manns, en sú vinátta er mér
mikils virði."
Viðar verður næstu tvo mánuði
í áframhaldandi þjálfun á Reykja-
lundi en þar hafði blaðamaður
Morgunblaðsins spumir af honum.
í’jálfað verður álag á ristarbeinin
sem eru nú gróin og er Viðar far-
|nn að getað snúið ristinni um
Á 2. páskadag verður KRISTNIHALDIÐ sýnt kl. 3 — 5 — 7 — 9ogllog boðið upp
á afgangs tertugeira í hléi (þ.e. ef að nokkur geiri verður eftir).
týCeéiieýti fróá
Kvikmyndafélagið UMBi.